Von var á 300 erlendum gestum frá 50 löndum Óli Kristján Ármannsson skrifar 14. maí 2014 07:00 Sveinn Áki Lúðvíksson, sölustjóri LS Retail, afhendir gesti nafnspjald á ConneXion 2014-tækniráðstefnunni. Mynd/LS Retail Í dag lýkur þriggja daga tækniráðstefnu LS Retail, ConneXion 2014, í Hörpu í Reykjavík. Von var á því að á fimmta hundrað manns sæktu viðburðinn heim og hlýddu á erindi fjölda innlendra og erlendra sérfræðinga. Erlendir gestir eru sagðir um 300 frá 50 löndum. Meðal þess sem fjallað hefur verið um er hvernig á næstu árum sé að vænta meiri og örari breytinga í smásöluverslun en áður hafi sést, líkt og fram kom í máli aðalfyrirlesara ráðstefnunnar, ráðgjafans, rithöfundarins og fjölmiðlamannsins kanadíska Doug Stephens. Hann er sérfræðingur í þróun smásöluverslunar og breytingum í kauphegðun neytenda samfara örri tækniþróun. Stephens spáir því að breytingar næsta áratugar jaðri við byltingu í smásöluverslun. „Horfum við upp á dauða smásöluverslunarinnar eða stórkostlega endurfæðingu og upphaf gullaldar í verslun?“ er spurning sem eftir honum er höfð. „Um þetta hefur umræðan snúist og heldur áfram að gera. Eitt er þó víst, verslun framtíðarinnar verðu mjög ólík því sem nú þekkist.“ Á ráðstefnunni átti einkum að fjalla um þarfir í smásölu- og veitingarekstri, svo sem hvernig fyrirtæki geti betur ræktað persónulegt samband við viðskiptavini. Til að standa sig á þeim vettvangi þurfi að innleiða nýjustu tækni. Þá var fjallað um nýjustu rannsóknir á sviði kauphegðunar fólks sem nýtir sér tækni tölva og snjallsíma í æ ríkari mæli við leit og kaup á vöru og þjónustu. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Í dag lýkur þriggja daga tækniráðstefnu LS Retail, ConneXion 2014, í Hörpu í Reykjavík. Von var á því að á fimmta hundrað manns sæktu viðburðinn heim og hlýddu á erindi fjölda innlendra og erlendra sérfræðinga. Erlendir gestir eru sagðir um 300 frá 50 löndum. Meðal þess sem fjallað hefur verið um er hvernig á næstu árum sé að vænta meiri og örari breytinga í smásöluverslun en áður hafi sést, líkt og fram kom í máli aðalfyrirlesara ráðstefnunnar, ráðgjafans, rithöfundarins og fjölmiðlamannsins kanadíska Doug Stephens. Hann er sérfræðingur í þróun smásöluverslunar og breytingum í kauphegðun neytenda samfara örri tækniþróun. Stephens spáir því að breytingar næsta áratugar jaðri við byltingu í smásöluverslun. „Horfum við upp á dauða smásöluverslunarinnar eða stórkostlega endurfæðingu og upphaf gullaldar í verslun?“ er spurning sem eftir honum er höfð. „Um þetta hefur umræðan snúist og heldur áfram að gera. Eitt er þó víst, verslun framtíðarinnar verðu mjög ólík því sem nú þekkist.“ Á ráðstefnunni átti einkum að fjalla um þarfir í smásölu- og veitingarekstri, svo sem hvernig fyrirtæki geti betur ræktað persónulegt samband við viðskiptavini. Til að standa sig á þeim vettvangi þurfi að innleiða nýjustu tækni. Þá var fjallað um nýjustu rannsóknir á sviði kauphegðunar fólks sem nýtir sér tækni tölva og snjallsíma í æ ríkari mæli við leit og kaup á vöru og þjónustu.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira