Gjafmildur kaupmaður gefur fötluðum börnum spjaldtölvur Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 23. ágúst 2015 20:30 Verslunareigandi í Kringlunni hefur nú gefið fjörtíu börnum sem glíma við margvíslegar fatlanir spjaldtölvur. Hann segir tölvurnar hjálpa þeim á ótrúlegan hátt og segir það bestu ákvörðun lífs síns að leggja málefninu lið. Í dag gaf Sigurður Þór Helgason fötluðu barni spjaldtölvu númer fjörtíu og af því tilefni komu þau börn sem fengið hafa spjaldtölvur saman í húsdýragarðinum og gerðu sér glaðan dag ásamt fjölskyldum sínum. Sigurður rekur litla verslum í Kringlunni en fyrir fimm árum fékk hann tölvupóst frá föður fatlaðrar stúlku sem spurði hann hvort iPad gæti mögulega hjálpað dóttur hans með fínhreyfingar. Á þeim tíma var lítil sem enginn reynsla komin á að nota spjaldtölvur til að örva þroska. „Ég fyllti iPadinn minn af fullt af öppum, bið um að fá að hitta stelpuna og viti menn, hún sýnir markverðar hreyfingar í fyrsta sinn á sinni ævi. Frá þeim tímapunkti sem ég sá foreldrana tárast og faðmast vissi ég að ég var kominn á einhverja braut sem ég ætlaði að halda mér á,“ segir Sigurður. Sigurður segir árangur barnanna mað spjaldtölvurnar ótrúlegan. Sumum þeirra hefur til að mynda tekist að tjá sig í fyrsta skipti með því að nota sérstök tjáskiptaöpp og benda á myndir á spjaldtölvunum. „Þetta spurðist fljótt út. Fyrstu dagana eftir að fyrsta barnið fékk iPad fréttist það um læknastéttina og heilbrigðisgeirann hvað var að gerast. Þá gerði ég lítið annað en að hitta fólk og halda hálfgerðan fyrirlestur um hvernig iPad gæti hjálpað hreyfihömluðum börnum. Ég var orðinn eins og kennari eða sérfræðingur sem ég er náttúrlega ekki, ég datt bara inn í þetta,“ segir Sigurður. „Þetta er besta ákvörðun sem ég hef tekið í lífinu, þetta gefur mér svo mikið,“ segir hann. Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Sjá meira
Verslunareigandi í Kringlunni hefur nú gefið fjörtíu börnum sem glíma við margvíslegar fatlanir spjaldtölvur. Hann segir tölvurnar hjálpa þeim á ótrúlegan hátt og segir það bestu ákvörðun lífs síns að leggja málefninu lið. Í dag gaf Sigurður Þór Helgason fötluðu barni spjaldtölvu númer fjörtíu og af því tilefni komu þau börn sem fengið hafa spjaldtölvur saman í húsdýragarðinum og gerðu sér glaðan dag ásamt fjölskyldum sínum. Sigurður rekur litla verslum í Kringlunni en fyrir fimm árum fékk hann tölvupóst frá föður fatlaðrar stúlku sem spurði hann hvort iPad gæti mögulega hjálpað dóttur hans með fínhreyfingar. Á þeim tíma var lítil sem enginn reynsla komin á að nota spjaldtölvur til að örva þroska. „Ég fyllti iPadinn minn af fullt af öppum, bið um að fá að hitta stelpuna og viti menn, hún sýnir markverðar hreyfingar í fyrsta sinn á sinni ævi. Frá þeim tímapunkti sem ég sá foreldrana tárast og faðmast vissi ég að ég var kominn á einhverja braut sem ég ætlaði að halda mér á,“ segir Sigurður. Sigurður segir árangur barnanna mað spjaldtölvurnar ótrúlegan. Sumum þeirra hefur til að mynda tekist að tjá sig í fyrsta skipti með því að nota sérstök tjáskiptaöpp og benda á myndir á spjaldtölvunum. „Þetta spurðist fljótt út. Fyrstu dagana eftir að fyrsta barnið fékk iPad fréttist það um læknastéttina og heilbrigðisgeirann hvað var að gerast. Þá gerði ég lítið annað en að hitta fólk og halda hálfgerðan fyrirlestur um hvernig iPad gæti hjálpað hreyfihömluðum börnum. Ég var orðinn eins og kennari eða sérfræðingur sem ég er náttúrlega ekki, ég datt bara inn í þetta,“ segir Sigurður. „Þetta er besta ákvörðun sem ég hef tekið í lífinu, þetta gefur mér svo mikið,“ segir hann.
Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Sjá meira