Secret Solstice býður dýrustu VIP miða í heimi á 26 milljónir króna ingvar haraldsson skrifar 5. júní 2015 16:28 Ósk Gunnarsdóttir, kynningarfulltrúi Secret Solstice, er vongóð um að miðarnir seljist. vísir/stefán/pjetur Íslenska tónlistarhátíðin Secret Solstice er með til sölu dýrustu VIP miða í heimi. Um er að ræða tvo VIP miða sem seldir verða saman á 200 þúsund dollara eða um 26 milljónir íslenska króna. Gera á vel við gestina. Þeir munu gista í fimm herbergja glæsiíbúð í Reykjavík og hafa aðgang að þyrlu sem mun fljúga með gestina hvert sem þeir vilja fara. Þyrlan mun m.a. fljúga með gestina í Bláa lónið þar sem þeir munu fá einkaaðgang að lóninu samkvæmt Ósk Gunnarsdóttur kynningarfulltrúa hátíðarinnar. Auk þess munu báðir miðahafarnir fá aðgang að sínum persónulega aðstoðarmanni sem og einkabílstjóra sem hægt verður að hringja í allan sólarhringinn. Miðahafarnir munu einnig hafa aðgang að 30 metra langra snekkju sem lagt verður í Reykjavíkurhöfn. Einstaklingarnir munu geta haldið einkapartý um borð í snekkjunni, farið í golf eða á „jet ski“ að sögn Óskar. Þá mun kokkur á vegum hátíðarinnar elda ofan í gestina. Vongóð um að miðarnir seljist Miðarnir voru auglýstir til sölu í gær. Ósk segir að aðstandendur hátíðarinnar séu vongóðir um að miðarnir seljist en enginn hafi haft samband enn sem komið er. „Það er svo mikið af fólki þarna úti sem á svo mikið af peningum,“ segir Ósk. „Við bíðum spennt við símann,“ bætir hún við. „Fyrir fólk sem á helling af peningum er þetta einstök upplifun. Að koma til Íslands og vera „trítuð“ eins og konungsfjölskylda og þurfa ekki að pæla í neinu. Við plönum allt fyrir þetta fólk,“ segir hún. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Íslenska tónlistarhátíðin Secret Solstice er með til sölu dýrustu VIP miða í heimi. Um er að ræða tvo VIP miða sem seldir verða saman á 200 þúsund dollara eða um 26 milljónir íslenska króna. Gera á vel við gestina. Þeir munu gista í fimm herbergja glæsiíbúð í Reykjavík og hafa aðgang að þyrlu sem mun fljúga með gestina hvert sem þeir vilja fara. Þyrlan mun m.a. fljúga með gestina í Bláa lónið þar sem þeir munu fá einkaaðgang að lóninu samkvæmt Ósk Gunnarsdóttur kynningarfulltrúa hátíðarinnar. Auk þess munu báðir miðahafarnir fá aðgang að sínum persónulega aðstoðarmanni sem og einkabílstjóra sem hægt verður að hringja í allan sólarhringinn. Miðahafarnir munu einnig hafa aðgang að 30 metra langra snekkju sem lagt verður í Reykjavíkurhöfn. Einstaklingarnir munu geta haldið einkapartý um borð í snekkjunni, farið í golf eða á „jet ski“ að sögn Óskar. Þá mun kokkur á vegum hátíðarinnar elda ofan í gestina. Vongóð um að miðarnir seljist Miðarnir voru auglýstir til sölu í gær. Ósk segir að aðstandendur hátíðarinnar séu vongóðir um að miðarnir seljist en enginn hafi haft samband enn sem komið er. „Það er svo mikið af fólki þarna úti sem á svo mikið af peningum,“ segir Ósk. „Við bíðum spennt við símann,“ bætir hún við. „Fyrir fólk sem á helling af peningum er þetta einstök upplifun. Að koma til Íslands og vera „trítuð“ eins og konungsfjölskylda og þurfa ekki að pæla í neinu. Við plönum allt fyrir þetta fólk,“ segir hún.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira