Samfestingar og síðkjólar á CFDA Ritstjórn skrifar 2. júní 2015 10:15 Flottur rauður dregill í New York í gær. Glamour/Getty Hönnunar-og tískuverðlaun Bandaríkjanna, CFDA fóru fram með pompi og pragt í New York í gær þar sem rauða dreglinum var rúllað út. Meðal verðlaunahafa í ár voru tvíburasysturnar Mary-Kate og Ashley Olsen sem voru kvenfatahönnuðir ársins á meðan Tom Ford vann verðlaun fyrir hönnun sína á herrafatnaði. Tabitha Simmons var fylgihlutahönnuður ársins og Rosie Assoulin vann Swarovski verðlaun kvöldsins. Samfestingar voru áberandi klæðnaður gesta sem skörtuðu sínu fínasta pússi. Lily Aldrigde í kjól frá Thakoon.Gigi Hadid í samfesting frá Michael Kors.Jemima Kirke í kjól frá Rosie Assoulin.Pharrell Williams, Helen Lasichanh, Kim Kardashian og Kanye West mættu hress.Alexander Wang og Anna Ewers.Victoria Beckham og Hamish Bowles.Vinningshafarnir sáttir upp á sviði.Mynd/GettyJenna Lyons í flottum jakkafötum.Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram. Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Gallabuxur, hattar og jakkar í uppáhaldi Glamour Sturlaðir tímar Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour
Hönnunar-og tískuverðlaun Bandaríkjanna, CFDA fóru fram með pompi og pragt í New York í gær þar sem rauða dreglinum var rúllað út. Meðal verðlaunahafa í ár voru tvíburasysturnar Mary-Kate og Ashley Olsen sem voru kvenfatahönnuðir ársins á meðan Tom Ford vann verðlaun fyrir hönnun sína á herrafatnaði. Tabitha Simmons var fylgihlutahönnuður ársins og Rosie Assoulin vann Swarovski verðlaun kvöldsins. Samfestingar voru áberandi klæðnaður gesta sem skörtuðu sínu fínasta pússi. Lily Aldrigde í kjól frá Thakoon.Gigi Hadid í samfesting frá Michael Kors.Jemima Kirke í kjól frá Rosie Assoulin.Pharrell Williams, Helen Lasichanh, Kim Kardashian og Kanye West mættu hress.Alexander Wang og Anna Ewers.Victoria Beckham og Hamish Bowles.Vinningshafarnir sáttir upp á sviði.Mynd/GettyJenna Lyons í flottum jakkafötum.Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram.
Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Gallabuxur, hattar og jakkar í uppáhaldi Glamour Sturlaðir tímar Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour