Skýr og ákveðin tímamót Sæunn Gísladóttir skrifar 14. október 2015 16:36 Sigurður Atli Jónsson, forstjóri Kviku með nýju lógó. Vísir/Anton Sigurður Atli Jónsson, forstjóri Kviku, sem áður hét MP Straumur, segir samrunaferlið ekki að öllu leyti lokið, hins vegar séu skýr og ákveðin tímamót um þessar mundir með nýju nafni og útliti. „Samrunaferlið er mjög krefjandi umbreytingaverkefni og við gerum okkur grein fyrir því að því sé ekki að fullu leyti lokið,“ segir Sigurður Atli. Um helgina voru 100 dagar frá því að samruni MP banka og Straumst hófst. Sigurður Atli segir í samtali við Vísi að eitt af fjölmörgum verkefnum í því ferli var að endurmarka ásýnd bankans og það hafi verið punkturinn yfir i-ið á þessum fyrstu 100 dögum að koma með nýtt nafn og útlit. „Sameiningin hefur falið í sér útfærslu á stefnumótun fyrir nýja fyrirtækið og það er búið að vera að vinna að í rauninni endurmörkun bankans sem byggði á þeirri stefnumótun frá því síðasta sumar, þannig að nafnið og útlitið það endurspeglar á ýmsan hátt stefnu hins nýja banka,“ segir Sigurður Atli.Næsta skref að skapa virðiSigurður Atli segir að næsta skref bankans felist í því að skapa virði og vinna út frá stefnu bankans með markvissum hætti. „Í því sem búið er hefur áhersla verið lögð á fólkið og hraðar og markvissar aðgerðir og upplýsingamiðlun. Nú hefur stefna verið mótuð og nýtt nafn tekið upp þannig að næstu skrefin felast í því að skapa virði og vinna út frá stefnu okkar með markvissum hætti. Það er næsta skrefið,“ segir Sigurður Atli.30% færri starfsmennAðspurður segir Sigurður Atli að breytingar á starfsmannafjölda sem tengjast sameiningunni sem slíkri sé lokið. „Við erum 80 mann um þessar mundir en starfsmannafjöldinn hefur lækkað um 30% frá síðustu áramótum,“ segir Sigurður Atli. Sigurður Atli lítur björtum augum til framtíðar. „Þær vísbendingar sem við höfum úr rekstrinum eftir sameiningu gefa til kynna að rekstrarleg markmið samrunnans séu samkvæmt áætlun og ríflega það," segir Sigurður Atli. Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Sigurður Atli Jónsson, forstjóri Kviku, sem áður hét MP Straumur, segir samrunaferlið ekki að öllu leyti lokið, hins vegar séu skýr og ákveðin tímamót um þessar mundir með nýju nafni og útliti. „Samrunaferlið er mjög krefjandi umbreytingaverkefni og við gerum okkur grein fyrir því að því sé ekki að fullu leyti lokið,“ segir Sigurður Atli. Um helgina voru 100 dagar frá því að samruni MP banka og Straumst hófst. Sigurður Atli segir í samtali við Vísi að eitt af fjölmörgum verkefnum í því ferli var að endurmarka ásýnd bankans og það hafi verið punkturinn yfir i-ið á þessum fyrstu 100 dögum að koma með nýtt nafn og útlit. „Sameiningin hefur falið í sér útfærslu á stefnumótun fyrir nýja fyrirtækið og það er búið að vera að vinna að í rauninni endurmörkun bankans sem byggði á þeirri stefnumótun frá því síðasta sumar, þannig að nafnið og útlitið það endurspeglar á ýmsan hátt stefnu hins nýja banka,“ segir Sigurður Atli.Næsta skref að skapa virðiSigurður Atli segir að næsta skref bankans felist í því að skapa virði og vinna út frá stefnu bankans með markvissum hætti. „Í því sem búið er hefur áhersla verið lögð á fólkið og hraðar og markvissar aðgerðir og upplýsingamiðlun. Nú hefur stefna verið mótuð og nýtt nafn tekið upp þannig að næstu skrefin felast í því að skapa virði og vinna út frá stefnu okkar með markvissum hætti. Það er næsta skrefið,“ segir Sigurður Atli.30% færri starfsmennAðspurður segir Sigurður Atli að breytingar á starfsmannafjölda sem tengjast sameiningunni sem slíkri sé lokið. „Við erum 80 mann um þessar mundir en starfsmannafjöldinn hefur lækkað um 30% frá síðustu áramótum,“ segir Sigurður Atli. Sigurður Atli lítur björtum augum til framtíðar. „Þær vísbendingar sem við höfum úr rekstrinum eftir sameiningu gefa til kynna að rekstrarleg markmið samrunnans séu samkvæmt áætlun og ríflega það," segir Sigurður Atli.
Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira