Svona breytast ráðstöfunartekjur þínar við skattkerfisbreytingarnar ingvar haraldsson skrifar 1. júní 2015 11:15 Hér má sjá hve mikið ráðstöfunartekjur lauanfólks aukast með skattkerfisbreytingum ríkisstjórnarinnar sem að fullu verða komnar til framkvæmda árið 2017. mynd/vísir Þeir sem eru með 730 þúsund krónur í tekjur á mánuði munu hagnast mest á boðuðum skattkerfisbreytingum ríkisstjórnarinnar sé horft á krónutöluhækkun samkvæmt útreikningum ASÍ eða um 144 þúsund krónur á ári. Minnst fá þeir sem eru á lægstu laununum en ráðstöfunartekjurnar munu aukast eftir því sem ofar dregur upp að 730 þúsund krónum en í fara lækkandi af hærri launum en það líkt og sjá má í töflunni hér að ofan.Ráðstöfunartekjur aukast með auknum tekjum Þannig munu ráðstöfunartekjur þeirra sem fá greitt 300 þúsund krónur á mánuði aukast um 12 þúsund krónur á ári frá ársbyrjun 2017. Ráðstöfunartekjur launamanna með 400 þúsund krónur munu aukast um 38 þúsund krónur á á ári og þeirra með 500 þúsund krónur í mánaðarlaun um 70 þúsund krónur á ári. Ráðstöfunartekjur fólks með milli 595 og 785 þúsund krónur munu aukast yfir 100 þúsund krónur á ári. Þá munu ráðstöfunartekjur þeirra sem fá greitt yfir 830 þúsund krónur á mánuði aukast jafn mikið eða um 38 þúsund krónur á ári þegar breytingarnar verða komnar að fullu til framkvæmda árið 2017. Ríkissjóður verður af 16 milljörðumá kjörtímabilinu Ríkisstjórnin tilkynnti fyrir helgi að hún hygðist lækka skattprósentu í lægra skattþrepi úr 22,86% í 22,68% frá ársbyrjun 2016 og í 22,50% frá ársbyrjun 2017. Þá hyggst hún lækka álag á milliskattþrep um helming frá ársbyrjun 2016 í 1,22% en að fullu afnumið frá árslokum þess árs. Því verði tekjuskattþrepin tvö frá ársbyrjun 2017. Fjárhæðarmörk við efsta þrep verður lækkað í 770 þúsund krónur á mánuði við árslok 2015 og skil milli þrepanna tveggja verður þá við 700 þúsund krónur þegar breytingarnar eru að fullu komnar fram. Álag á efra prósentið verður þá 9,3 prósent. Ríkisstjórnin áætlar að breytingarnar á tekjuskattskerfinu valdi ríkissjóði um 16 milljarða króna tekjumissi á kjörtímabilinu eða sem nemur 13 prósent af tekjum ríkisins af tekjuskattskerfinu. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Þeir sem eru með 730 þúsund krónur í tekjur á mánuði munu hagnast mest á boðuðum skattkerfisbreytingum ríkisstjórnarinnar sé horft á krónutöluhækkun samkvæmt útreikningum ASÍ eða um 144 þúsund krónur á ári. Minnst fá þeir sem eru á lægstu laununum en ráðstöfunartekjurnar munu aukast eftir því sem ofar dregur upp að 730 þúsund krónum en í fara lækkandi af hærri launum en það líkt og sjá má í töflunni hér að ofan.Ráðstöfunartekjur aukast með auknum tekjum Þannig munu ráðstöfunartekjur þeirra sem fá greitt 300 þúsund krónur á mánuði aukast um 12 þúsund krónur á ári frá ársbyrjun 2017. Ráðstöfunartekjur launamanna með 400 þúsund krónur munu aukast um 38 þúsund krónur á á ári og þeirra með 500 þúsund krónur í mánaðarlaun um 70 þúsund krónur á ári. Ráðstöfunartekjur fólks með milli 595 og 785 þúsund krónur munu aukast yfir 100 þúsund krónur á ári. Þá munu ráðstöfunartekjur þeirra sem fá greitt yfir 830 þúsund krónur á mánuði aukast jafn mikið eða um 38 þúsund krónur á ári þegar breytingarnar verða komnar að fullu til framkvæmda árið 2017. Ríkissjóður verður af 16 milljörðumá kjörtímabilinu Ríkisstjórnin tilkynnti fyrir helgi að hún hygðist lækka skattprósentu í lægra skattþrepi úr 22,86% í 22,68% frá ársbyrjun 2016 og í 22,50% frá ársbyrjun 2017. Þá hyggst hún lækka álag á milliskattþrep um helming frá ársbyrjun 2016 í 1,22% en að fullu afnumið frá árslokum þess árs. Því verði tekjuskattþrepin tvö frá ársbyrjun 2017. Fjárhæðarmörk við efsta þrep verður lækkað í 770 þúsund krónur á mánuði við árslok 2015 og skil milli þrepanna tveggja verður þá við 700 þúsund krónur þegar breytingarnar eru að fullu komnar fram. Álag á efra prósentið verður þá 9,3 prósent. Ríkisstjórnin áætlar að breytingarnar á tekjuskattskerfinu valdi ríkissjóði um 16 milljarða króna tekjumissi á kjörtímabilinu eða sem nemur 13 prósent af tekjum ríkisins af tekjuskattskerfinu.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira