Glott tímarit - Bull er framtíðin Andri Þór Sturluson skrifar 14. janúar 2014 20:59 Þorsteinn Guðmundsson, ritstýra. MYND/ARNALDUR HALLDÓRSSON Þorsteinn Guðmundsson er ekki alveg tilbúinn til að taka upp titilinn ritstjóri þrátt fyrir að gefa út tímarit. Það heitir Glott – Bull er framtíðin, og verður gefið út mánaðarlega. Þorsteinn gaf seinast út blað í menntaskóla með núverandi menntamálaráðherra en hann vonast til að sú reynsla skili sér í dag. Glott er blað með áherslu á grín og skemmtilegheit og er líklegt til að velta Morgunblaðinu úr sessi sem hlægilegasta blað landsins. Steini glott mætti í Harmageddon og hægt er að hlusta á það hér. Harmageddon Mest lesið Queens of the Stone Age á toppi Pepsi Max listans Harmageddon Grimmur gyðingur fallinn frá Harmageddon Sannleikurinn: Nýr þáttur Gísla Marteins mun heita Gísli Marteinn með Gísla Marteini Harmageddon Kæmi ekki til baka nema breyting yrði á forystu flokksins Harmageddon Fór inn í bílskúr til þess að kasta upp Harmageddon Þættir um sögu rokksins á X977 Harmageddon Stefán Jón vill bæta lífskjör starfsmanna RÚV Harmageddon Enginn vill heyra nýja tónlist frá Smashing Pumpkins Harmageddon Axl Rose fordæmir forseta Indónesíu Harmageddon Sannleikurinn: Vinsælustu folunum oftast skilað Harmageddon
Þorsteinn Guðmundsson er ekki alveg tilbúinn til að taka upp titilinn ritstjóri þrátt fyrir að gefa út tímarit. Það heitir Glott – Bull er framtíðin, og verður gefið út mánaðarlega. Þorsteinn gaf seinast út blað í menntaskóla með núverandi menntamálaráðherra en hann vonast til að sú reynsla skili sér í dag. Glott er blað með áherslu á grín og skemmtilegheit og er líklegt til að velta Morgunblaðinu úr sessi sem hlægilegasta blað landsins. Steini glott mætti í Harmageddon og hægt er að hlusta á það hér.
Harmageddon Mest lesið Queens of the Stone Age á toppi Pepsi Max listans Harmageddon Grimmur gyðingur fallinn frá Harmageddon Sannleikurinn: Nýr þáttur Gísla Marteins mun heita Gísli Marteinn með Gísla Marteini Harmageddon Kæmi ekki til baka nema breyting yrði á forystu flokksins Harmageddon Fór inn í bílskúr til þess að kasta upp Harmageddon Þættir um sögu rokksins á X977 Harmageddon Stefán Jón vill bæta lífskjör starfsmanna RÚV Harmageddon Enginn vill heyra nýja tónlist frá Smashing Pumpkins Harmageddon Axl Rose fordæmir forseta Indónesíu Harmageddon Sannleikurinn: Vinsælustu folunum oftast skilað Harmageddon