Íslendingaslagur í úrslitum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 1. júní 2014 12:45 Aron var óstöðvandi í gær vísir/getty Úrslitin ráðast í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Fyrst mætast Barcelona og Veszprém í leiknum um þriðja sætið klukkan 13:15. Það er svo klukkan 16 sem úrslitaleikur Kiel og Flensburg hefst en allt er þetta í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Flensburg tekur þátt í úrslitahelginni, Final4, í fyrsta sinn en þetta er í fimmta sinn sem úrslit Meistaradeildarinnar ráðast á þennan hátt í Köln. Kiel er aftur á móti í úrslitum Final4 í þriðja sinn en liðið vann í hin tvö skiptin, árin 2010 og 2012. Kiel hefur þrisvar unnið þennan eftirsóknarverða titil en árið 2007 mætti liðið Flensburg í úrslitum. Þá var leikið heima og að heiman og þá vann Kiel seinni leikinn með tveimur mörkum eftir að liðin skildu jöfn í fyrri leiknum. Það var í annað skiptið sem Flensburg komst í úrslit Meistaradeildarinnar en þremur árum áður tapaði liðið fyrir Celje. Flensburg komst í úrslitaleikinn þvert á allar spár með ótrúlegum sigri á Barcelona í gær í vítakastkeppni. Flensburg virtist vera með tapaðan leikin bæði í venjulegum leiktíma og framlengingunni en liðið gefst ekki upp og því má alls ekki útiloka liðið í dag þó Kiel sé fyrirfram talið mun sigurstranglegra.Ólafur Gúastafsson leikur með Flensburg en ekki er líklegt að hann taki mikinn þátt í leiknum. Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru bestu menn Kiel í gær gegn Veszprém ásamt Rene Toft Hansen. Þeir verða áfram í lykilhlutverki hjá Kiel en Guðjón Valur vonast til að vinna Meistaradeildina í fyrsta sinn líkt og Ólafur Gústafsson. Aron hefur unnið hana í tvígang undir stjórn Alfreðs Gíslasonar og stefna þeir á þriðja sigurinn í dag á fimm árum sem væri ótrúlegur árangur. Handbolti Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Úrslitin ráðast í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Fyrst mætast Barcelona og Veszprém í leiknum um þriðja sætið klukkan 13:15. Það er svo klukkan 16 sem úrslitaleikur Kiel og Flensburg hefst en allt er þetta í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Flensburg tekur þátt í úrslitahelginni, Final4, í fyrsta sinn en þetta er í fimmta sinn sem úrslit Meistaradeildarinnar ráðast á þennan hátt í Köln. Kiel er aftur á móti í úrslitum Final4 í þriðja sinn en liðið vann í hin tvö skiptin, árin 2010 og 2012. Kiel hefur þrisvar unnið þennan eftirsóknarverða titil en árið 2007 mætti liðið Flensburg í úrslitum. Þá var leikið heima og að heiman og þá vann Kiel seinni leikinn með tveimur mörkum eftir að liðin skildu jöfn í fyrri leiknum. Það var í annað skiptið sem Flensburg komst í úrslit Meistaradeildarinnar en þremur árum áður tapaði liðið fyrir Celje. Flensburg komst í úrslitaleikinn þvert á allar spár með ótrúlegum sigri á Barcelona í gær í vítakastkeppni. Flensburg virtist vera með tapaðan leikin bæði í venjulegum leiktíma og framlengingunni en liðið gefst ekki upp og því má alls ekki útiloka liðið í dag þó Kiel sé fyrirfram talið mun sigurstranglegra.Ólafur Gúastafsson leikur með Flensburg en ekki er líklegt að hann taki mikinn þátt í leiknum. Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru bestu menn Kiel í gær gegn Veszprém ásamt Rene Toft Hansen. Þeir verða áfram í lykilhlutverki hjá Kiel en Guðjón Valur vonast til að vinna Meistaradeildina í fyrsta sinn líkt og Ólafur Gústafsson. Aron hefur unnið hana í tvígang undir stjórn Alfreðs Gíslasonar og stefna þeir á þriðja sigurinn í dag á fimm árum sem væri ótrúlegur árangur.
Handbolti Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni