Víðar skálmar það heitasta Ritstjórn skrifar 15. september 2015 10:00 Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuviknana sem oft og tíðum stelur senunni af tískupöllunum. Oft er gott að spotta út trend dagsins í dag í gegnum götutískuna og ef marka má vel klædda gesti sem sprönguðu um stræti New York borgar á milli sýninga eru víðar buxnaskálmar, síðar og stuttar, það sem koma skal í vetur. Kjörið að fá innblástur frá nokkrum ólíkum en smekklegum tískuvikugestum. Glamour Tíska Mest lesið Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Púað á Jennifer Lawrence í Feneyjum Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour
Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuviknana sem oft og tíðum stelur senunni af tískupöllunum. Oft er gott að spotta út trend dagsins í dag í gegnum götutískuna og ef marka má vel klædda gesti sem sprönguðu um stræti New York borgar á milli sýninga eru víðar buxnaskálmar, síðar og stuttar, það sem koma skal í vetur. Kjörið að fá innblástur frá nokkrum ólíkum en smekklegum tískuvikugestum.
Glamour Tíska Mest lesið Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Púað á Jennifer Lawrence í Feneyjum Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour