Meðaltekjur á Íslandi næst hæstar á Norðurlöndum Sæunn Gísladóttir skrifar 22. október 2015 13:09 Ísland er hálaunaland samkvæmt nýjustu tölum OECD. Vísir/Vilhelm Meðaltekjur á Íslandi eru næst hæstar á Norðurlöndum samkvæmt tölum OECD. Árið 2014 voru meðalárstekjur barnlauss einstaklings á Íslandi eftir skatta og bætur næst hæstar á Norðurlöndum, eða 36 þúsund USD, jafnvirði 4,5 milljóna króna, samanborið við 5,3 milljónir króna í Noregi, 4,4 milljónir í Svíþjóð 4,4 milljónirog 4 milljónir í Danmörku og Finnlandi. Þessu greinir SA frá. Í greiningu Samtaka atvinnulífsins kemur fram að Ísland var í tíunda sæti á lista OECD yfir bestu launakjörin meðal meðlimaríkja árið 2014. Ísland er því hálaunaland samkvæmt alþjóðlegum samanburði OECD, Efnahags- og þróunarsamvinnustofnunarinnar í París. Í umræðu um kjaramál er því hins vegar sífellt haldið fram að Ísland sé láglaunaland, einkum í samanburði við Norðurlönd. Samkvæmt gögnum OECD eru meðaltekjur á Íslandi næst hæstar á Norðurlöndunum og því er nær sanni að segja að Ísland sé hálaunaland. Við samanburð launa milli landa er algengast að látið sé nægja að umreikna þau í sama gjaldmiðil. Sá einfaldi útreikningur dregur upp skakka mynd af mismun á kaupmætti launa og þar með lífskjörum í viðkomandi löndum. SA segir ástæðurnar einkum vera tvær. Skattkerfi ríkja eru mismunandi sem hefur áhrif á ráðstöfunartekjur og kaupmátt þeirra og þar sem laun eru há er verðlag einnig hátt og þar sem laun eru lág er verðlag lágt. Af síðarnefndu ástæðunni er mismunur á launum milli landa meiri en á kaupmætti launa. Launahækkanir á Íslandi eru miklu meiri á þessu ári en í öðrum löndum OECD. Útlit er fyrir að kaupmáttur aukist um 6% á Íslandi en framleiðni minnki um 0,4%. Það gengur þvert gegn efnahagslögmálum og getur ekki gengið til lengdar. Mest lesið „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Sjá meira
Meðaltekjur á Íslandi eru næst hæstar á Norðurlöndum samkvæmt tölum OECD. Árið 2014 voru meðalárstekjur barnlauss einstaklings á Íslandi eftir skatta og bætur næst hæstar á Norðurlöndum, eða 36 þúsund USD, jafnvirði 4,5 milljóna króna, samanborið við 5,3 milljónir króna í Noregi, 4,4 milljónir í Svíþjóð 4,4 milljónirog 4 milljónir í Danmörku og Finnlandi. Þessu greinir SA frá. Í greiningu Samtaka atvinnulífsins kemur fram að Ísland var í tíunda sæti á lista OECD yfir bestu launakjörin meðal meðlimaríkja árið 2014. Ísland er því hálaunaland samkvæmt alþjóðlegum samanburði OECD, Efnahags- og þróunarsamvinnustofnunarinnar í París. Í umræðu um kjaramál er því hins vegar sífellt haldið fram að Ísland sé láglaunaland, einkum í samanburði við Norðurlönd. Samkvæmt gögnum OECD eru meðaltekjur á Íslandi næst hæstar á Norðurlöndunum og því er nær sanni að segja að Ísland sé hálaunaland. Við samanburð launa milli landa er algengast að látið sé nægja að umreikna þau í sama gjaldmiðil. Sá einfaldi útreikningur dregur upp skakka mynd af mismun á kaupmætti launa og þar með lífskjörum í viðkomandi löndum. SA segir ástæðurnar einkum vera tvær. Skattkerfi ríkja eru mismunandi sem hefur áhrif á ráðstöfunartekjur og kaupmátt þeirra og þar sem laun eru há er verðlag einnig hátt og þar sem laun eru lág er verðlag lágt. Af síðarnefndu ástæðunni er mismunur á launum milli landa meiri en á kaupmætti launa. Launahækkanir á Íslandi eru miklu meiri á þessu ári en í öðrum löndum OECD. Útlit er fyrir að kaupmáttur aukist um 6% á Íslandi en framleiðni minnki um 0,4%. Það gengur þvert gegn efnahagslögmálum og getur ekki gengið til lengdar.
Mest lesið „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Sjá meira