Þrenna frá Kobe í sigri Lakers | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 31. desember 2014 10:01 Kobe Bryant í eldlínunni. Vísir/Getty Alls voru leiknir tíu leikir leikir í NBA-körfuboltanum í nótt og ber þar hæst að nefna sigur Los Angeles Lakers á Denver Nuggets þar sem Kobe Bryant lék afar vel. Lakers sem hefur ekker gengið sérlega vel á leiktíðinni og tapað alls 22 leikjum af 32 í vetur vann nokkuð óvæntan sigur á Denver, 111-103. Kobe Bryant fór á kostum, en hann skoraði 23 stig, tók ellefu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Meisturunum í San Antonio Spurs gengur ekki vel, en þeir töpuðu fyrir Memphis sem var að vinna sinn annan leik í röð og situr á toppi suðvestur-deildarinnar. Þeir töpuðu í nótt fyrir Memphis 87-95. Marcio Belinelli og Cory Joseph voru stigahæstir hjá San Antonio með 18 stig, en Mike Conley fór á kostum hjá Memphis og skoraði 30. Portland vann Toronto í framlengdum leik, en lokatölur urðu 102-97 Portland í vil. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 87-87, en Portland-menn reyndust sterkari í framlengingunni. Damian Lillard var stigahæstur með 26 stig hjá Portland, en hjá Toronto var það Kyle Lowry með 25 stig. Minnesota tapaði sínum níunda leik í röð í þótt þegar liðið beið í lægri hlut fyrir Utah á heimavelli, en lokatölur 100-94. Shabazz Muhammed fór á kostum í liði Minnesota, en hann skoraði 30 stig. Gordon Hayward og Trey Burke voru jafnstigahæstir í Utah, báðir með 26 stig. Golden State heldur áfram að gera það gott, en þeir unnu sinn 25 leik í kvöld af 30. Þeir gjörsamlega keyrðu yfir Philadelpiu 76ers, en lokatölur urðu 126-86, 40 stiga munur. Marreese Speights var stigahæstur hjá Golden State með 23 stig, en hjá Philadelpiu var það Henry Sims með 19. Öll úrslit næturinnar sem og myndbönd má sjá hér að neðan.Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - Orlando Magic 109-86 Phoenix Suns - New Orleans 106-110 Toronto - Portland 97-102 Cleveland - Atlanta 101-109 Washington - Dallas Mavericks 87-114 Philadelphia - Golden State Warriors 86-126 Brooklyn Nets - Chicago Bulls 96-82 Los Angeles Lakers - Denver Nuggets 111-103 San Antonio Spurs - Memphis Grizzlies 87-95 Minnesota - Utah 94-100Golden State-menn með takta: Wiggings með Alley-Oop: Þristur og villa, takk: Góð vörn, en stoðsendingin kannski ekki eins góð: NBA Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Alls voru leiknir tíu leikir leikir í NBA-körfuboltanum í nótt og ber þar hæst að nefna sigur Los Angeles Lakers á Denver Nuggets þar sem Kobe Bryant lék afar vel. Lakers sem hefur ekker gengið sérlega vel á leiktíðinni og tapað alls 22 leikjum af 32 í vetur vann nokkuð óvæntan sigur á Denver, 111-103. Kobe Bryant fór á kostum, en hann skoraði 23 stig, tók ellefu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Meisturunum í San Antonio Spurs gengur ekki vel, en þeir töpuðu fyrir Memphis sem var að vinna sinn annan leik í röð og situr á toppi suðvestur-deildarinnar. Þeir töpuðu í nótt fyrir Memphis 87-95. Marcio Belinelli og Cory Joseph voru stigahæstir hjá San Antonio með 18 stig, en Mike Conley fór á kostum hjá Memphis og skoraði 30. Portland vann Toronto í framlengdum leik, en lokatölur urðu 102-97 Portland í vil. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 87-87, en Portland-menn reyndust sterkari í framlengingunni. Damian Lillard var stigahæstur með 26 stig hjá Portland, en hjá Toronto var það Kyle Lowry með 25 stig. Minnesota tapaði sínum níunda leik í röð í þótt þegar liðið beið í lægri hlut fyrir Utah á heimavelli, en lokatölur 100-94. Shabazz Muhammed fór á kostum í liði Minnesota, en hann skoraði 30 stig. Gordon Hayward og Trey Burke voru jafnstigahæstir í Utah, báðir með 26 stig. Golden State heldur áfram að gera það gott, en þeir unnu sinn 25 leik í kvöld af 30. Þeir gjörsamlega keyrðu yfir Philadelpiu 76ers, en lokatölur urðu 126-86, 40 stiga munur. Marreese Speights var stigahæstur hjá Golden State með 23 stig, en hjá Philadelpiu var það Henry Sims með 19. Öll úrslit næturinnar sem og myndbönd má sjá hér að neðan.Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - Orlando Magic 109-86 Phoenix Suns - New Orleans 106-110 Toronto - Portland 97-102 Cleveland - Atlanta 101-109 Washington - Dallas Mavericks 87-114 Philadelphia - Golden State Warriors 86-126 Brooklyn Nets - Chicago Bulls 96-82 Los Angeles Lakers - Denver Nuggets 111-103 San Antonio Spurs - Memphis Grizzlies 87-95 Minnesota - Utah 94-100Golden State-menn með takta: Wiggings með Alley-Oop: Þristur og villa, takk: Góð vörn, en stoðsendingin kannski ekki eins góð:
NBA Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira