Secret Solstice býður dýrustu VIP miða í heimi á 26 milljónir króna ingvar haraldsson skrifar 5. júní 2015 16:28 Ósk Gunnarsdóttir, kynningarfulltrúi Secret Solstice, er vongóð um að miðarnir seljist. vísir/stefán/pjetur Íslenska tónlistarhátíðin Secret Solstice er með til sölu dýrustu VIP miða í heimi. Um er að ræða tvo VIP miða sem seldir verða saman á 200 þúsund dollara eða um 26 milljónir íslenska króna. Gera á vel við gestina. Þeir munu gista í fimm herbergja glæsiíbúð í Reykjavík og hafa aðgang að þyrlu sem mun fljúga með gestina hvert sem þeir vilja fara. Þyrlan mun m.a. fljúga með gestina í Bláa lónið þar sem þeir munu fá einkaaðgang að lóninu samkvæmt Ósk Gunnarsdóttur kynningarfulltrúa hátíðarinnar. Auk þess munu báðir miðahafarnir fá aðgang að sínum persónulega aðstoðarmanni sem og einkabílstjóra sem hægt verður að hringja í allan sólarhringinn. Miðahafarnir munu einnig hafa aðgang að 30 metra langra snekkju sem lagt verður í Reykjavíkurhöfn. Einstaklingarnir munu geta haldið einkapartý um borð í snekkjunni, farið í golf eða á „jet ski“ að sögn Óskar. Þá mun kokkur á vegum hátíðarinnar elda ofan í gestina. Vongóð um að miðarnir seljist Miðarnir voru auglýstir til sölu í gær. Ósk segir að aðstandendur hátíðarinnar séu vongóðir um að miðarnir seljist en enginn hafi haft samband enn sem komið er. „Það er svo mikið af fólki þarna úti sem á svo mikið af peningum,“ segir Ósk. „Við bíðum spennt við símann,“ bætir hún við. „Fyrir fólk sem á helling af peningum er þetta einstök upplifun. Að koma til Íslands og vera „trítuð“ eins og konungsfjölskylda og þurfa ekki að pæla í neinu. Við plönum allt fyrir þetta fólk,“ segir hún. Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Íslenska tónlistarhátíðin Secret Solstice er með til sölu dýrustu VIP miða í heimi. Um er að ræða tvo VIP miða sem seldir verða saman á 200 þúsund dollara eða um 26 milljónir íslenska króna. Gera á vel við gestina. Þeir munu gista í fimm herbergja glæsiíbúð í Reykjavík og hafa aðgang að þyrlu sem mun fljúga með gestina hvert sem þeir vilja fara. Þyrlan mun m.a. fljúga með gestina í Bláa lónið þar sem þeir munu fá einkaaðgang að lóninu samkvæmt Ósk Gunnarsdóttur kynningarfulltrúa hátíðarinnar. Auk þess munu báðir miðahafarnir fá aðgang að sínum persónulega aðstoðarmanni sem og einkabílstjóra sem hægt verður að hringja í allan sólarhringinn. Miðahafarnir munu einnig hafa aðgang að 30 metra langra snekkju sem lagt verður í Reykjavíkurhöfn. Einstaklingarnir munu geta haldið einkapartý um borð í snekkjunni, farið í golf eða á „jet ski“ að sögn Óskar. Þá mun kokkur á vegum hátíðarinnar elda ofan í gestina. Vongóð um að miðarnir seljist Miðarnir voru auglýstir til sölu í gær. Ósk segir að aðstandendur hátíðarinnar séu vongóðir um að miðarnir seljist en enginn hafi haft samband enn sem komið er. „Það er svo mikið af fólki þarna úti sem á svo mikið af peningum,“ segir Ósk. „Við bíðum spennt við símann,“ bætir hún við. „Fyrir fólk sem á helling af peningum er þetta einstök upplifun. Að koma til Íslands og vera „trítuð“ eins og konungsfjölskylda og þurfa ekki að pæla í neinu. Við plönum allt fyrir þetta fólk,“ segir hún.
Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira