Thunder tók annað sætið | Wizards komst upp fyrir Nets Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 17. apríl 2014 11:00 Durant var óstöðvandi að venju vísir/ap Deildarkeppni NBA körfuboltans lauk í nótt með 15 leikjum en öll 30 lið deildarinnar voru í eldlínunni. Kevin Durant skoraði 42 stig fyrir Oklahoma City Thunder sem tryggði sér annað sæti vesturdeildar. San Antonio Spurs var með bestan árangur allra liða í deildarkeppninni og gat leyft sér að hvíla lykilmenn í tapi gegn Los Angeles Lakers í nótt. Öllu meiri spenna var í baráttunni um næsta besta árangur Vesturdeildar og leið deilarinnar allrar því Los Angeles Clippers hefði getað ná Thunder hefði Clippers unnið í nótt og Thunder tapað. Svo fór ekki því Thunder marði Detroit Pistons 112-111 á sama tíma og Clippers tapaði fyrir Portland Trail Blazers 110-104. Clippers vann 57 leiki á tímabilinu sem er besti árangur liðsins frá upphafi og einum sigri meira en Indiana Pacers, besta lið austurstrandarinnar afrekaði á tímabilinu. Í Memphis léku Memphis Grizzlies og Dallas Mavericks úrslitaleik um sjöunda sæti vesturstrandar en bæði lið voru örugg inn í úrslitakeppnina fyrir leiki næturinnar. Grizzlies vann einss stigs sigur eftir framlengingu 106-105 þar sem Zach Randolph skoraði 27 stig og tók 14 fráköst fyrir heimamenn. Dirk Nowitzki skoraði 30 stig fyrir Mavericks. Það verður því sannkölluð barátta um Texas í fyrstu umferð úrslitakeppninnar þegar Mavericks og Spurs mætast. Washington Wizards náði fimmta sætinu í austurströndinni með því að leggja Boston Celtics örugglega 118-102. Á sama tíma steinlá Brooklyn Nets fyrir Cleveland Cavaliers 114-85 og féll fyrir vikið niður í sjötta sætið.Öll úrslit næturinnar: Charlotte Bobcats – Chicago Bulls 91-86 Orlando Magic – Indiana Pacers 86-101 Memphis Grizzlies – Dallas Mavericks 106-105 Milwaukee Bucks – Atlanta Hawks 103-111 Minnesota Timberwolves – Utah Jazz 130-136 New Orleans Pelicans – Houston Rockets 105-100 Oklahoma City Thunder – Detroit Pistons 112-111 San Antonio Spurs – Los Angeles Lakers 100-113 Boston Celtics – Washington Wizards 102-118 Cleveland Cavaliers – Brooklyn Nets 114-85 Miami Heat – Philadelphia 76ers 87-100 Myndband: NBA Mest lesið Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Sjá meira
Deildarkeppni NBA körfuboltans lauk í nótt með 15 leikjum en öll 30 lið deildarinnar voru í eldlínunni. Kevin Durant skoraði 42 stig fyrir Oklahoma City Thunder sem tryggði sér annað sæti vesturdeildar. San Antonio Spurs var með bestan árangur allra liða í deildarkeppninni og gat leyft sér að hvíla lykilmenn í tapi gegn Los Angeles Lakers í nótt. Öllu meiri spenna var í baráttunni um næsta besta árangur Vesturdeildar og leið deilarinnar allrar því Los Angeles Clippers hefði getað ná Thunder hefði Clippers unnið í nótt og Thunder tapað. Svo fór ekki því Thunder marði Detroit Pistons 112-111 á sama tíma og Clippers tapaði fyrir Portland Trail Blazers 110-104. Clippers vann 57 leiki á tímabilinu sem er besti árangur liðsins frá upphafi og einum sigri meira en Indiana Pacers, besta lið austurstrandarinnar afrekaði á tímabilinu. Í Memphis léku Memphis Grizzlies og Dallas Mavericks úrslitaleik um sjöunda sæti vesturstrandar en bæði lið voru örugg inn í úrslitakeppnina fyrir leiki næturinnar. Grizzlies vann einss stigs sigur eftir framlengingu 106-105 þar sem Zach Randolph skoraði 27 stig og tók 14 fráköst fyrir heimamenn. Dirk Nowitzki skoraði 30 stig fyrir Mavericks. Það verður því sannkölluð barátta um Texas í fyrstu umferð úrslitakeppninnar þegar Mavericks og Spurs mætast. Washington Wizards náði fimmta sætinu í austurströndinni með því að leggja Boston Celtics örugglega 118-102. Á sama tíma steinlá Brooklyn Nets fyrir Cleveland Cavaliers 114-85 og féll fyrir vikið niður í sjötta sætið.Öll úrslit næturinnar: Charlotte Bobcats – Chicago Bulls 91-86 Orlando Magic – Indiana Pacers 86-101 Memphis Grizzlies – Dallas Mavericks 106-105 Milwaukee Bucks – Atlanta Hawks 103-111 Minnesota Timberwolves – Utah Jazz 130-136 New Orleans Pelicans – Houston Rockets 105-100 Oklahoma City Thunder – Detroit Pistons 112-111 San Antonio Spurs – Los Angeles Lakers 100-113 Boston Celtics – Washington Wizards 102-118 Cleveland Cavaliers – Brooklyn Nets 114-85 Miami Heat – Philadelphia 76ers 87-100 Myndband:
NBA Mest lesið Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Sjá meira