Svíar og Hvít-Rússar á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júní 2014 15:25 Fredrik Petersen og félagar hans í sænska landsliðinu verða með á HM í Katar á næsta ári. Vísir/AFP Svíþjóð verður á meðal þátttökuþjóða á HM 2015 í Katar. Þetta var ljóst eftir sex marka sigur Svía á Rúmenum í Gautaborg í dag. Svíar unnu nauman sigur í fyrri leiknum í Rúmeníu, 24-25, en það var aldrei spurning hvorum megin sigurinn mynda enda í dag. Svíar náðu mest níu marka forystu í fyrri hálfleik, en staðan þegar liðin gengu til búningsherbergja var 15-7, Svíþjóð í vil. Mestur varð munurinn tíu mörk í seinni hálfleik en Rúmenar náðu að laga stöðuna á lokakaflanum. Lokatölur 27-21, Svíþjóð í vil.Niclas Ekberg var markahæstur í liði Svía með átta mörk, en næstir komu Jim Gottfridsson og Fredrik Petersen með fimm mörk hvor.Valentin Ghionea skoraði sjö mörk fyrir Rúmena. Þá sigraði Hvíta-Rússland Svartfjallaland í Minsk með sex mörkum, 30-24. Svartfellingar unnu fyrri leikinn 28-27. Hvít-Rússar tóku strax völdin í leiknum í dag og eftir 15 mínútur var staðan orðin 10-2, heimamönnum í vil. Svartfellingar náðu aðeins að laga stöðuna, en munurinn í hálfleik var sjö mörk, 16-9. Hvít-Rússar bættu í í seinni hálfleik og náðu mest 11 marka forystu, 22-11. Munurinn þegar yfir lauk var sex mörk, 30-24.Barys Pukhouski og Dzianis Rutenka skoruðu sjö mörk hvor fyrir Hvíta-Rússland, en næstur kom Siarhei, bróðir Dzianis, með sex mörk.Fahrudin Melic skoraði sjö mörk fyrir Svartfellinga. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Tékkar fara til Katar Tékkneska landsliðið í handbolta tryggði sér sæti á HM 2015 í Katar með ótrúlegum tólf marka sigri á Serbíu í Brno í dag. 14. júní 2014 13:58 Patrekur og félagar tryggðu sér farseðilinn til Katar Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu í handbolta verða á meðal þátttökuþjóða á HM í Katar á næsta ári. Þetta varð ljóst eftir jafntefli Austurríkis og Noregs í seinni leik liðanna um sæti á HM í dag. 14. júní 2014 14:42 Þjóðverjar fara ekki á HM Pólland vann Þýskaland 28-29 í seinni leik liðanna um sæti á HM 2015 í Magdeburg í dag. Pólverjar unnu fyrri leikinn í Gdansk, 25-24, og viðureignina samanlagt 54-52. 14. júní 2014 15:03 Umfjöllun: Bosnía - Ísland 33-32 | Síðasta korterið reyndist dýrkeypt Ísland tapaði fyrir Bosníu með einu marki, 33-32, í Sarajevó í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Katar á næsta ári. 7. júní 2014 00:01 Naumur sigur Svía Fredrik Peterson reyndist hetja Svía þegar hann tryggði liðinu eins marks útisigur, 24-25, á Rúmeníu í fyrri leik liðanna um laust sæti á HM 2015 í Katar. 7. júní 2014 17:15 Austurríki hafði betur gegn Noregi | Stórsigur Serba Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu unnu tveggja marka heimasigur, 28-26, á Noregi í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Katar á næsta ári. Norðmenn leiddu með einu marki í hálfleik, 15-16. 7. júní 2014 21:20 Auðveldur sigur Rússa á Litháen Rússland tryggði sér sæti á HM 2015 í handbolta með 11 marka sigri, 22-33, á Litháum á útivelli. Staðan í hálfleik var jöfn, 13-13. 15. júní 2014 07:00 Jurkiewicz hetja Pólverja Pólland vann eins marks sigur, 25-24, á Þýskalandi í fyrri leik liðanna um sæti á HM 2015 í Katar í dag. 7. júní 2014 17:09 Þriggja marka sigur Ungverja | Ótrúlegur endasprettur Svartfellinga Fyrri lotu umspilsins í Evrópu um sæti á HM 2015 í Katar lauk í gær með tveimur leikjum. 9. júní 2014 11:37 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Svíþjóð verður á meðal þátttökuþjóða á HM 2015 í Katar. Þetta var ljóst eftir sex marka sigur Svía á Rúmenum í Gautaborg í dag. Svíar unnu nauman sigur í fyrri leiknum í Rúmeníu, 24-25, en það var aldrei spurning hvorum megin sigurinn mynda enda í dag. Svíar náðu mest níu marka forystu í fyrri hálfleik, en staðan þegar liðin gengu til búningsherbergja var 15-7, Svíþjóð í vil. Mestur varð munurinn tíu mörk í seinni hálfleik en Rúmenar náðu að laga stöðuna á lokakaflanum. Lokatölur 27-21, Svíþjóð í vil.Niclas Ekberg var markahæstur í liði Svía með átta mörk, en næstir komu Jim Gottfridsson og Fredrik Petersen með fimm mörk hvor.Valentin Ghionea skoraði sjö mörk fyrir Rúmena. Þá sigraði Hvíta-Rússland Svartfjallaland í Minsk með sex mörkum, 30-24. Svartfellingar unnu fyrri leikinn 28-27. Hvít-Rússar tóku strax völdin í leiknum í dag og eftir 15 mínútur var staðan orðin 10-2, heimamönnum í vil. Svartfellingar náðu aðeins að laga stöðuna, en munurinn í hálfleik var sjö mörk, 16-9. Hvít-Rússar bættu í í seinni hálfleik og náðu mest 11 marka forystu, 22-11. Munurinn þegar yfir lauk var sex mörk, 30-24.Barys Pukhouski og Dzianis Rutenka skoruðu sjö mörk hvor fyrir Hvíta-Rússland, en næstur kom Siarhei, bróðir Dzianis, með sex mörk.Fahrudin Melic skoraði sjö mörk fyrir Svartfellinga.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Tékkar fara til Katar Tékkneska landsliðið í handbolta tryggði sér sæti á HM 2015 í Katar með ótrúlegum tólf marka sigri á Serbíu í Brno í dag. 14. júní 2014 13:58 Patrekur og félagar tryggðu sér farseðilinn til Katar Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu í handbolta verða á meðal þátttökuþjóða á HM í Katar á næsta ári. Þetta varð ljóst eftir jafntefli Austurríkis og Noregs í seinni leik liðanna um sæti á HM í dag. 14. júní 2014 14:42 Þjóðverjar fara ekki á HM Pólland vann Þýskaland 28-29 í seinni leik liðanna um sæti á HM 2015 í Magdeburg í dag. Pólverjar unnu fyrri leikinn í Gdansk, 25-24, og viðureignina samanlagt 54-52. 14. júní 2014 15:03 Umfjöllun: Bosnía - Ísland 33-32 | Síðasta korterið reyndist dýrkeypt Ísland tapaði fyrir Bosníu með einu marki, 33-32, í Sarajevó í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Katar á næsta ári. 7. júní 2014 00:01 Naumur sigur Svía Fredrik Peterson reyndist hetja Svía þegar hann tryggði liðinu eins marks útisigur, 24-25, á Rúmeníu í fyrri leik liðanna um laust sæti á HM 2015 í Katar. 7. júní 2014 17:15 Austurríki hafði betur gegn Noregi | Stórsigur Serba Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu unnu tveggja marka heimasigur, 28-26, á Noregi í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Katar á næsta ári. Norðmenn leiddu með einu marki í hálfleik, 15-16. 7. júní 2014 21:20 Auðveldur sigur Rússa á Litháen Rússland tryggði sér sæti á HM 2015 í handbolta með 11 marka sigri, 22-33, á Litháum á útivelli. Staðan í hálfleik var jöfn, 13-13. 15. júní 2014 07:00 Jurkiewicz hetja Pólverja Pólland vann eins marks sigur, 25-24, á Þýskalandi í fyrri leik liðanna um sæti á HM 2015 í Katar í dag. 7. júní 2014 17:09 Þriggja marka sigur Ungverja | Ótrúlegur endasprettur Svartfellinga Fyrri lotu umspilsins í Evrópu um sæti á HM 2015 í Katar lauk í gær með tveimur leikjum. 9. júní 2014 11:37 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Tékkar fara til Katar Tékkneska landsliðið í handbolta tryggði sér sæti á HM 2015 í Katar með ótrúlegum tólf marka sigri á Serbíu í Brno í dag. 14. júní 2014 13:58
Patrekur og félagar tryggðu sér farseðilinn til Katar Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu í handbolta verða á meðal þátttökuþjóða á HM í Katar á næsta ári. Þetta varð ljóst eftir jafntefli Austurríkis og Noregs í seinni leik liðanna um sæti á HM í dag. 14. júní 2014 14:42
Þjóðverjar fara ekki á HM Pólland vann Þýskaland 28-29 í seinni leik liðanna um sæti á HM 2015 í Magdeburg í dag. Pólverjar unnu fyrri leikinn í Gdansk, 25-24, og viðureignina samanlagt 54-52. 14. júní 2014 15:03
Umfjöllun: Bosnía - Ísland 33-32 | Síðasta korterið reyndist dýrkeypt Ísland tapaði fyrir Bosníu með einu marki, 33-32, í Sarajevó í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Katar á næsta ári. 7. júní 2014 00:01
Naumur sigur Svía Fredrik Peterson reyndist hetja Svía þegar hann tryggði liðinu eins marks útisigur, 24-25, á Rúmeníu í fyrri leik liðanna um laust sæti á HM 2015 í Katar. 7. júní 2014 17:15
Austurríki hafði betur gegn Noregi | Stórsigur Serba Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu unnu tveggja marka heimasigur, 28-26, á Noregi í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Katar á næsta ári. Norðmenn leiddu með einu marki í hálfleik, 15-16. 7. júní 2014 21:20
Auðveldur sigur Rússa á Litháen Rússland tryggði sér sæti á HM 2015 í handbolta með 11 marka sigri, 22-33, á Litháum á útivelli. Staðan í hálfleik var jöfn, 13-13. 15. júní 2014 07:00
Jurkiewicz hetja Pólverja Pólland vann eins marks sigur, 25-24, á Þýskalandi í fyrri leik liðanna um sæti á HM 2015 í Katar í dag. 7. júní 2014 17:09
Þriggja marka sigur Ungverja | Ótrúlegur endasprettur Svartfellinga Fyrri lotu umspilsins í Evrópu um sæti á HM 2015 í Katar lauk í gær með tveimur leikjum. 9. júní 2014 11:37
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni