Laun standa í stað en þeir ríku verða ríkari ingvar haraldsson skrifar 17. júní 2015 12:00 Ravi batra Hagfræðingurinn hefur lengi varað við hættum af of miklum ójöfnuði. vísir/gva Ravi Batra, prófessor í hagfræði við Southern Methodist University í Dallas, segir seðlabanka og stjórnvöld á Vesturlöndum hafa viðhaldið offramleiðslu síðustu áratugi með hallarekstri og lágum stýrivöxtum. Batra hefur allt frá því á 9. áratug 20. aldar varað við að of mikill ójöfnuður komi niður á sjálfbærni hagkerfis og geti valdið kreppum. Batra benti á, í fyrirlestri í Háskóla Íslands á mánudag, að laun almennings í Bandaríkjunum hefðu ekki hækkað að neinu ráði frá árinu 1981 þrátt fyrir að framleiðni hefði margfaldast. Í Evrópu hafi laun fylgt framleiðni en með töfum. Þar sem laun stæðu í stað væri eftirspurn lítil. „Niðurstaðan er offramleiðsla um allan heim og þar af leiðandi kreppur og atvinnuleysi,“ segir Batra.Fundargestir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Már Guðmundsson seðlabankastjóri voru meðal fundargesta. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra átti að halda inngangserindi en forfallaðist þar sem hann var staddur í London vegna haftamála.vísir/gvaVandanum slegið á frest Batra sagði að vandanum hefði verið slegið á frest með mikilli skuldsetningu ríkisins og almennings. Í forsetatíð Baracks Obama hafi átt sér stað einhver mesta skuldasöfnun í sögunni samhliða mikilli hækkun hlutabréfa. Afleiðingin væri methagnaður fyrirtækja í miðri efnahagskreppu. Því hafi hagnaður fyrirtækja aukist verulega en afleiðingin hafi verið að þeir eitt prósent ríkustu urðu ríkari en tekjur almennings stóðu í stað. Ástæðan fyrir þessu vandamáli er að völd stórfyrirtækja eru of mikil og mörg þeirra í einokunaraðstöðu að sögn Batra. „Einokunarfyrirtæki borga lág laun og búast við mikilli framleiðni frá starfsmönnum,“ sagði hann.Óvirk samkeppnislöggjöf Hagfræðingurinn segir að samkeppnislöggjöf í Bandaríkjunum hafi verið nær óvirk í landinu frá því á 9. áratugnum. „Árið 1911 var Standard Oil skipt upp, á grundvelli samkeppnislaga, í 16 fyrirtæki. Eitt þeirra var Exxon, annað þeirra Mobil. Í dag eru þau ExxonMobil,“ sagði Batra. Lausnin að hans sögn er virkari samkeppnislöggjöf og meira efnahagslegt lýðræði innan fyrirtækja þar sem starfsmenn hafi eitthvað um rekstur fyrirtækisins að segja. Batra sagði að sá tími kæmi að skuldasöfnunin myndi hætta og kreppa blasa við. Bólur á hlutabréfamarkaði myndu springa, eftirspurn dragast saman og atvinnuleysi aukast. Mest lesið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Sjá meira
Ravi Batra, prófessor í hagfræði við Southern Methodist University í Dallas, segir seðlabanka og stjórnvöld á Vesturlöndum hafa viðhaldið offramleiðslu síðustu áratugi með hallarekstri og lágum stýrivöxtum. Batra hefur allt frá því á 9. áratug 20. aldar varað við að of mikill ójöfnuður komi niður á sjálfbærni hagkerfis og geti valdið kreppum. Batra benti á, í fyrirlestri í Háskóla Íslands á mánudag, að laun almennings í Bandaríkjunum hefðu ekki hækkað að neinu ráði frá árinu 1981 þrátt fyrir að framleiðni hefði margfaldast. Í Evrópu hafi laun fylgt framleiðni en með töfum. Þar sem laun stæðu í stað væri eftirspurn lítil. „Niðurstaðan er offramleiðsla um allan heim og þar af leiðandi kreppur og atvinnuleysi,“ segir Batra.Fundargestir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Már Guðmundsson seðlabankastjóri voru meðal fundargesta. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra átti að halda inngangserindi en forfallaðist þar sem hann var staddur í London vegna haftamála.vísir/gvaVandanum slegið á frest Batra sagði að vandanum hefði verið slegið á frest með mikilli skuldsetningu ríkisins og almennings. Í forsetatíð Baracks Obama hafi átt sér stað einhver mesta skuldasöfnun í sögunni samhliða mikilli hækkun hlutabréfa. Afleiðingin væri methagnaður fyrirtækja í miðri efnahagskreppu. Því hafi hagnaður fyrirtækja aukist verulega en afleiðingin hafi verið að þeir eitt prósent ríkustu urðu ríkari en tekjur almennings stóðu í stað. Ástæðan fyrir þessu vandamáli er að völd stórfyrirtækja eru of mikil og mörg þeirra í einokunaraðstöðu að sögn Batra. „Einokunarfyrirtæki borga lág laun og búast við mikilli framleiðni frá starfsmönnum,“ sagði hann.Óvirk samkeppnislöggjöf Hagfræðingurinn segir að samkeppnislöggjöf í Bandaríkjunum hafi verið nær óvirk í landinu frá því á 9. áratugnum. „Árið 1911 var Standard Oil skipt upp, á grundvelli samkeppnislaga, í 16 fyrirtæki. Eitt þeirra var Exxon, annað þeirra Mobil. Í dag eru þau ExxonMobil,“ sagði Batra. Lausnin að hans sögn er virkari samkeppnislöggjöf og meira efnahagslegt lýðræði innan fyrirtækja þar sem starfsmenn hafi eitthvað um rekstur fyrirtækisins að segja. Batra sagði að sá tími kæmi að skuldasöfnunin myndi hætta og kreppa blasa við. Bólur á hlutabréfamarkaði myndu springa, eftirspurn dragast saman og atvinnuleysi aukast.
Mest lesið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Sjá meira
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent