Glott tímarit - Bull er framtíðin Andri Þór Sturluson skrifar 14. janúar 2014 20:59 Þorsteinn Guðmundsson, ritstýra. MYND/ARNALDUR HALLDÓRSSON Þorsteinn Guðmundsson er ekki alveg tilbúinn til að taka upp titilinn ritstjóri þrátt fyrir að gefa út tímarit. Það heitir Glott – Bull er framtíðin, og verður gefið út mánaðarlega. Þorsteinn gaf seinast út blað í menntaskóla með núverandi menntamálaráðherra en hann vonast til að sú reynsla skili sér í dag. Glott er blað með áherslu á grín og skemmtilegheit og er líklegt til að velta Morgunblaðinu úr sessi sem hlægilegasta blað landsins. Steini glott mætti í Harmageddon og hægt er að hlusta á það hér. Harmageddon Mest lesið Fimm verstu handboltarokklögin Harmageddon Vísindakirkjan svindlaði sér inn í Superbowl Harmageddon Kóngalífi fagnað í fríríkinu Kristjaníu um helgina Harmageddon Sannleikurinn: Nýr þáttur Gísla Marteins mun heita Gísli Marteinn með Gísla Marteini Harmageddon Við erum öll stjörnuryk Harmageddon Nine Inch Nails: Sjálfsmorð með vott af bjartsýni Harmageddon Það þarf fólk eins og Má Harmageddon Rokk Quiz á Bar 11 í kvöld Harmageddon James Hetfield talsetur heimildarþætti um dýraveiðar Harmageddon Hljómsveitin The Pixies snýr aftur með nýtt efni Harmageddon
Þorsteinn Guðmundsson er ekki alveg tilbúinn til að taka upp titilinn ritstjóri þrátt fyrir að gefa út tímarit. Það heitir Glott – Bull er framtíðin, og verður gefið út mánaðarlega. Þorsteinn gaf seinast út blað í menntaskóla með núverandi menntamálaráðherra en hann vonast til að sú reynsla skili sér í dag. Glott er blað með áherslu á grín og skemmtilegheit og er líklegt til að velta Morgunblaðinu úr sessi sem hlægilegasta blað landsins. Steini glott mætti í Harmageddon og hægt er að hlusta á það hér.
Harmageddon Mest lesið Fimm verstu handboltarokklögin Harmageddon Vísindakirkjan svindlaði sér inn í Superbowl Harmageddon Kóngalífi fagnað í fríríkinu Kristjaníu um helgina Harmageddon Sannleikurinn: Nýr þáttur Gísla Marteins mun heita Gísli Marteinn með Gísla Marteini Harmageddon Við erum öll stjörnuryk Harmageddon Nine Inch Nails: Sjálfsmorð með vott af bjartsýni Harmageddon Það þarf fólk eins og Má Harmageddon Rokk Quiz á Bar 11 í kvöld Harmageddon James Hetfield talsetur heimildarþætti um dýraveiðar Harmageddon Hljómsveitin The Pixies snýr aftur með nýtt efni Harmageddon