Kínverski markaðurinn veldur vonbrigðum Sæunn Gísladóttir skrifar 14. september 2015 11:04 Kínversk hlutabréf lækkuðu um 2,7% í dag. Vísir/EPA Kínversk hlutabréf lækkuðu um 2,7% í dag þar sem efnahagstölur sem birtar voru um helgina ullu markaðsaðilum vonbrigðum. Iðnaðarframleiðsla var undir væntingum en árlegur vöxtur hennar var 6,1% í stað 6,5%. Vöxtur fjárfestingaeigna á fyrstu átta mánuðum þessa árs hefur ekki verið jafn slakur og síðan árið 2000 en hann var 10,9% í stað 11,2% eins og spáð hefði verið um. Þetta kemur fram í greiningu IFS.Verð á hlutabréfum lækkað um 40%Stýrivextir hafa verið lækkaðir fimm sinnum síðan í nóvember 2014 og ríkið ætlar sér í meiri framkvæmdir, þetta hefur ekki haft tilætluð áhrif. Verð á hlutabréfum hefur lækkað um 40%, fasteignamarkaðurinn hefur lækkað mikið (hinn venjulegi Kínverji fjárfestir í fasteignum), offramboð í framleiðslu sem hefur leitt til verðhjöðnunar í framleiðslugeiranum. Fjármagn streymir út úr hlutabréfamörkuðumFjármagn heldur áfram að leita út úr kínverskum hlutabréfamörkuðum, þar með talin hlutabréfamarkaðnum í Hong Kong. Fyrstu vikuna í september voru nettó fjármagnshreyfingar neikvæðar um $1,7 ma. dollara og er þetta níunda vikan í röð þar sem nettó fjármagnsstreymi er neikvætt. Kínversk stjórnvöld kynntu aðgerðir sem felast í því að gera ríkisfyrirtæki, sem einnig eru á markaði, skilvirkari. Aðgerðinar felast fyrst og fremst í því að stýra meira einkafjármagni inn í þessi fyrirtæki. Ríkisfyrirtæki eru mjög ráðandi í kínversku hagkerfi og vill ríkið virkja þessi fyrirtæki og gera þau samkeppnishæfari með því að fá einkafjárfesta inn í þau. Mest lesið „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Sjá meira
Kínversk hlutabréf lækkuðu um 2,7% í dag þar sem efnahagstölur sem birtar voru um helgina ullu markaðsaðilum vonbrigðum. Iðnaðarframleiðsla var undir væntingum en árlegur vöxtur hennar var 6,1% í stað 6,5%. Vöxtur fjárfestingaeigna á fyrstu átta mánuðum þessa árs hefur ekki verið jafn slakur og síðan árið 2000 en hann var 10,9% í stað 11,2% eins og spáð hefði verið um. Þetta kemur fram í greiningu IFS.Verð á hlutabréfum lækkað um 40%Stýrivextir hafa verið lækkaðir fimm sinnum síðan í nóvember 2014 og ríkið ætlar sér í meiri framkvæmdir, þetta hefur ekki haft tilætluð áhrif. Verð á hlutabréfum hefur lækkað um 40%, fasteignamarkaðurinn hefur lækkað mikið (hinn venjulegi Kínverji fjárfestir í fasteignum), offramboð í framleiðslu sem hefur leitt til verðhjöðnunar í framleiðslugeiranum. Fjármagn streymir út úr hlutabréfamörkuðumFjármagn heldur áfram að leita út úr kínverskum hlutabréfamörkuðum, þar með talin hlutabréfamarkaðnum í Hong Kong. Fyrstu vikuna í september voru nettó fjármagnshreyfingar neikvæðar um $1,7 ma. dollara og er þetta níunda vikan í röð þar sem nettó fjármagnsstreymi er neikvætt. Kínversk stjórnvöld kynntu aðgerðir sem felast í því að gera ríkisfyrirtæki, sem einnig eru á markaði, skilvirkari. Aðgerðinar felast fyrst og fremst í því að stýra meira einkafjármagni inn í þessi fyrirtæki. Ríkisfyrirtæki eru mjög ráðandi í kínversku hagkerfi og vill ríkið virkja þessi fyrirtæki og gera þau samkeppnishæfari með því að fá einkafjárfesta inn í þau.
Mest lesið „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Sjá meira