Rimmel kemur til Íslands Ritstjórn skrifar 21. október 2015 20:30 Kate Moss Breska förðunarmerkið Rimmel er væntanlegt hingað til lands í byrjun nóvember, en það ætti að gleðja Íslenska aðdáendur merkisins. Rimmel var stofnað árið 1834 og var þá ilmvantshús á Regent Street í London. Merkið þróaðist fljótlega og hófu að framleiða förðunarvörur. Síðan þá hefur merkið vaxið gríðarlega og er í dag eitt vinsælasta „drugstore“ merki í Bretlandi. Það er engin önnur en ofurfyrirsætan Kate Moss sem er aðalandlit Rimmel, en ásamt henni eru meðal annars þær Rita Ora, söngkona og dómari í X-Factor og Georgia May Jagger, dóttir Mick Jagger, andlit merkisins.Rimmel verður fáanlegt í verslunum Hagkaups og Lyf og Heilsu í byrjun nóvember.Rita OraGeorgia May Jagger Glamour Fegurð Mest lesið Með skilaboð í skyrtunni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour
Breska förðunarmerkið Rimmel er væntanlegt hingað til lands í byrjun nóvember, en það ætti að gleðja Íslenska aðdáendur merkisins. Rimmel var stofnað árið 1834 og var þá ilmvantshús á Regent Street í London. Merkið þróaðist fljótlega og hófu að framleiða förðunarvörur. Síðan þá hefur merkið vaxið gríðarlega og er í dag eitt vinsælasta „drugstore“ merki í Bretlandi. Það er engin önnur en ofurfyrirsætan Kate Moss sem er aðalandlit Rimmel, en ásamt henni eru meðal annars þær Rita Ora, söngkona og dómari í X-Factor og Georgia May Jagger, dóttir Mick Jagger, andlit merkisins.Rimmel verður fáanlegt í verslunum Hagkaups og Lyf og Heilsu í byrjun nóvember.Rita OraGeorgia May Jagger
Glamour Fegurð Mest lesið Með skilaboð í skyrtunni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour