Guðmundur: Einkennilegt fyrirkomulag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2014 22:45 Það var að vonum þungt yfir Guðmundi Guðmundssyni í leikslok í gær. Vísir/Getty Rhein-Neckar Löwen missti af þýska meistaratitlinum í handbolta eftir dramatíska lokaumferð í gær. Fyrir umferðina voru Löwen og Kiel jöfn að stigum á toppi deildarinnar, en lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar sátu í toppsætinu með betri markatölu. Það munaði sjö mörkum á liðunum fyrir leiki gærdagsins og því var ljóst að mikið þyrfti að ganga á ef Kiel ætlaði að verja meistaratitilinn. Og til að gera langa sögu stutta, þá tókst Alfreð Gíslasyni og hans mönnum hið ótrúlega. Kiel vann 14 marka sigur, 37-23, á löskuðu liði Füsche Berlin og á sama tíma vann Löwen fimm marka sigur, 40-35, á Gummersbach. Bæð lið enduðu með 59 stig, en Kiel var með 236 mörk í plús, gegn 234 mörkum Ljónanna. Í samtali við þýska fjölmiðla eftir lokaumferðina gagnrýndi Guðmundur þetta fyrirkomulag: "Það er galið að úrslitin í sterkustu deild í heimi skuli ráðist á markatölu. Þetta er algjör þvæla og vekur mann til umhugsunar," sagði Guðmundur. "Liðin enda með jafn mörg stig, en við fáum silfrið. Þetta er einkennilegt fyrirkomulag. Annað hvort á að láta innbyrðisviðureignir ráða eða leika úrslitaleiki, heima og að heiman, um meistaratitilinn," sagði Guðmundur sem stýrði Löwen í síðasta sinn í gær, en hann tekur sem kunnugt er við danska landsliðinu í sumar. Handbolti Tengdar fréttir Kiel tókst hið ómögulega | Alfreð, Guðjón og Aron meistarar Kiel gerði sér lítið fyrir að varð í dag þýskur meistari í handbolta eftir ótrúlegan 37-23 sigur á Füchse Berlin. Á sama tíma lagði Rhein-Neckar Löwen Gummersbach 40-35. 24. maí 2014 15:52 Einvígi Alfreðs og Guðmundar Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, getur kvatt félagið í dag með því að gera liðið að Þýskalandsmeisturum í fyrsta sinn. Liðið hefur sjö marka forskot á Alfreð Gíslason og lærisveina hans í Kiel. 24. maí 2014 07:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sjá meira
Rhein-Neckar Löwen missti af þýska meistaratitlinum í handbolta eftir dramatíska lokaumferð í gær. Fyrir umferðina voru Löwen og Kiel jöfn að stigum á toppi deildarinnar, en lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar sátu í toppsætinu með betri markatölu. Það munaði sjö mörkum á liðunum fyrir leiki gærdagsins og því var ljóst að mikið þyrfti að ganga á ef Kiel ætlaði að verja meistaratitilinn. Og til að gera langa sögu stutta, þá tókst Alfreð Gíslasyni og hans mönnum hið ótrúlega. Kiel vann 14 marka sigur, 37-23, á löskuðu liði Füsche Berlin og á sama tíma vann Löwen fimm marka sigur, 40-35, á Gummersbach. Bæð lið enduðu með 59 stig, en Kiel var með 236 mörk í plús, gegn 234 mörkum Ljónanna. Í samtali við þýska fjölmiðla eftir lokaumferðina gagnrýndi Guðmundur þetta fyrirkomulag: "Það er galið að úrslitin í sterkustu deild í heimi skuli ráðist á markatölu. Þetta er algjör þvæla og vekur mann til umhugsunar," sagði Guðmundur. "Liðin enda með jafn mörg stig, en við fáum silfrið. Þetta er einkennilegt fyrirkomulag. Annað hvort á að láta innbyrðisviðureignir ráða eða leika úrslitaleiki, heima og að heiman, um meistaratitilinn," sagði Guðmundur sem stýrði Löwen í síðasta sinn í gær, en hann tekur sem kunnugt er við danska landsliðinu í sumar.
Handbolti Tengdar fréttir Kiel tókst hið ómögulega | Alfreð, Guðjón og Aron meistarar Kiel gerði sér lítið fyrir að varð í dag þýskur meistari í handbolta eftir ótrúlegan 37-23 sigur á Füchse Berlin. Á sama tíma lagði Rhein-Neckar Löwen Gummersbach 40-35. 24. maí 2014 15:52 Einvígi Alfreðs og Guðmundar Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, getur kvatt félagið í dag með því að gera liðið að Þýskalandsmeisturum í fyrsta sinn. Liðið hefur sjö marka forskot á Alfreð Gíslason og lærisveina hans í Kiel. 24. maí 2014 07:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sjá meira
Kiel tókst hið ómögulega | Alfreð, Guðjón og Aron meistarar Kiel gerði sér lítið fyrir að varð í dag þýskur meistari í handbolta eftir ótrúlegan 37-23 sigur á Füchse Berlin. Á sama tíma lagði Rhein-Neckar Löwen Gummersbach 40-35. 24. maí 2014 15:52
Einvígi Alfreðs og Guðmundar Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, getur kvatt félagið í dag með því að gera liðið að Þýskalandsmeisturum í fyrsta sinn. Liðið hefur sjö marka forskot á Alfreð Gíslason og lærisveina hans í Kiel. 24. maí 2014 07:00