Víðar skálmar það heitasta Ritstjórn skrifar 15. september 2015 10:00 Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuviknana sem oft og tíðum stelur senunni af tískupöllunum. Oft er gott að spotta út trend dagsins í dag í gegnum götutískuna og ef marka má vel klædda gesti sem sprönguðu um stræti New York borgar á milli sýninga eru víðar buxnaskálmar, síðar og stuttar, það sem koma skal í vetur. Kjörið að fá innblástur frá nokkrum ólíkum en smekklegum tískuvikugestum. Glamour Tíska Mest lesið Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Stjörnurnar fá viðvörun fyrir duldar auglýsingar Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour
Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuviknana sem oft og tíðum stelur senunni af tískupöllunum. Oft er gott að spotta út trend dagsins í dag í gegnum götutískuna og ef marka má vel klædda gesti sem sprönguðu um stræti New York borgar á milli sýninga eru víðar buxnaskálmar, síðar og stuttar, það sem koma skal í vetur. Kjörið að fá innblástur frá nokkrum ólíkum en smekklegum tískuvikugestum.
Glamour Tíska Mest lesið Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Stjörnurnar fá viðvörun fyrir duldar auglýsingar Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour