Björgvin Páll verður í lykilhlutverki Kristinn Páll Teitsson skrifar 14. júní 2014 06:00 Aron vill að strákarnir verði einbeittari í leiknum og reyni að gefa ekki kost á hraðaupphlaupum. Fréttablaðið/Daníel Ísland mætir Bosníu í Laugardalshöll á morgun í hreinum úrslitaleik upp á sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Katar á næsta ári. Ísland tapaði fyrri leiknum 33-32 úti í Bosníu sem gerir það að verkum að íslenska liðið þarf sigur. „Við stefnum auðvitað bara á sigur á morgun, við erum búnir að undirbúa okkur vel. Við fórum yfir fyrri leikinn og það er margt sem má laga úr honum. Þeir refsuðu okkur of oft í fyrri leiknum,“ sagði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands, þegar Fréttablaðið heyrði í honum. „Við spiluðum vel lengst af en þeir refsuðu okkur fyrir öll mistök, sérstaklega í seinni hálfleik. Við þurfum að verjast betur gegn hraðaupphlaupunum. Við spiluðum vel en á lokakaflanum gerum við of mikið af mistökum,“ segir Aron. Hann var ánægður með sóknarleikinn í leiknum en óánægður með spilamennskuna á hinum enda vallarins. „Við getum bætt okkur bæði varnarlega og í markvörslu og það er markmiðið á sunnudaginn. Við verðum að vera einbeittir og koma inn í þetta af krafti. Bosníumenn eru svo fljótir að refsa þegar maður gerir einföld mistök og við verðum að verjast því betur í leiknum,“ segir Aron sem hélt sig við Björgvin Pál Gústavsson í leiknum þrátt fyrir að Björgvin hefði ekki fundið sig í leiknum úti í Bosníu. „Hann fékk á sig mörg mörk en varði alltaf af og til bolta. Við héldum okkur við Björgvin þar sem við vildum ekki setja kaldan og óreyndan markmann inn. Bjöggi á það til að stíga upp á mikilvægustu stundunum og koma með lykilmarkvörslu rétt eins og hann gerði á lokamínútum leiksins. Þá varði hann þrjú skot á stuttum tíma sem var okkur gríðarlega mikilvægt,“ segir Aron. Vonast er til þess að Aron Pálmarsson geti tekið þátt í leiknum en ákvörðun verður tekin eftir æfingu í dag. „Hann fann eitthvað til eftir æfinguna í gær en við verðum að bíða. Hann er góður leikmaður, bæði í vörn og sókn og er okkar liði gríðarlega mikilvægur,“ sagði Aron en ákvörðun um þátttöku Arons Pálmarssonar verður tekin í dag. Handbolti Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Sjá meira
Ísland mætir Bosníu í Laugardalshöll á morgun í hreinum úrslitaleik upp á sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Katar á næsta ári. Ísland tapaði fyrri leiknum 33-32 úti í Bosníu sem gerir það að verkum að íslenska liðið þarf sigur. „Við stefnum auðvitað bara á sigur á morgun, við erum búnir að undirbúa okkur vel. Við fórum yfir fyrri leikinn og það er margt sem má laga úr honum. Þeir refsuðu okkur of oft í fyrri leiknum,“ sagði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands, þegar Fréttablaðið heyrði í honum. „Við spiluðum vel lengst af en þeir refsuðu okkur fyrir öll mistök, sérstaklega í seinni hálfleik. Við þurfum að verjast betur gegn hraðaupphlaupunum. Við spiluðum vel en á lokakaflanum gerum við of mikið af mistökum,“ segir Aron. Hann var ánægður með sóknarleikinn í leiknum en óánægður með spilamennskuna á hinum enda vallarins. „Við getum bætt okkur bæði varnarlega og í markvörslu og það er markmiðið á sunnudaginn. Við verðum að vera einbeittir og koma inn í þetta af krafti. Bosníumenn eru svo fljótir að refsa þegar maður gerir einföld mistök og við verðum að verjast því betur í leiknum,“ segir Aron sem hélt sig við Björgvin Pál Gústavsson í leiknum þrátt fyrir að Björgvin hefði ekki fundið sig í leiknum úti í Bosníu. „Hann fékk á sig mörg mörk en varði alltaf af og til bolta. Við héldum okkur við Björgvin þar sem við vildum ekki setja kaldan og óreyndan markmann inn. Bjöggi á það til að stíga upp á mikilvægustu stundunum og koma með lykilmarkvörslu rétt eins og hann gerði á lokamínútum leiksins. Þá varði hann þrjú skot á stuttum tíma sem var okkur gríðarlega mikilvægt,“ segir Aron. Vonast er til þess að Aron Pálmarsson geti tekið þátt í leiknum en ákvörðun verður tekin eftir æfingu í dag. „Hann fann eitthvað til eftir æfinguna í gær en við verðum að bíða. Hann er góður leikmaður, bæði í vörn og sókn og er okkar liði gríðarlega mikilvægur,“ sagði Aron en ákvörðun um þátttöku Arons Pálmarssonar verður tekin í dag.
Handbolti Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Sjá meira