Starfsmönnum WOW air fjölgað um allt að tvö hundruð á næstu misserum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. júní 2015 13:13 WOW air fjölgaði nýlega flugleiðum sínum og flýgur nú meðal annars til Bandaríkjanna. vísir/vilhelm Flugfélagið WOW air auglýsir í Fréttablaðinu í dag eftir 50 nýjum flugmönnum til starfa. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi fyrirtækisins, segir í samtali við Vísi að fjölgun flugmanna sé liður í stækkun flugfélagsins sem hefur nýhafið flug til dæmis til Bandaríkjanna og Dublin. „Nú starfa hjá okkur um þrjátíu flugmenn svo þetta er mikil fjölgun. Þetta ætti að vera gott tækifæri fyrir íslenska flugmenn sem margir hverjir þurfa að starfa erlendis hluta úr ári vegna þess að ekki hefur verið nægt starfsframboð hér á landi,“ segir Svanhvít. 150 flugliðar starfa auk þess hjá WOW, þar af eru 48 sem ráðnir voru inn fyrir sumarvertíðina í ár. Svanhvít segir að viðbúið sé að flugfélagið þurfi að bæta við sig allt að 200 starfsmönnum á næstu misserum; þeim 50 flugmönnum sem auglýst er eftir í dag auk flugliða. WOW rekur núna sex flugvélar. Félagið á tvær vélar en leigir hinar fjórar. Á næsta ári er ráðgert að bæta við þremur vélum í flotann, að sögn Svanhvítar. Tengdar fréttir Wow air flýgur beint til Montreal í byrjun næsta árs Wow air hyggst fjölga áfangastöðum í Norður-Ameríku á næsta ári. 29. maí 2015 11:30 Vélarbilun og þrumur töfðu flug hjá WOW Fjölmörgum flugvélum WOW air hefur seinkað um fleiri klukkustundir síðustu tvo daga. 4. júní 2015 07:00 WOW air byrjað að fljúga til Dublin Fyrsta ferðin í morgun. Flogið þrisvar í viku árið um kring. 2. júní 2015 15:12 WOW fundar vegna flugfreyju í flugi Ásmundar Einars „Þetta er mjög alvarlegt mál,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafultrúi WOW Air. 20. maí 2015 12:21 WOW segir engan í áhöfn hafa brotið trúnað Tvennum sögum fer af því hvort Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hafi verið undir áhrifum áfengis eður ei þegar hann kastaði upp í flugi Wow Air til Washington nú á dögunum. 20. maí 2015 17:37 Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Flugfélagið WOW air auglýsir í Fréttablaðinu í dag eftir 50 nýjum flugmönnum til starfa. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi fyrirtækisins, segir í samtali við Vísi að fjölgun flugmanna sé liður í stækkun flugfélagsins sem hefur nýhafið flug til dæmis til Bandaríkjanna og Dublin. „Nú starfa hjá okkur um þrjátíu flugmenn svo þetta er mikil fjölgun. Þetta ætti að vera gott tækifæri fyrir íslenska flugmenn sem margir hverjir þurfa að starfa erlendis hluta úr ári vegna þess að ekki hefur verið nægt starfsframboð hér á landi,“ segir Svanhvít. 150 flugliðar starfa auk þess hjá WOW, þar af eru 48 sem ráðnir voru inn fyrir sumarvertíðina í ár. Svanhvít segir að viðbúið sé að flugfélagið þurfi að bæta við sig allt að 200 starfsmönnum á næstu misserum; þeim 50 flugmönnum sem auglýst er eftir í dag auk flugliða. WOW rekur núna sex flugvélar. Félagið á tvær vélar en leigir hinar fjórar. Á næsta ári er ráðgert að bæta við þremur vélum í flotann, að sögn Svanhvítar.
Tengdar fréttir Wow air flýgur beint til Montreal í byrjun næsta árs Wow air hyggst fjölga áfangastöðum í Norður-Ameríku á næsta ári. 29. maí 2015 11:30 Vélarbilun og þrumur töfðu flug hjá WOW Fjölmörgum flugvélum WOW air hefur seinkað um fleiri klukkustundir síðustu tvo daga. 4. júní 2015 07:00 WOW air byrjað að fljúga til Dublin Fyrsta ferðin í morgun. Flogið þrisvar í viku árið um kring. 2. júní 2015 15:12 WOW fundar vegna flugfreyju í flugi Ásmundar Einars „Þetta er mjög alvarlegt mál,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafultrúi WOW Air. 20. maí 2015 12:21 WOW segir engan í áhöfn hafa brotið trúnað Tvennum sögum fer af því hvort Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hafi verið undir áhrifum áfengis eður ei þegar hann kastaði upp í flugi Wow Air til Washington nú á dögunum. 20. maí 2015 17:37 Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Wow air flýgur beint til Montreal í byrjun næsta árs Wow air hyggst fjölga áfangastöðum í Norður-Ameríku á næsta ári. 29. maí 2015 11:30
Vélarbilun og þrumur töfðu flug hjá WOW Fjölmörgum flugvélum WOW air hefur seinkað um fleiri klukkustundir síðustu tvo daga. 4. júní 2015 07:00
WOW air byrjað að fljúga til Dublin Fyrsta ferðin í morgun. Flogið þrisvar í viku árið um kring. 2. júní 2015 15:12
WOW fundar vegna flugfreyju í flugi Ásmundar Einars „Þetta er mjög alvarlegt mál,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafultrúi WOW Air. 20. maí 2015 12:21
WOW segir engan í áhöfn hafa brotið trúnað Tvennum sögum fer af því hvort Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hafi verið undir áhrifum áfengis eður ei þegar hann kastaði upp í flugi Wow Air til Washington nú á dögunum. 20. maí 2015 17:37