CrossFit kóngurinn er maðurinn á bakvið stærstu líkamsræktarkeðju heims ingvar haraldsson skrifar 3. júní 2015 15:27 Greg Glassman, stofnandi CrossFit er orðinn milljarðamæringur. mynd/cbs news Greg Glassman, fyrrum fimleikamaður, stofnaði fyrstu CrossFit líkamsræktarstöðina árið 2001 í SantaCruz í Kaliforníu. Glassman hafði verið rekinn sem leiðbeinandi af fjölmörgum líkamsræktarstöðvum vegna óvenjulegra æfingaaðferða. Í dag eru CrossFit stöðvarnar orðnar yfir tólf þúsund um heim allan og Glassman er orðinn milljarðamæringur en Glassman var nýverið til umfjöllunar í bandaríska fréttaskýringaþættinum 60 minutes.Hver sem er getur opnað CrossFit stöð Það eina sem þarf að gera til að opna CrossFit stöð er að greiða þrjú þúsund dollara, um fjögur hundruð þúsund krónur og fara á fara í gegnum tveggja daga námskeið.Glassman segist ekki setja nein skilyrði fyrir því hvað fólk þurfi að gera eftir að það opni CrossFit stöð. Frjálshyggjumaðurinn Glassman trúir því að hinn sterkasti muni lifa af. Því setur hann engin skilyrði fyrir því hvað rekstraraðilar þurfi að geri eftir að stöðin opni. Þess vegna sé hægt að opna nýja CrossFit stöð við hlið annarrar. Hreyfing ekki nóg ef mataræðið fylgir ekki Í þættinum kom fram að Bandaríkjamenn hafa aldrei haft aðgang að fleiri líkamsræktarstöðvum en þeir hafa engu síður aldrei verið feitari. Glassman segir hluta af ástæðunni vera að þeir hugsi ekki um mataræðið samhliða hreyfingu. Það dugi ekki bara að mæta í ræktina og lyfta nokkrum lóðum fara svo heim og borða ruslfæði.Sjá má viðtal 60 minutes við GregGlassman í spilaranum hér að neðan. Tengdar fréttir Ofkeyrsla í líkamsrækt getur valdið varanlegum skaða Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari varar við ofurþjálfun. Segir fólk ofmeta eigin getu og ofkeyra sig í líkamsræktinni. Skemmdir á líkamanum geta orðið varanlegar og alvarlegustu tilfellin lífshættuleg. 8. janúar 2015 07:15 Crossfitarar ósáttir: Íþróttamenn sem falla á lyfjaprófum eiga að axla ábyrgð Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, stjórnarformaður CrossFit Sambands Íslands, segir engar líkur á að handknattleikskappinn Jóhann Birgir Ingvarsson hafi ekki vitað að hann var að taka stera. 19. maí 2015 14:45 Höfundar íslenska Eurovision lagsins stunda Crossfit af kappi Bræðurnir Ásgeir Orri og Pálmi Ragnar, sem eru hluti af StopWaitGo genginu og meðhöfundar framlag Íslands í Eurovision, stunda Crossfit af kappi. 24. mars 2015 14:00 Fimm af tíu fulltrúum Evrópu frá Íslandi Íslendingar rúlluðu upp undankeppninni fyrir Krossfit-leikana nú um helgina. 31. maí 2015 18:08 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Greg Glassman, fyrrum fimleikamaður, stofnaði fyrstu CrossFit líkamsræktarstöðina árið 2001 í SantaCruz í Kaliforníu. Glassman hafði verið rekinn sem leiðbeinandi af fjölmörgum líkamsræktarstöðvum vegna óvenjulegra æfingaaðferða. Í dag eru CrossFit stöðvarnar orðnar yfir tólf þúsund um heim allan og Glassman er orðinn milljarðamæringur en Glassman var nýverið til umfjöllunar í bandaríska fréttaskýringaþættinum 60 minutes.Hver sem er getur opnað CrossFit stöð Það eina sem þarf að gera til að opna CrossFit stöð er að greiða þrjú þúsund dollara, um fjögur hundruð þúsund krónur og fara á fara í gegnum tveggja daga námskeið.Glassman segist ekki setja nein skilyrði fyrir því hvað fólk þurfi að gera eftir að það opni CrossFit stöð. Frjálshyggjumaðurinn Glassman trúir því að hinn sterkasti muni lifa af. Því setur hann engin skilyrði fyrir því hvað rekstraraðilar þurfi að geri eftir að stöðin opni. Þess vegna sé hægt að opna nýja CrossFit stöð við hlið annarrar. Hreyfing ekki nóg ef mataræðið fylgir ekki Í þættinum kom fram að Bandaríkjamenn hafa aldrei haft aðgang að fleiri líkamsræktarstöðvum en þeir hafa engu síður aldrei verið feitari. Glassman segir hluta af ástæðunni vera að þeir hugsi ekki um mataræðið samhliða hreyfingu. Það dugi ekki bara að mæta í ræktina og lyfta nokkrum lóðum fara svo heim og borða ruslfæði.Sjá má viðtal 60 minutes við GregGlassman í spilaranum hér að neðan.
Tengdar fréttir Ofkeyrsla í líkamsrækt getur valdið varanlegum skaða Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari varar við ofurþjálfun. Segir fólk ofmeta eigin getu og ofkeyra sig í líkamsræktinni. Skemmdir á líkamanum geta orðið varanlegar og alvarlegustu tilfellin lífshættuleg. 8. janúar 2015 07:15 Crossfitarar ósáttir: Íþróttamenn sem falla á lyfjaprófum eiga að axla ábyrgð Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, stjórnarformaður CrossFit Sambands Íslands, segir engar líkur á að handknattleikskappinn Jóhann Birgir Ingvarsson hafi ekki vitað að hann var að taka stera. 19. maí 2015 14:45 Höfundar íslenska Eurovision lagsins stunda Crossfit af kappi Bræðurnir Ásgeir Orri og Pálmi Ragnar, sem eru hluti af StopWaitGo genginu og meðhöfundar framlag Íslands í Eurovision, stunda Crossfit af kappi. 24. mars 2015 14:00 Fimm af tíu fulltrúum Evrópu frá Íslandi Íslendingar rúlluðu upp undankeppninni fyrir Krossfit-leikana nú um helgina. 31. maí 2015 18:08 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Ofkeyrsla í líkamsrækt getur valdið varanlegum skaða Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari varar við ofurþjálfun. Segir fólk ofmeta eigin getu og ofkeyra sig í líkamsræktinni. Skemmdir á líkamanum geta orðið varanlegar og alvarlegustu tilfellin lífshættuleg. 8. janúar 2015 07:15
Crossfitarar ósáttir: Íþróttamenn sem falla á lyfjaprófum eiga að axla ábyrgð Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, stjórnarformaður CrossFit Sambands Íslands, segir engar líkur á að handknattleikskappinn Jóhann Birgir Ingvarsson hafi ekki vitað að hann var að taka stera. 19. maí 2015 14:45
Höfundar íslenska Eurovision lagsins stunda Crossfit af kappi Bræðurnir Ásgeir Orri og Pálmi Ragnar, sem eru hluti af StopWaitGo genginu og meðhöfundar framlag Íslands í Eurovision, stunda Crossfit af kappi. 24. mars 2015 14:00
Fimm af tíu fulltrúum Evrópu frá Íslandi Íslendingar rúlluðu upp undankeppninni fyrir Krossfit-leikana nú um helgina. 31. maí 2015 18:08