Glamour

Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch

Glamour skrifar

Hagnaður Abercrombie & Fitch dróst saman um 9% milli ára. Ákvörðun hefur verið tekin um að loka verslununum í Ástralíu.

Það lítur einnig út fyrir að fyrirtækið ætli að taka til þess ráðs að lækka tónlistina í verslunum sínum. Tónlistin hefur áður verið afar hátt stillt og fengið misgóðar undirtektir.

Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á spilunarlista með tónlist úr verslununum.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.