Byltingu spáð í smávöruverslun Samúel Karl Ólason skrifar 9. maí 2014 16:56 Vísir/Vilhelm Tækniráðstefnan ConneXion 2014 verður haldin í Hörpu í næstu viku, en á hana hafa vel á fimmta hundrað manns boðað komu sína. Þar af um þrjú hundruð erlendir gestir frá 50 löndum. Á þriðja tug íslenskra og erlendra fyrirlesara frá fjölda landa halda erindi á ráðstefnunni. Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar verður Doug Stephens, ráðgjafi, rithöfundur og fjölmiðlamaður frá Kanda. Hann er sérfræðingur í þróun smásöluverslunar og breytingum í kauphegðun neytenda samfara örri tækniþróun. Í tilkynningu segir að hann spái því að á næstu tíu árum muni smásöluverslanir upplifa meiri breytingar í rekstrarumhverfi en áður hafa sést, breytingar sem jaðrað geti við algera byltingu. Fyrirlesarar koma frá flestum heimshornum, Miðausturlöndum, Asíu, Indlandi, Bandaríkjunum, Kanda og Evrópu. Ráðstefnan í Hörpu hefst nk. mánudag, 12. maí, og lýkur á miðvikudag. Einkum verður fjallað um helstu þarfir smásölu- og veitingaaðila og meðal annars hvernig fyrirtækin geti ræktað betur persónulegt samband við viðskiptavini. Þá út frá þörfum og áhuga hvers og eins. Einnig verður fjallað um nýjustu rannsóknir á sviði kauphegðunar neytenda sem nýta sér tækni tölva og snjallsíma í æ ríkari mæli við leit og kaupa á vöru og þjónustu. Þar munu koma saman hugbúnaðarframleiðendur sem styðjast við lausnir LS Retail, endursöluaðilar hugbúnaðar frá fyrirtækinu og síðast en ekki síst fulltrúar aðila um allan heim sem nota kerfi fyrirtækisins í rekstrinum. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Tækniráðstefnan ConneXion 2014 verður haldin í Hörpu í næstu viku, en á hana hafa vel á fimmta hundrað manns boðað komu sína. Þar af um þrjú hundruð erlendir gestir frá 50 löndum. Á þriðja tug íslenskra og erlendra fyrirlesara frá fjölda landa halda erindi á ráðstefnunni. Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar verður Doug Stephens, ráðgjafi, rithöfundur og fjölmiðlamaður frá Kanda. Hann er sérfræðingur í þróun smásöluverslunar og breytingum í kauphegðun neytenda samfara örri tækniþróun. Í tilkynningu segir að hann spái því að á næstu tíu árum muni smásöluverslanir upplifa meiri breytingar í rekstrarumhverfi en áður hafa sést, breytingar sem jaðrað geti við algera byltingu. Fyrirlesarar koma frá flestum heimshornum, Miðausturlöndum, Asíu, Indlandi, Bandaríkjunum, Kanda og Evrópu. Ráðstefnan í Hörpu hefst nk. mánudag, 12. maí, og lýkur á miðvikudag. Einkum verður fjallað um helstu þarfir smásölu- og veitingaaðila og meðal annars hvernig fyrirtækin geti ræktað betur persónulegt samband við viðskiptavini. Þá út frá þörfum og áhuga hvers og eins. Einnig verður fjallað um nýjustu rannsóknir á sviði kauphegðunar neytenda sem nýta sér tækni tölva og snjallsíma í æ ríkari mæli við leit og kaupa á vöru og þjónustu. Þar munu koma saman hugbúnaðarframleiðendur sem styðjast við lausnir LS Retail, endursöluaðilar hugbúnaðar frá fyrirtækinu og síðast en ekki síst fulltrúar aðila um allan heim sem nota kerfi fyrirtækisins í rekstrinum.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira