Jóladagatal - 21. desember - Trölladeig Grýla skrifar 21. desember 2014 13:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Skjóða kallar trölladeig bara deig. Enda er hún tröllastelpa og þess vegna er ekkert sérstaklega tröllalegt við þetta deig frekar en annað sem hún notar uppi í tröllahelli. Hurðaskellir passar sig að leiðrétta hana og saman kenna þau okkur að baka skemmtilegt jólaskraut til dæmis til að hengja á jólatréð. Klippa: 21. desember - Trölladeig - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Jólamolar: Eiginmanninum ofbauð þegar hún vildi hafa tvö jólatré Jól Jóladagatal Vísis: Bríet tók lagið og Sóli trylltist á hljómborðinu Jól Bláa dísin og Kisi syngja inn jólin Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól Saga Garðars flytur jólalag á panflautu Jól Fólk ætti að slaka á væntingunum fyrir jólin: „Það er rosaleg geðveiki í gangi“ Jól Gaf foreldrum sínum hræðilega jólagjöf sem var fljótt látin hverfa Jól Í þremur vinnum og seldi af sér föt til þess að láta jóladrauminn rætast Jól Hugmyndir að hátíðargreiðslum fyrir börn Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Skjóða kallar trölladeig bara deig. Enda er hún tröllastelpa og þess vegna er ekkert sérstaklega tröllalegt við þetta deig frekar en annað sem hún notar uppi í tröllahelli. Hurðaskellir passar sig að leiðrétta hana og saman kenna þau okkur að baka skemmtilegt jólaskraut til dæmis til að hengja á jólatréð. Klippa: 21. desember - Trölladeig - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Jólamolar: Eiginmanninum ofbauð þegar hún vildi hafa tvö jólatré Jól Jóladagatal Vísis: Bríet tók lagið og Sóli trylltist á hljómborðinu Jól Bláa dísin og Kisi syngja inn jólin Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól Saga Garðars flytur jólalag á panflautu Jól Fólk ætti að slaka á væntingunum fyrir jólin: „Það er rosaleg geðveiki í gangi“ Jól Gaf foreldrum sínum hræðilega jólagjöf sem var fljótt látin hverfa Jól Í þremur vinnum og seldi af sér föt til þess að láta jóladrauminn rætast Jól Hugmyndir að hátíðargreiðslum fyrir börn Jól