Vöfflur í hárið takk Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 1. júní 2015 15:00 Stella McCartney SS 15 Já, tískan fer svo sannarlega í hringi og gamla góða vöfflujárnið kemur sterkt inn í sumar. Möguleikarnir eru endalausir. Ekki hentar öllum hártegundum að vaffla allt hárið og er þá kjörið að vaffla einn og einn lokk fyrir þær sem eru með þykkt og mikið hár. Líkt og sást á tískupöllunum hjá Stella McCartney fyrir sumarið 2015 var hárið ýmist vafflað að hluta til eða alveg og þá tekið upp í tagl.Nú er um að gera að grafa upp gamla vöfflujárnið eða fjárfesta í nýju og prófa sig áfram. Gamalt og gott trend sem við á ritstjórninni bjóðum velkomið aftur eftir langa bið. Stella McCartney SS 15GettyImages Mest lesið Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Besta bjútí grínið Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour
Já, tískan fer svo sannarlega í hringi og gamla góða vöfflujárnið kemur sterkt inn í sumar. Möguleikarnir eru endalausir. Ekki hentar öllum hártegundum að vaffla allt hárið og er þá kjörið að vaffla einn og einn lokk fyrir þær sem eru með þykkt og mikið hár. Líkt og sást á tískupöllunum hjá Stella McCartney fyrir sumarið 2015 var hárið ýmist vafflað að hluta til eða alveg og þá tekið upp í tagl.Nú er um að gera að grafa upp gamla vöfflujárnið eða fjárfesta í nýju og prófa sig áfram. Gamalt og gott trend sem við á ritstjórninni bjóðum velkomið aftur eftir langa bið. Stella McCartney SS 15GettyImages
Mest lesið Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Besta bjútí grínið Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour