Carter tryggði Dallas sigurinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2014 10:49 Vince Carter skorar sigurkörfu Dallas gegn San Antonio í nótt. Vísir/Getty Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt.Vince Carter tryggði Dallas Mavericks eins stigs sigur, 109-108, á San Antonio Spurs með ótrúlegri flautukörfu. Dallas hefur nú tekið 2-1 forystu í rimmu liðanna sem verður að teljast nokkuð óvænt, en San Antonio var með bestan árangur allra liða í deildinni í vetur á meðan Dallas hafnaði í 8. sæti Vesturdeildarinnar.Monta Ellis var stigahæstur Dallas-manna með 29 stig, en Dirk Nowitzki kom næstur með 18 stig. Tim Duncan var atkvæðamestur í liði San Antonio með 22 stig. Þá skoraði Tony Parker 19 stig og gaf sex stoðsendingar. Oklahoma City Thunder jafnaði metin 2-2 í einvíginu gegn Memphis Grizzlies með þriggja stiga sigri, 92-89, á útivelli eftir framlengdan leik, en þetta var þriðji leikur liðanna í röð sem fer í framlengingu. Reggie Jackson setti persónulegt met þegar hann skoraði 32 stig fyrir Oklahoma, en hann gaf einnig níu stoðsendingar. Kevin Durant og Russell Westbrook skoruðu 15 stig hvor fyrir Oklahoma. Miðherjinn Marc Gasol var stigahæstur í liði Memphis með 23 stig, auk þess sem hann tók 11 fráköst. Mike Conley og Tony Allen komu næstir með 14 stig hvor, en sá síðarnefndi tók einnig 13 fráköst.Paul George skoraði 24 stig og tók tíu fráköst þegar Indiana Pacers vann Atlanta Hawks á útivelli, 91-88, en með sigrinum jafnaði Indiana metin í rimmu liðanna. Þau hafa nú unnið tvo leiki hvort. Paul Millsap var stigahæstur Atlanta-manna með 29 stig, en næstur kom Kyle Korver með 15 stig. Þá komust meistarar Miami Heat í 3-0 í einvíginu gegn Charlotte Bobcats með 98-85 sigri á útivelli, en þetta var 19. sigur Miami á Charlotte í röð. LeBron James fór fyrir Miami-mönnum og skoraði 30 stig, tók tíu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Dwayne Wade kom næstur með 17 stig. Miðherjinn Al Jefferson var stigahæstur í liði Charlotte með 20 stig og Chris Douglas-Roberts skilaði 17 stigum af bekknum.Úrslit næturinnar: Dallas Mavericks 109-108 San Antonio Spurs Memphis Grizzlies 89-92 Oklahoma City Thunder Atlanta Hawks 88-91 Indiana Pacers Charlotte Bobcats 85-98 Miami Heat NBA Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt.Vince Carter tryggði Dallas Mavericks eins stigs sigur, 109-108, á San Antonio Spurs með ótrúlegri flautukörfu. Dallas hefur nú tekið 2-1 forystu í rimmu liðanna sem verður að teljast nokkuð óvænt, en San Antonio var með bestan árangur allra liða í deildinni í vetur á meðan Dallas hafnaði í 8. sæti Vesturdeildarinnar.Monta Ellis var stigahæstur Dallas-manna með 29 stig, en Dirk Nowitzki kom næstur með 18 stig. Tim Duncan var atkvæðamestur í liði San Antonio með 22 stig. Þá skoraði Tony Parker 19 stig og gaf sex stoðsendingar. Oklahoma City Thunder jafnaði metin 2-2 í einvíginu gegn Memphis Grizzlies með þriggja stiga sigri, 92-89, á útivelli eftir framlengdan leik, en þetta var þriðji leikur liðanna í röð sem fer í framlengingu. Reggie Jackson setti persónulegt met þegar hann skoraði 32 stig fyrir Oklahoma, en hann gaf einnig níu stoðsendingar. Kevin Durant og Russell Westbrook skoruðu 15 stig hvor fyrir Oklahoma. Miðherjinn Marc Gasol var stigahæstur í liði Memphis með 23 stig, auk þess sem hann tók 11 fráköst. Mike Conley og Tony Allen komu næstir með 14 stig hvor, en sá síðarnefndi tók einnig 13 fráköst.Paul George skoraði 24 stig og tók tíu fráköst þegar Indiana Pacers vann Atlanta Hawks á útivelli, 91-88, en með sigrinum jafnaði Indiana metin í rimmu liðanna. Þau hafa nú unnið tvo leiki hvort. Paul Millsap var stigahæstur Atlanta-manna með 29 stig, en næstur kom Kyle Korver með 15 stig. Þá komust meistarar Miami Heat í 3-0 í einvíginu gegn Charlotte Bobcats með 98-85 sigri á útivelli, en þetta var 19. sigur Miami á Charlotte í röð. LeBron James fór fyrir Miami-mönnum og skoraði 30 stig, tók tíu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Dwayne Wade kom næstur með 17 stig. Miðherjinn Al Jefferson var stigahæstur í liði Charlotte með 20 stig og Chris Douglas-Roberts skilaði 17 stigum af bekknum.Úrslit næturinnar: Dallas Mavericks 109-108 San Antonio Spurs Memphis Grizzlies 89-92 Oklahoma City Thunder Atlanta Hawks 88-91 Indiana Pacers Charlotte Bobcats 85-98 Miami Heat
NBA Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum Sjá meira