NBA í nótt - Chicago og Houston enn á lífi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. apríl 2014 10:51 Patrick Beverley og James Harden fagna liðsfélaga sínum, Troy Daniels, eftir að hann skoraði sigurkörfu Houston gegn Portland í nótt. Vísir/Getty Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt, einn í Vesturdeild og tveir í Austurdeild. Houston Rockets minnkaði muninn í 2-1 í einvíginu gegn Portland Trail Blazers með fimm stiga útisigri, 121-116, eftir framlengdan leik. James Harden var stigahæstur í liði Houston með 37 stig, en hann tók einnig níu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Dwight Howard kom næstur með 24 stig og tók 14 fráköst, en Houston fékk einnig mikilvægt framlag frá nýliðanum Troy Daniels sem skoraði gríðarlega mikilvæga þriggja stiga körfu í framlengingunni sem breytti stöðunni úr 116-116 í 119-116 þegar 11 sekúndur voru eftir af leiknum.Damian Lillard var atkvæðamestur Portland-manna með 30 stig, sex fráköst og sex stoðsendingar. Næstur kom Frakkinn Nicolas Batum með 26 stig, níu fráköst og fimm stoðsendingar, en LaMarcus Aldrigde, sem skoraði 46 og 43 stig í fyrstu tveimur leikjunum, hafði hægar um sig í nótt og endaði leikinn með 23 stig og tíu fráköst. Chicago Bulls minnkaði sömuleiðis muninn í 2-1 gegn Washington Wizards með þriggja stiga sigri, 100-97, í höfuðborginni. Mike Dunleavy jr. var stigahæstur í liði Chicago með 35 stig, en hann hitti úr átta af þeim tíu þriggja stiga skotum sem hann tók í leiknum. Jimmy Butler kom næstur með 15 stig, en Brasilíumanninum Nene í liði Washington var vísað af leikvelli snemma í fjórða leikhluta eftir viðskipti sín við Butler. Bradley Beal var atkvæðamestur Washington-manna með 25 stig (þar af 13 í lokaleikhlutanum) og John Wall kom næstur með 23 stig og sjö stoðsendingar. Jason Kidd og lærisveinar hans í Brooklyn Nets tóku forystuna í rimmunni við Toronto Raptors með 102-98 sigri á heimavelli sínum, Barclays Center. Joe Johnson skoraði mest í liði Brooklyn, eða 29 stig, en næstur kom leikstjórnandinn Deron Williams með 22 stig og átta stoðsendingar. Hjá gestunum skoraði Demar DeRozan 30 stig, tók fimm fráköst og gaf fimm stoðsendingar og Patrick Patterson skilaði 17 stigum og Kyle Lowry 15. NBA Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Körfubolti Fleiri fréttir Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt, einn í Vesturdeild og tveir í Austurdeild. Houston Rockets minnkaði muninn í 2-1 í einvíginu gegn Portland Trail Blazers með fimm stiga útisigri, 121-116, eftir framlengdan leik. James Harden var stigahæstur í liði Houston með 37 stig, en hann tók einnig níu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Dwight Howard kom næstur með 24 stig og tók 14 fráköst, en Houston fékk einnig mikilvægt framlag frá nýliðanum Troy Daniels sem skoraði gríðarlega mikilvæga þriggja stiga körfu í framlengingunni sem breytti stöðunni úr 116-116 í 119-116 þegar 11 sekúndur voru eftir af leiknum.Damian Lillard var atkvæðamestur Portland-manna með 30 stig, sex fráköst og sex stoðsendingar. Næstur kom Frakkinn Nicolas Batum með 26 stig, níu fráköst og fimm stoðsendingar, en LaMarcus Aldrigde, sem skoraði 46 og 43 stig í fyrstu tveimur leikjunum, hafði hægar um sig í nótt og endaði leikinn með 23 stig og tíu fráköst. Chicago Bulls minnkaði sömuleiðis muninn í 2-1 gegn Washington Wizards með þriggja stiga sigri, 100-97, í höfuðborginni. Mike Dunleavy jr. var stigahæstur í liði Chicago með 35 stig, en hann hitti úr átta af þeim tíu þriggja stiga skotum sem hann tók í leiknum. Jimmy Butler kom næstur með 15 stig, en Brasilíumanninum Nene í liði Washington var vísað af leikvelli snemma í fjórða leikhluta eftir viðskipti sín við Butler. Bradley Beal var atkvæðamestur Washington-manna með 25 stig (þar af 13 í lokaleikhlutanum) og John Wall kom næstur með 23 stig og sjö stoðsendingar. Jason Kidd og lærisveinar hans í Brooklyn Nets tóku forystuna í rimmunni við Toronto Raptors með 102-98 sigri á heimavelli sínum, Barclays Center. Joe Johnson skoraði mest í liði Brooklyn, eða 29 stig, en næstur kom leikstjórnandinn Deron Williams með 22 stig og átta stoðsendingar. Hjá gestunum skoraði Demar DeRozan 30 stig, tók fimm fráköst og gaf fimm stoðsendingar og Patrick Patterson skilaði 17 stigum og Kyle Lowry 15.
NBA Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Körfubolti Fleiri fréttir Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Sjá meira