Grindavík, Haukar og Valur unnu öll - sex lið jöfn á toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2014 21:11 Dagbjört Samúelsdóttir skoraði 12 stig fyrir Hauka. Vísir/Ernir Grindavík, Haukar og Valur komust í kvöld upp að hlið Keflavíkur og Snæfells á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta en fimm lið eru nú með sex stig í efstu fimm sætum deildarinnar.Grindavík vann 24 stiga sigur á kanalausum KR-konum í DHL-höllinni, 71-47. KR komst reyndar í 18-13 en Grindavík snéri leiknum við með því að vinna annan leikhlutann 25-8 og leit ekki til baka eftir það. Rachel Tecca var með 18 stig og 19 fráköst fyrir Grindavík og María Ben Erlingsdóttir skoraði 18 stig. Bergþóra Holton Tómasdóttir skoraði mest fyrir KR eða 13 stig.Haukakonur unnu 16 stiga heimasigur á Hamar, 69-53, en konurnar úr Hveragerði voru fimm stigum yfir í hálfleik, 36-31. LeLe Hardy fór í gang í seinni hálfleiknum og endaði með 29 stig, 13 fráköst og 7 stoðsendingar fyrir Haukaliðið en Dagbjört Samúelsdóttir skoraði 12 stig. Andrina Rendon var stigahæst hjá Hamri með 21 stig og Þórunn Bjarnadóttir var með 10 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar.Valskonur unnu að lokum átta stiga sigur á Breiðabliki, 71-63, en nýliðarnir úr Kópavogi gáfust aldrei upp og héldu sér inn í leikinn þrátt fyrir að vera við það að missa Valsliðið frá sér. Joanna Harden skoraði 24 stig fyrir Val og þær Sóllilja Bjarnadóttir, Kristrún Sigurjónsdóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir voru allar með 9 stig. Arielle Wideman var með 23 stig og 11 fráköst fyrir Breiðablik og Berglind Karen Ingvarsdóttir skoraði 10 stig en fáar léku þó betur en Jóhanna Björk Sveinsdóttir sem var með 9 stig, 10 fráköst, 5 stoðsendingar og 3 varin skot.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:KR-Grindavík 47-71 (18-13, 8-25, 13-18, 8-15)KR: Bergþóra Holton Tómasdóttir 13/4 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 11/7 fráköst, Helga Einarsdóttir 6/10 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 6, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 5/7 fráköst, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/4 fráköst..Grindavík: Rachel Tecca 18/19 fráköst/6 stolnir, María Ben Erlingsdóttir 18/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 10/8 fráköst/6 stolnir, Ásdís Vala Freysdóttir 9, Jeanne Lois Figeroa Sicat 7, Petrúnella Skúladóttir 5, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4/4 fráköst.Haukar-Hamar 69-53 (18-23, 13-13, 18-8, 20-9)Haukar: LeLe Hardy 29/13 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Dagbjört Samúelsdóttir 12, Auður Íris Ólafsdóttir 6/4 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 6/12 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 4, Sólrún Inga Gísladóttir 3, Inga Sif Sigfúsdóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2/4 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 2, Þóra Kristín Jónsdóttir 2/9 fráköst, Inga Rún Svansdóttir 1..Hamar: Andrina Rendon 21/6 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 10/7 fráköst/6 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 9/8 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 8/5 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 3/4 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 2.Valur-Breiðablik 71-63 (23-15, 21-18, 13-14, 14-16)Valur: Joanna Harden 24/5 stoðsendingar, Sóllilja Bjarnadóttir 9, Kristrún Sigurjónsdóttir 9/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/5 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 6/6 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/8 fráköst, Margrét Ósk Einarsdóttir 2.Breiðablik: Arielle Wideman 23/11 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 10, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 9/10 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 8/10 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 4/5 fráköst, Aníta Rún Árnadóttir 4, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Ísabella Ósk Sigurðardóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
Grindavík, Haukar og Valur komust í kvöld upp að hlið Keflavíkur og Snæfells á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta en fimm lið eru nú með sex stig í efstu fimm sætum deildarinnar.Grindavík vann 24 stiga sigur á kanalausum KR-konum í DHL-höllinni, 71-47. KR komst reyndar í 18-13 en Grindavík snéri leiknum við með því að vinna annan leikhlutann 25-8 og leit ekki til baka eftir það. Rachel Tecca var með 18 stig og 19 fráköst fyrir Grindavík og María Ben Erlingsdóttir skoraði 18 stig. Bergþóra Holton Tómasdóttir skoraði mest fyrir KR eða 13 stig.Haukakonur unnu 16 stiga heimasigur á Hamar, 69-53, en konurnar úr Hveragerði voru fimm stigum yfir í hálfleik, 36-31. LeLe Hardy fór í gang í seinni hálfleiknum og endaði með 29 stig, 13 fráköst og 7 stoðsendingar fyrir Haukaliðið en Dagbjört Samúelsdóttir skoraði 12 stig. Andrina Rendon var stigahæst hjá Hamri með 21 stig og Þórunn Bjarnadóttir var með 10 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar.Valskonur unnu að lokum átta stiga sigur á Breiðabliki, 71-63, en nýliðarnir úr Kópavogi gáfust aldrei upp og héldu sér inn í leikinn þrátt fyrir að vera við það að missa Valsliðið frá sér. Joanna Harden skoraði 24 stig fyrir Val og þær Sóllilja Bjarnadóttir, Kristrún Sigurjónsdóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir voru allar með 9 stig. Arielle Wideman var með 23 stig og 11 fráköst fyrir Breiðablik og Berglind Karen Ingvarsdóttir skoraði 10 stig en fáar léku þó betur en Jóhanna Björk Sveinsdóttir sem var með 9 stig, 10 fráköst, 5 stoðsendingar og 3 varin skot.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:KR-Grindavík 47-71 (18-13, 8-25, 13-18, 8-15)KR: Bergþóra Holton Tómasdóttir 13/4 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 11/7 fráköst, Helga Einarsdóttir 6/10 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 6, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 5/7 fráköst, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/4 fráköst..Grindavík: Rachel Tecca 18/19 fráköst/6 stolnir, María Ben Erlingsdóttir 18/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 10/8 fráköst/6 stolnir, Ásdís Vala Freysdóttir 9, Jeanne Lois Figeroa Sicat 7, Petrúnella Skúladóttir 5, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4/4 fráköst.Haukar-Hamar 69-53 (18-23, 13-13, 18-8, 20-9)Haukar: LeLe Hardy 29/13 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Dagbjört Samúelsdóttir 12, Auður Íris Ólafsdóttir 6/4 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 6/12 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 4, Sólrún Inga Gísladóttir 3, Inga Sif Sigfúsdóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2/4 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 2, Þóra Kristín Jónsdóttir 2/9 fráköst, Inga Rún Svansdóttir 1..Hamar: Andrina Rendon 21/6 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 10/7 fráköst/6 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 9/8 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 8/5 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 3/4 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 2.Valur-Breiðablik 71-63 (23-15, 21-18, 13-14, 14-16)Valur: Joanna Harden 24/5 stoðsendingar, Sóllilja Bjarnadóttir 9, Kristrún Sigurjónsdóttir 9/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/5 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 6/6 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/8 fráköst, Margrét Ósk Einarsdóttir 2.Breiðablik: Arielle Wideman 23/11 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 10, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 9/10 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 8/10 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 4/5 fráköst, Aníta Rún Árnadóttir 4, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Ísabella Ósk Sigurðardóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira