Fagna afnámi banns við lyfjaauglýsingum Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. júní 2015 16:03 Búið er að afnema bann við lyfjaauglýsingum í íslensku sjónvarpi. Vísir/getty Félag atvinnurekenda og samstarfsfélag þess, Samband íslenskra auglýsingastofa (SÍA), fagna því að Alþingi hefur samþykkt frumvarp heilbrigðisráðherra um að afnema bann við lyfjaauglýsingum í sjónvarpi. „Félögin hafa undanfarin ár bent á að bann við auglýsingum á lausasölulyfjum í sjónvarpi feli ekki eingöngu í sér takmörkun á viðskiptafrelsi, heldur sé það einnig brot á tjáningarfrelsi og rétti neytenda til upplýsinga,“ segir í tilkynningu frá félögunum. Þá stenst bannið ekki skuldbindingar Íslands samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, en Evrópudómstóllinn hefur dæmt á þann veg í sambærilegu máli. SÍA ritaði Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra bréf vegna málsins í september 2013 og skoraði á ráðherra að aðhafast í málinu, ella yrði að leita atbeina dómstóla eða Eftirlitsstofnunar EFTA vegna málsins. „Við fögnum því að íslenska heilbrigðisráðherra hafi ásamt Alþingi bundið enda á brot á Evrópureglum með þessum lögum,“ segir Valgeir Magnússon, formaður SÍA. „Bannið við lyfjaauglýsingum í sjónvarpi hefur alla tíð verið mjög sérkennilegt. Það eru engin sjáanleg rök fyrir því að taka einn miðil út úr og banna auglýsingar sem eru leyfðar í öllum öðrum miðlum.“ Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, segir mikilvægt að frumvarpið hafi verið samþykkt. Áður hefur komið fram tillaga á Alþingi um að afnema bannið og ekki náð fram að ganga. Þetta er mikilvægt skef til sanngirni í lagaumhverfni lyfjafyrirtækja og auglýsingastofa. Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Sjá meira
Félag atvinnurekenda og samstarfsfélag þess, Samband íslenskra auglýsingastofa (SÍA), fagna því að Alþingi hefur samþykkt frumvarp heilbrigðisráðherra um að afnema bann við lyfjaauglýsingum í sjónvarpi. „Félögin hafa undanfarin ár bent á að bann við auglýsingum á lausasölulyfjum í sjónvarpi feli ekki eingöngu í sér takmörkun á viðskiptafrelsi, heldur sé það einnig brot á tjáningarfrelsi og rétti neytenda til upplýsinga,“ segir í tilkynningu frá félögunum. Þá stenst bannið ekki skuldbindingar Íslands samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, en Evrópudómstóllinn hefur dæmt á þann veg í sambærilegu máli. SÍA ritaði Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra bréf vegna málsins í september 2013 og skoraði á ráðherra að aðhafast í málinu, ella yrði að leita atbeina dómstóla eða Eftirlitsstofnunar EFTA vegna málsins. „Við fögnum því að íslenska heilbrigðisráðherra hafi ásamt Alþingi bundið enda á brot á Evrópureglum með þessum lögum,“ segir Valgeir Magnússon, formaður SÍA. „Bannið við lyfjaauglýsingum í sjónvarpi hefur alla tíð verið mjög sérkennilegt. Það eru engin sjáanleg rök fyrir því að taka einn miðil út úr og banna auglýsingar sem eru leyfðar í öllum öðrum miðlum.“ Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, segir mikilvægt að frumvarpið hafi verið samþykkt. Áður hefur komið fram tillaga á Alþingi um að afnema bannið og ekki náð fram að ganga. Þetta er mikilvægt skef til sanngirni í lagaumhverfni lyfjafyrirtækja og auglýsingastofa.
Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun