Byltingu spáð í smávöruverslun Samúel Karl Ólason skrifar 9. maí 2014 16:56 Vísir/Vilhelm Tækniráðstefnan ConneXion 2014 verður haldin í Hörpu í næstu viku, en á hana hafa vel á fimmta hundrað manns boðað komu sína. Þar af um þrjú hundruð erlendir gestir frá 50 löndum. Á þriðja tug íslenskra og erlendra fyrirlesara frá fjölda landa halda erindi á ráðstefnunni. Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar verður Doug Stephens, ráðgjafi, rithöfundur og fjölmiðlamaður frá Kanda. Hann er sérfræðingur í þróun smásöluverslunar og breytingum í kauphegðun neytenda samfara örri tækniþróun. Í tilkynningu segir að hann spái því að á næstu tíu árum muni smásöluverslanir upplifa meiri breytingar í rekstrarumhverfi en áður hafa sést, breytingar sem jaðrað geti við algera byltingu. Fyrirlesarar koma frá flestum heimshornum, Miðausturlöndum, Asíu, Indlandi, Bandaríkjunum, Kanda og Evrópu. Ráðstefnan í Hörpu hefst nk. mánudag, 12. maí, og lýkur á miðvikudag. Einkum verður fjallað um helstu þarfir smásölu- og veitingaaðila og meðal annars hvernig fyrirtækin geti ræktað betur persónulegt samband við viðskiptavini. Þá út frá þörfum og áhuga hvers og eins. Einnig verður fjallað um nýjustu rannsóknir á sviði kauphegðunar neytenda sem nýta sér tækni tölva og snjallsíma í æ ríkari mæli við leit og kaupa á vöru og þjónustu. Þar munu koma saman hugbúnaðarframleiðendur sem styðjast við lausnir LS Retail, endursöluaðilar hugbúnaðar frá fyrirtækinu og síðast en ekki síst fulltrúar aðila um allan heim sem nota kerfi fyrirtækisins í rekstrinum. Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Sjá meira
Tækniráðstefnan ConneXion 2014 verður haldin í Hörpu í næstu viku, en á hana hafa vel á fimmta hundrað manns boðað komu sína. Þar af um þrjú hundruð erlendir gestir frá 50 löndum. Á þriðja tug íslenskra og erlendra fyrirlesara frá fjölda landa halda erindi á ráðstefnunni. Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar verður Doug Stephens, ráðgjafi, rithöfundur og fjölmiðlamaður frá Kanda. Hann er sérfræðingur í þróun smásöluverslunar og breytingum í kauphegðun neytenda samfara örri tækniþróun. Í tilkynningu segir að hann spái því að á næstu tíu árum muni smásöluverslanir upplifa meiri breytingar í rekstrarumhverfi en áður hafa sést, breytingar sem jaðrað geti við algera byltingu. Fyrirlesarar koma frá flestum heimshornum, Miðausturlöndum, Asíu, Indlandi, Bandaríkjunum, Kanda og Evrópu. Ráðstefnan í Hörpu hefst nk. mánudag, 12. maí, og lýkur á miðvikudag. Einkum verður fjallað um helstu þarfir smásölu- og veitingaaðila og meðal annars hvernig fyrirtækin geti ræktað betur persónulegt samband við viðskiptavini. Þá út frá þörfum og áhuga hvers og eins. Einnig verður fjallað um nýjustu rannsóknir á sviði kauphegðunar neytenda sem nýta sér tækni tölva og snjallsíma í æ ríkari mæli við leit og kaupa á vöru og þjónustu. Þar munu koma saman hugbúnaðarframleiðendur sem styðjast við lausnir LS Retail, endursöluaðilar hugbúnaðar frá fyrirtækinu og síðast en ekki síst fulltrúar aðila um allan heim sem nota kerfi fyrirtækisins í rekstrinum.
Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun