NBA: 21. tapið í röð hjá 76ers - sigurganga Clippers á enda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2014 07:26 Vísir/AP Philadelphia 76ers liðið tapaði sínum 21. leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og settu með því óvinsælt félagsmet. Ellefu leikja sigurganga Los Angeles Clippers er á enda og Oklahoma City Thunder vann Chicago Bulls. Lance Stephenson skoraði 25 stig og Paul George var með 24 stig fyrir Indiana Pacers sem vann 99-90 sigur á Philadelphia 76ers. Thaddeus Young skoraði 23 stig fyrir Sixers-liðið sem er nú ásamt liði Detroit Pistons frá 1980 í sjötta sæti yfir lengstu taphrinu liðs í NBA en metið er 26 leikja taphrina Cleveland Cavalier tímabilið 2010-11. Philadelphia-liðið vann síðast leik 20. febrúar þegar Evan Turner skoraði sigurkörfuna. Evan Turner er núna leikmaður Indiana og var með 4 stig og 7 fráköst í leiknum í nótt. Kevin Durant var með 35 stig og 12 fráköst þegar Oklahoma City Thunder vann 97-85 útisigur á Chicago Bulls. Russell Westbrook kom aftur inn í liðið eftir eins leiks frí og skoraði 18 stig. Joakim Noah hitti illa (2 af 8) en var með 9 stig, 12 fráköst og 9 stoðsendingar. Deron Williams skoraði 28 stig og tróð í fyrsta sinn á tímabilinu þegar Brooklyn Nets vann 108-95 sigur á Phoenix Suns en þetta var níundi heimasigur liðsins í röð. Williams hitti úr 11 af 13 skotum en hann er allur að koma til eftir erfið ökklameiðsli. J.J. Hickson kom með 21 stig inn af bekknum og Ty Lawson skoraði 8 af 19 stigum sínum í lok leiksins þegar Denver Nuggets vann 110-100 sigur á Los Angeles Clippers og endaði þar með 11 leikja sigurgöngu Clippers-liðsins. Kenneth Faried var með 18 stig og 16 fráköst fyrir Denver en Blake Griffin skoraði 26 stig og tók 12 fráköst hjá Clippers.Úrslit í öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Charlotte Bobcats - Atlanta Hawks 83-97 Indiana Pacers - Philadelphia 76Ers 99-90 Brooklyn Nets - Phoenix Suns 108-95 Chicago Bulls - Oklahoma City Thunder 85-97 Houston Rockets - Utah Jazz 124-86 Dallas Mavericks - Boston Celtics 94-89 Denver Nuggets - Los Angeles Clippers 110-100Staðan í NBA-deildinni: NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Sjá meira
Philadelphia 76ers liðið tapaði sínum 21. leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og settu með því óvinsælt félagsmet. Ellefu leikja sigurganga Los Angeles Clippers er á enda og Oklahoma City Thunder vann Chicago Bulls. Lance Stephenson skoraði 25 stig og Paul George var með 24 stig fyrir Indiana Pacers sem vann 99-90 sigur á Philadelphia 76ers. Thaddeus Young skoraði 23 stig fyrir Sixers-liðið sem er nú ásamt liði Detroit Pistons frá 1980 í sjötta sæti yfir lengstu taphrinu liðs í NBA en metið er 26 leikja taphrina Cleveland Cavalier tímabilið 2010-11. Philadelphia-liðið vann síðast leik 20. febrúar þegar Evan Turner skoraði sigurkörfuna. Evan Turner er núna leikmaður Indiana og var með 4 stig og 7 fráköst í leiknum í nótt. Kevin Durant var með 35 stig og 12 fráköst þegar Oklahoma City Thunder vann 97-85 útisigur á Chicago Bulls. Russell Westbrook kom aftur inn í liðið eftir eins leiks frí og skoraði 18 stig. Joakim Noah hitti illa (2 af 8) en var með 9 stig, 12 fráköst og 9 stoðsendingar. Deron Williams skoraði 28 stig og tróð í fyrsta sinn á tímabilinu þegar Brooklyn Nets vann 108-95 sigur á Phoenix Suns en þetta var níundi heimasigur liðsins í röð. Williams hitti úr 11 af 13 skotum en hann er allur að koma til eftir erfið ökklameiðsli. J.J. Hickson kom með 21 stig inn af bekknum og Ty Lawson skoraði 8 af 19 stigum sínum í lok leiksins þegar Denver Nuggets vann 110-100 sigur á Los Angeles Clippers og endaði þar með 11 leikja sigurgöngu Clippers-liðsins. Kenneth Faried var með 18 stig og 16 fráköst fyrir Denver en Blake Griffin skoraði 26 stig og tók 12 fráköst hjá Clippers.Úrslit í öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Charlotte Bobcats - Atlanta Hawks 83-97 Indiana Pacers - Philadelphia 76Ers 99-90 Brooklyn Nets - Phoenix Suns 108-95 Chicago Bulls - Oklahoma City Thunder 85-97 Houston Rockets - Utah Jazz 124-86 Dallas Mavericks - Boston Celtics 94-89 Denver Nuggets - Los Angeles Clippers 110-100Staðan í NBA-deildinni:
NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Sjá meira