Síðasti álbarrinn farinn frá Straumsvík Haraldur Guðmundsson skrifar 26. febrúar 2014 12:15 Margir starfsmenn álversins skrifuðu nöfn sín á álbarrann áður en hann var sendur til Þýskalands. Mynd/ÍSAL Starfsmenn álvers Rio Tinto Alcan í Straumsvík framleiddu síðasta álbarra fyrirtækisins í síðasta mánuði. Þar með lauk yfir fjörutíu ára sögu barraframleiðslu í álverinu Straumsvík. Síðasti álbarrinn fór með skipi í lok janúar á þessu ári til viðskiptavinar fyrirtækisins til fjölda ára í borginni Singen í Þýskalandi. „Það er systurfyrirtæki okkar í Þýskalandi sem hefur keypt ál af okkur í marga áratugi og mun gera það áfram og því var vel við hæfi að síðasti barrinn færi þangað,“ segir Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi í samtali við Markaðinn. Álverið í Straumsvík framleiðir nú bæði álstangir og álkubba til útflutnings. Rio Tinto Alcan hefur að undanförnu unnið að breytingum á steypuskála álversins í þeim tilgangi að skipta að fullu úr álbarraframleiðslu yfir í framleiðslu á álstöngum. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki í næsta mánuði. „Við erum búin að breyta hluta af okkar búnaði til að framleiða stangir sem þurfa meiri úrvinnslu en eru verðmætari en barrarnir. Þetta er skemmtilegt fyrir okkur að vera að framleiða meira virðisaukandi og flóknari vörur,“ segir Rannveig. Mest lesið Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent „Gæðastimpill sem einfaldlega virkar” Framúrskarandi fyrirtæki Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Viðskipti innlent Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent DiBiasio og Beaudry til Genis Viðskipti innlent Lofar að koma böndum á CNN Viðskipti erlent Fleiri fréttir Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Sjá meira
Starfsmenn álvers Rio Tinto Alcan í Straumsvík framleiddu síðasta álbarra fyrirtækisins í síðasta mánuði. Þar með lauk yfir fjörutíu ára sögu barraframleiðslu í álverinu Straumsvík. Síðasti álbarrinn fór með skipi í lok janúar á þessu ári til viðskiptavinar fyrirtækisins til fjölda ára í borginni Singen í Þýskalandi. „Það er systurfyrirtæki okkar í Þýskalandi sem hefur keypt ál af okkur í marga áratugi og mun gera það áfram og því var vel við hæfi að síðasti barrinn færi þangað,“ segir Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi í samtali við Markaðinn. Álverið í Straumsvík framleiðir nú bæði álstangir og álkubba til útflutnings. Rio Tinto Alcan hefur að undanförnu unnið að breytingum á steypuskála álversins í þeim tilgangi að skipta að fullu úr álbarraframleiðslu yfir í framleiðslu á álstöngum. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki í næsta mánuði. „Við erum búin að breyta hluta af okkar búnaði til að framleiða stangir sem þurfa meiri úrvinnslu en eru verðmætari en barrarnir. Þetta er skemmtilegt fyrir okkur að vera að framleiða meira virðisaukandi og flóknari vörur,“ segir Rannveig.
Mest lesið Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent „Gæðastimpill sem einfaldlega virkar” Framúrskarandi fyrirtæki Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Viðskipti innlent Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent DiBiasio og Beaudry til Genis Viðskipti innlent Lofar að koma böndum á CNN Viðskipti erlent Fleiri fréttir Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Sjá meira