Rimmel kemur til Íslands Ritstjórn skrifar 21. október 2015 20:30 Kate Moss Breska förðunarmerkið Rimmel er væntanlegt hingað til lands í byrjun nóvember, en það ætti að gleðja Íslenska aðdáendur merkisins. Rimmel var stofnað árið 1834 og var þá ilmvantshús á Regent Street í London. Merkið þróaðist fljótlega og hófu að framleiða förðunarvörur. Síðan þá hefur merkið vaxið gríðarlega og er í dag eitt vinsælasta „drugstore“ merki í Bretlandi. Það er engin önnur en ofurfyrirsætan Kate Moss sem er aðalandlit Rimmel, en ásamt henni eru meðal annars þær Rita Ora, söngkona og dómari í X-Factor og Georgia May Jagger, dóttir Mick Jagger, andlit merkisins.Rimmel verður fáanlegt í verslunum Hagkaups og Lyf og Heilsu í byrjun nóvember.Rita OraGeorgia May Jagger Glamour Fegurð Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour
Breska förðunarmerkið Rimmel er væntanlegt hingað til lands í byrjun nóvember, en það ætti að gleðja Íslenska aðdáendur merkisins. Rimmel var stofnað árið 1834 og var þá ilmvantshús á Regent Street í London. Merkið þróaðist fljótlega og hófu að framleiða förðunarvörur. Síðan þá hefur merkið vaxið gríðarlega og er í dag eitt vinsælasta „drugstore“ merki í Bretlandi. Það er engin önnur en ofurfyrirsætan Kate Moss sem er aðalandlit Rimmel, en ásamt henni eru meðal annars þær Rita Ora, söngkona og dómari í X-Factor og Georgia May Jagger, dóttir Mick Jagger, andlit merkisins.Rimmel verður fáanlegt í verslunum Hagkaups og Lyf og Heilsu í byrjun nóvember.Rita OraGeorgia May Jagger
Glamour Fegurð Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour