Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa 24. mars 2015 00:01 Jean Paul Gaultier Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids. Glamour Tíska Mest lesið "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour
Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids.
Glamour Tíska Mest lesið "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour