Segir Seðlabankann vera að falla í sömu gryfju og fyrir hrun ingvar haraldsson skrifar 5. nóvember 2015 13:39 Ólafur Margeirsson hagfræðingur gagnrýnir vaxtahækkanir Seðlabankans sem hann telur bitlausar. vísir/gva „Seðlabankinn virðist því miður vera að falla í sömu gryfju og fyrir 2008,“ segir Ólafur Margeirsson hagfræðingur í kjölfar 0,25 prósenta stýrivaxtahækkunar Seðlabankan Íslands (SÍ) í gær. Talsvert innflæði fjármagns hefur verið að utan frá því í sumar þar sem fjárfestar eru að sækja í hærri vexti hér á landi en fást erlendis. „Þegar/ef gjaldeyrishöft hverfa mun þetta fjármagn geta snúið við. Hættan er flökt í gengi krónunnar, drifið áfram af vaxtastefnu SÍ. Við erum raunar þegar að sjá uppsveifluna í gengi krónunnar, spurningin er bara hvort niðursveiflan verði jafn harkaleg,“ segir Ólafur í færslu sem hann deilir á Facebook. Már Guðmundsson seðlabankastjóri og Þórarinn G. Pétursson aðalhagfræðingur Seðlabankans kynntu stýrivaxtahækkun í gær.vísir/anton brink Peningamálastefna sem ekki virkiHagfræðingurinn segir vaxtahækkunina skapa kostnaðarverðbólgu sem muni velta því yfir í verðlag. „Þetta lyktar óneitanlega af 2006-2008: peningamálastefnan virkar ekki, gengi krónunnar verður sveiflukennt og verðbólga líka, einkum vegna sveiflukennds verðs á innfluttum vörum,“ segir Ólafur. „Svo er það líka vitað mál að verslun á Íslandi stingur styrkingu krónunnar í vasann en setur veikingu hennar út í verðlagið,“ fullyrðir hann.Seðlabankinn geti enn snúið viðÓlafur segir að Seðlabankinn geti enn breitt um stefnu. „Í staðinn fyrir að fara niður sama veg og áður var gert ætti Seðlabankinn að snúa við. Lækka ætti stýrivexti til að minnka vaxtamun við útlönd og kaupa ætti enn meira af erlendum gjaldeyri til að vinna á móti styrkingu krónunnar.“Ingimundur Friðriksson, Eiríkur Guðnason og Davíð Oddson skipuðu bankastjórn Seðlabankans fram að hruni. Ólafur segir stefnu Seðlabankans nú farin að minna óþægilega á stefnuna eins og hún var á þeim tíma.vísir/gvaHann segir að Seðlabankinn ætti að hætta að notast við stýrivexti sem stjórntæki þar sem þeir virki ekki. Í staðinn eigi að notast við svokallaðar magnbindingar á útlánum. „Þessi magnbinding ætti að vera bundin við nettó gjaldeyrissöfnun þjóðarbúsins af þeirri einföldu niðurstöðu að lánamyndun býr til kaupmátt sem eytt er m.a. í innfluttar vörur, sem kostar gjaldeyri.“ Þá gagnrýnir Ólafur Seðlabankann fyrir að útlán séu ekki í þjóðhagslíkani bankans. „Hvernig, svona án gríns, er hægt að ímynda sér þjóðhagslíkan sem ekki tekur tillit til magns útistandandi og nýrra útlána? Er nema von að Seðlabankinn sé á rangri braut.“ Boðað reglur gegn vaxtamunaviðskiptumSeðlabankinn sjálfur hefur lýst yfir áhyggjum af því að vaxtahækkanir hafi ekki sömu áhrif og áður í gegnum hækkun vaxta á lánum til almennings og fyrirtækja sem slái þar með á þenslu. Stýrivaxtahækkanir muni fremur birtast í gegnum hækkunar á gengi krónunnar. Vegna þessa hyggst Seðlabankinn á næstu mánuðum leggja til reglur sem takmarka eigi svokölluð vaxtamunaviðskipti.Seðlabankinn virðist því miður vera að falla í sömu gryfju og fyrir 2008: vaxtamunurinn við útlönd kallar á innflæði fjá...Posted by Ólafur Margeirsson on Wednesday, November 4, 2015 Mest lesið Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira
„Seðlabankinn virðist því miður vera að falla í sömu gryfju og fyrir 2008,“ segir Ólafur Margeirsson hagfræðingur í kjölfar 0,25 prósenta stýrivaxtahækkunar Seðlabankan Íslands (SÍ) í gær. Talsvert innflæði fjármagns hefur verið að utan frá því í sumar þar sem fjárfestar eru að sækja í hærri vexti hér á landi en fást erlendis. „Þegar/ef gjaldeyrishöft hverfa mun þetta fjármagn geta snúið við. Hættan er flökt í gengi krónunnar, drifið áfram af vaxtastefnu SÍ. Við erum raunar þegar að sjá uppsveifluna í gengi krónunnar, spurningin er bara hvort niðursveiflan verði jafn harkaleg,“ segir Ólafur í færslu sem hann deilir á Facebook. Már Guðmundsson seðlabankastjóri og Þórarinn G. Pétursson aðalhagfræðingur Seðlabankans kynntu stýrivaxtahækkun í gær.vísir/anton brink Peningamálastefna sem ekki virkiHagfræðingurinn segir vaxtahækkunina skapa kostnaðarverðbólgu sem muni velta því yfir í verðlag. „Þetta lyktar óneitanlega af 2006-2008: peningamálastefnan virkar ekki, gengi krónunnar verður sveiflukennt og verðbólga líka, einkum vegna sveiflukennds verðs á innfluttum vörum,“ segir Ólafur. „Svo er það líka vitað mál að verslun á Íslandi stingur styrkingu krónunnar í vasann en setur veikingu hennar út í verðlagið,“ fullyrðir hann.Seðlabankinn geti enn snúið viðÓlafur segir að Seðlabankinn geti enn breitt um stefnu. „Í staðinn fyrir að fara niður sama veg og áður var gert ætti Seðlabankinn að snúa við. Lækka ætti stýrivexti til að minnka vaxtamun við útlönd og kaupa ætti enn meira af erlendum gjaldeyri til að vinna á móti styrkingu krónunnar.“Ingimundur Friðriksson, Eiríkur Guðnason og Davíð Oddson skipuðu bankastjórn Seðlabankans fram að hruni. Ólafur segir stefnu Seðlabankans nú farin að minna óþægilega á stefnuna eins og hún var á þeim tíma.vísir/gvaHann segir að Seðlabankinn ætti að hætta að notast við stýrivexti sem stjórntæki þar sem þeir virki ekki. Í staðinn eigi að notast við svokallaðar magnbindingar á útlánum. „Þessi magnbinding ætti að vera bundin við nettó gjaldeyrissöfnun þjóðarbúsins af þeirri einföldu niðurstöðu að lánamyndun býr til kaupmátt sem eytt er m.a. í innfluttar vörur, sem kostar gjaldeyri.“ Þá gagnrýnir Ólafur Seðlabankann fyrir að útlán séu ekki í þjóðhagslíkani bankans. „Hvernig, svona án gríns, er hægt að ímynda sér þjóðhagslíkan sem ekki tekur tillit til magns útistandandi og nýrra útlána? Er nema von að Seðlabankinn sé á rangri braut.“ Boðað reglur gegn vaxtamunaviðskiptumSeðlabankinn sjálfur hefur lýst yfir áhyggjum af því að vaxtahækkanir hafi ekki sömu áhrif og áður í gegnum hækkun vaxta á lánum til almennings og fyrirtækja sem slái þar með á þenslu. Stýrivaxtahækkanir muni fremur birtast í gegnum hækkunar á gengi krónunnar. Vegna þessa hyggst Seðlabankinn á næstu mánuðum leggja til reglur sem takmarka eigi svokölluð vaxtamunaviðskipti.Seðlabankinn virðist því miður vera að falla í sömu gryfju og fyrir 2008: vaxtamunurinn við útlönd kallar á innflæði fjá...Posted by Ólafur Margeirsson on Wednesday, November 4, 2015
Mest lesið Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira