Guðmundur: Einkennilegt fyrirkomulag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2014 22:45 Það var að vonum þungt yfir Guðmundi Guðmundssyni í leikslok í gær. Vísir/Getty Rhein-Neckar Löwen missti af þýska meistaratitlinum í handbolta eftir dramatíska lokaumferð í gær. Fyrir umferðina voru Löwen og Kiel jöfn að stigum á toppi deildarinnar, en lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar sátu í toppsætinu með betri markatölu. Það munaði sjö mörkum á liðunum fyrir leiki gærdagsins og því var ljóst að mikið þyrfti að ganga á ef Kiel ætlaði að verja meistaratitilinn. Og til að gera langa sögu stutta, þá tókst Alfreð Gíslasyni og hans mönnum hið ótrúlega. Kiel vann 14 marka sigur, 37-23, á löskuðu liði Füsche Berlin og á sama tíma vann Löwen fimm marka sigur, 40-35, á Gummersbach. Bæð lið enduðu með 59 stig, en Kiel var með 236 mörk í plús, gegn 234 mörkum Ljónanna. Í samtali við þýska fjölmiðla eftir lokaumferðina gagnrýndi Guðmundur þetta fyrirkomulag: "Það er galið að úrslitin í sterkustu deild í heimi skuli ráðist á markatölu. Þetta er algjör þvæla og vekur mann til umhugsunar," sagði Guðmundur. "Liðin enda með jafn mörg stig, en við fáum silfrið. Þetta er einkennilegt fyrirkomulag. Annað hvort á að láta innbyrðisviðureignir ráða eða leika úrslitaleiki, heima og að heiman, um meistaratitilinn," sagði Guðmundur sem stýrði Löwen í síðasta sinn í gær, en hann tekur sem kunnugt er við danska landsliðinu í sumar. Handbolti Tengdar fréttir Kiel tókst hið ómögulega | Alfreð, Guðjón og Aron meistarar Kiel gerði sér lítið fyrir að varð í dag þýskur meistari í handbolta eftir ótrúlegan 37-23 sigur á Füchse Berlin. Á sama tíma lagði Rhein-Neckar Löwen Gummersbach 40-35. 24. maí 2014 15:52 Einvígi Alfreðs og Guðmundar Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, getur kvatt félagið í dag með því að gera liðið að Þýskalandsmeisturum í fyrsta sinn. Liðið hefur sjö marka forskot á Alfreð Gíslason og lærisveina hans í Kiel. 24. maí 2014 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
Rhein-Neckar Löwen missti af þýska meistaratitlinum í handbolta eftir dramatíska lokaumferð í gær. Fyrir umferðina voru Löwen og Kiel jöfn að stigum á toppi deildarinnar, en lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar sátu í toppsætinu með betri markatölu. Það munaði sjö mörkum á liðunum fyrir leiki gærdagsins og því var ljóst að mikið þyrfti að ganga á ef Kiel ætlaði að verja meistaratitilinn. Og til að gera langa sögu stutta, þá tókst Alfreð Gíslasyni og hans mönnum hið ótrúlega. Kiel vann 14 marka sigur, 37-23, á löskuðu liði Füsche Berlin og á sama tíma vann Löwen fimm marka sigur, 40-35, á Gummersbach. Bæð lið enduðu með 59 stig, en Kiel var með 236 mörk í plús, gegn 234 mörkum Ljónanna. Í samtali við þýska fjölmiðla eftir lokaumferðina gagnrýndi Guðmundur þetta fyrirkomulag: "Það er galið að úrslitin í sterkustu deild í heimi skuli ráðist á markatölu. Þetta er algjör þvæla og vekur mann til umhugsunar," sagði Guðmundur. "Liðin enda með jafn mörg stig, en við fáum silfrið. Þetta er einkennilegt fyrirkomulag. Annað hvort á að láta innbyrðisviðureignir ráða eða leika úrslitaleiki, heima og að heiman, um meistaratitilinn," sagði Guðmundur sem stýrði Löwen í síðasta sinn í gær, en hann tekur sem kunnugt er við danska landsliðinu í sumar.
Handbolti Tengdar fréttir Kiel tókst hið ómögulega | Alfreð, Guðjón og Aron meistarar Kiel gerði sér lítið fyrir að varð í dag þýskur meistari í handbolta eftir ótrúlegan 37-23 sigur á Füchse Berlin. Á sama tíma lagði Rhein-Neckar Löwen Gummersbach 40-35. 24. maí 2014 15:52 Einvígi Alfreðs og Guðmundar Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, getur kvatt félagið í dag með því að gera liðið að Þýskalandsmeisturum í fyrsta sinn. Liðið hefur sjö marka forskot á Alfreð Gíslason og lærisveina hans í Kiel. 24. maí 2014 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
Kiel tókst hið ómögulega | Alfreð, Guðjón og Aron meistarar Kiel gerði sér lítið fyrir að varð í dag þýskur meistari í handbolta eftir ótrúlegan 37-23 sigur á Füchse Berlin. Á sama tíma lagði Rhein-Neckar Löwen Gummersbach 40-35. 24. maí 2014 15:52
Einvígi Alfreðs og Guðmundar Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, getur kvatt félagið í dag með því að gera liðið að Þýskalandsmeisturum í fyrsta sinn. Liðið hefur sjö marka forskot á Alfreð Gíslason og lærisveina hans í Kiel. 24. maí 2014 07:00