Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Ritstjórn skrifar 27. mars 2015 07:00 Glamour/Getty Pharrell Williams er opinberlega orðinn tískugoðsögn eftir að hann nældi sér í 2015 CFDA Fashion Icon verðlaun. Verðlaunin voru veitt og valin af formanni CFDA, Diane von Furstenberg, ásamt öðrum stjórnarmeðlimum ráðsins. „Ef orðið æðislegur væri persóna, þá væri það Pharrell, ekki einungis vegna útlitisins og klæðaburðar hans heldur einnig vegna þess hversu almennilegur hann er,“ sagði Von Furstenberg. Með þessum verðlaunum gengur hann í hóp þeirra Rihönnu, Johnny Depp, Lady Gaga, Iman, Kate Moss og Nicole Kidman sem áður hafa verið heiðruð. Verðlaunin eru færð þeim einstaklingi sem hefur hefur stíl sem hefur áhrif á heimsmælikvarða.Glamour/GettyGlamour/GettyGlamour/Getty Glamour Tíska Mest lesið Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Bestu tískuaugnablik Prince Glamour Stolið af tískupallinum í París? Glamour Lady Gaga fær ekki nóg af stuttum stuttbuxum Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour
Pharrell Williams er opinberlega orðinn tískugoðsögn eftir að hann nældi sér í 2015 CFDA Fashion Icon verðlaun. Verðlaunin voru veitt og valin af formanni CFDA, Diane von Furstenberg, ásamt öðrum stjórnarmeðlimum ráðsins. „Ef orðið æðislegur væri persóna, þá væri það Pharrell, ekki einungis vegna útlitisins og klæðaburðar hans heldur einnig vegna þess hversu almennilegur hann er,“ sagði Von Furstenberg. Með þessum verðlaunum gengur hann í hóp þeirra Rihönnu, Johnny Depp, Lady Gaga, Iman, Kate Moss og Nicole Kidman sem áður hafa verið heiðruð. Verðlaunin eru færð þeim einstaklingi sem hefur hefur stíl sem hefur áhrif á heimsmælikvarða.Glamour/GettyGlamour/GettyGlamour/Getty
Glamour Tíska Mest lesið Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Bestu tískuaugnablik Prince Glamour Stolið af tískupallinum í París? Glamour Lady Gaga fær ekki nóg af stuttum stuttbuxum Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour