Einstök vex hratt: Flytja yfir milljón lítra af bjór úr landi ingvar haraldsson skrifar 14. september 2015 16:37 Guðjón Guðmundsson, framkvæmdastjóri Einstök, segir fyrirtækið hafa vaxið hratt frá 2011. vísir/ Útflutningur á bjór hjá Einstök jókst um 250 prósent á fyrri helmingi ársins miðað við í fyrra. Einstök býst við að flytja út ríflega 1,4 milljónir lítra af bjór á þessu ári samanborið við ríflega 700 þúsund lítra árið 2014. Salan á erlendri grundu hefur farið fram úr björtustu vonum dreifingaraðila að sögn Guðjóns Guðmundssonar, framkvæmdastjóra Einstök. Guðjón segir aukninguna helst vera á nýjum markaðssvæðum þó jafn vöxtur sé á öllum mörkuðum. Einstök hóf nýlega að selja afurðir sínar á Norðurlöndunum, í Þýskalandi, Eystrasaltsríkjunum auk þess að hefja sölu í fleiri ríkum Bandaríkjanna. Hann segir dreifingaraðila nær alls staðar hafa þurft að panta meira en þeir hafi búist við í upphafi. Í tilkynningu frá Einstök kemur fram að fyrirtækið hafi flutt út nærri 64 prósent af öllu útfluttu áfengi frá Íslandi á fyrri hluta ársins 2015. Guðjón segir Einstök hafa vaxið á hverju ári frá því fyrirtækið var stofnað árið 2011. Vörumerkið er í eigu tveggja Bandaríkjamanna en bjórinn er bruggaður af Vífilfell á Akureyri. Fyrr á þessu ári var Bud Light skipt út fyrir Einstök White Ale í Epcot Disney garðinum í Flórída. Þá selur Disney Einstök á fleiri stöðum í Flórída. Tengdar fréttir Einstök jólabjór til sölu í skemmtigarði Disney Munar um svona fyrir litla ölgerð, segir framkvæmdastjórinnn. 11. nóvember 2014 23:00 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Útflutningur á bjór hjá Einstök jókst um 250 prósent á fyrri helmingi ársins miðað við í fyrra. Einstök býst við að flytja út ríflega 1,4 milljónir lítra af bjór á þessu ári samanborið við ríflega 700 þúsund lítra árið 2014. Salan á erlendri grundu hefur farið fram úr björtustu vonum dreifingaraðila að sögn Guðjóns Guðmundssonar, framkvæmdastjóra Einstök. Guðjón segir aukninguna helst vera á nýjum markaðssvæðum þó jafn vöxtur sé á öllum mörkuðum. Einstök hóf nýlega að selja afurðir sínar á Norðurlöndunum, í Þýskalandi, Eystrasaltsríkjunum auk þess að hefja sölu í fleiri ríkum Bandaríkjanna. Hann segir dreifingaraðila nær alls staðar hafa þurft að panta meira en þeir hafi búist við í upphafi. Í tilkynningu frá Einstök kemur fram að fyrirtækið hafi flutt út nærri 64 prósent af öllu útfluttu áfengi frá Íslandi á fyrri hluta ársins 2015. Guðjón segir Einstök hafa vaxið á hverju ári frá því fyrirtækið var stofnað árið 2011. Vörumerkið er í eigu tveggja Bandaríkjamanna en bjórinn er bruggaður af Vífilfell á Akureyri. Fyrr á þessu ári var Bud Light skipt út fyrir Einstök White Ale í Epcot Disney garðinum í Flórída. Þá selur Disney Einstök á fleiri stöðum í Flórída.
Tengdar fréttir Einstök jólabjór til sölu í skemmtigarði Disney Munar um svona fyrir litla ölgerð, segir framkvæmdastjórinnn. 11. nóvember 2014 23:00 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Einstök jólabjór til sölu í skemmtigarði Disney Munar um svona fyrir litla ölgerð, segir framkvæmdastjórinnn. 11. nóvember 2014 23:00