Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Ritstjórn skrifar 1. september 2015 16:45 Victoria Beckham Tímaritið Interview er með hvorki meira né minna en átta forsíður á september blaði sínu. Það sem er enn óvenjulegra við þessar átta forsíður er að á þeim eru sjálfsmyndir (e.selfies) af heimsþekktum einstaklingum. Forsíðurnar prýða þau Victoria Beckham, með David, Harper og Brooklyn Beckham í baksýn, Jennifer Lopez, Selena Gomez, Miley Cyrus, Kim Kardashian, Zayn Malik fyrrum meðlimur One Direction, Madonna og ljósmyndarinn Mert Alas. Hafa myndirnar vakið mikla athygli, en þó sérstaklega myndirnar af Miley Cyrus og Mert Alas, en á forsíðunum þeirra eru þau hálfnakin að tala saman gegnum face time. Þema blaðsins eru sjálfsmyndir og eru forsíðurnar meðal annars merktar með #ME. Miley CyrusJennifer LopezZayn MalikMadonnaMert AlasKim KardashianSelena GomezFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Mest lesið Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour
Tímaritið Interview er með hvorki meira né minna en átta forsíður á september blaði sínu. Það sem er enn óvenjulegra við þessar átta forsíður er að á þeim eru sjálfsmyndir (e.selfies) af heimsþekktum einstaklingum. Forsíðurnar prýða þau Victoria Beckham, með David, Harper og Brooklyn Beckham í baksýn, Jennifer Lopez, Selena Gomez, Miley Cyrus, Kim Kardashian, Zayn Malik fyrrum meðlimur One Direction, Madonna og ljósmyndarinn Mert Alas. Hafa myndirnar vakið mikla athygli, en þó sérstaklega myndirnar af Miley Cyrus og Mert Alas, en á forsíðunum þeirra eru þau hálfnakin að tala saman gegnum face time. Þema blaðsins eru sjálfsmyndir og eru forsíðurnar meðal annars merktar með #ME. Miley CyrusJennifer LopezZayn MalikMadonnaMert AlasKim KardashianSelena GomezFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Mest lesið Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour