„Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Ritstjórn skrifar 31. mars 2015 09:00 Cameron Russell Glamour/Getty „Ég vann genetískt lottó," segir fyrirsætan Cameron Russell í fyrirlestrinum sem fylgir, og gerir síðan lítið úr starfi sínu sem fyrirsæta. Hún bætir við: „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi. Ég er mjög óörugg með líkama minn og starfið gerir mig ekki hamingjusama. Myndirnar eru ekki myndir af mér, þær eru myndir sem eru búnar til af fagfólki - ljósmyndurum, Photoshop, förðunarfræðingum og hárgreiðslufólki." Russell hefur átt mikilli velgengni að fagna á sínum tíu ára ferli sem fyrirsæta. Hún hefur meðal annars gengið pallana fyrir Victoria's Secret, Chanel, Ralph Lauren og Benetton. Þá hefur hún birst á síðum allra helstu glanstímarita, þar á meðal Vogue og W. Mest lesið Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Gráa hárið víkur fyrir kopartónum Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Vertu velkominn janúar Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour
„Ég vann genetískt lottó," segir fyrirsætan Cameron Russell í fyrirlestrinum sem fylgir, og gerir síðan lítið úr starfi sínu sem fyrirsæta. Hún bætir við: „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi. Ég er mjög óörugg með líkama minn og starfið gerir mig ekki hamingjusama. Myndirnar eru ekki myndir af mér, þær eru myndir sem eru búnar til af fagfólki - ljósmyndurum, Photoshop, förðunarfræðingum og hárgreiðslufólki." Russell hefur átt mikilli velgengni að fagna á sínum tíu ára ferli sem fyrirsæta. Hún hefur meðal annars gengið pallana fyrir Victoria's Secret, Chanel, Ralph Lauren og Benetton. Þá hefur hún birst á síðum allra helstu glanstímarita, þar á meðal Vogue og W.
Mest lesið Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Gráa hárið víkur fyrir kopartónum Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Vertu velkominn janúar Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour