Þriggja marka sigur Ungverja | Ótrúlegur endasprettur Svartfellinga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júní 2014 11:37 Gergö Iváncsik skoraði þrjú mörk fyrir Ungverjaland í gær. Vísir/AFP Fyrri lotu umspilsins í Evrópu um sæti á HM 2015 í Katar lauk í gær með tveimur leikjum. Ungverjar unnu þriggja marka sigur á Slóvenum á heimavelli. Lokatölur urðu 25-22, heimamönnum í vil. Ungverjar voru með undirtökin lengst af. Þeir skoruðu fyrstu þrjú mörk leiksins og voru með 2-3 marka forystu framan af fyrri hálfleik. Slóvenum tókst að jafna leikinn þegar sjö mínútur voru eftir af fyrri hálfleik og gestirnir komust svo í fyrsta sinn yfir þegar Luka Zvizej kom þeim í 12-13.Ferenc Ilyés sá hins vegar til þess að heimamenn færu með eins marks forskot inn í leikhléið þegar hann skoraði lokamark fyrri hálfleiks. Staðan 16-15, þegar liðin gengu til búningsherbergja. Ungverjar byrjuðu seinni hálfleikinn betur og náðu fljótlega því 2-3 forskoti sem þeir voru með lengst af fyrri hálfleiks. Heimamenn komust mest fimm mörkum yfir, 24-19, og unnu leikinn að lokum með þremur mörkum, 25-22.Gergely Harsanyi var markahæstur í liði Ungverja, en hann skoraði níu mörk úr níu skotum. Szabolcs Zubai, Ilyés og Gergö Iváncsik komu næstir með þrjú mörk hver.Dragan Gajic skoraði mest í liði Slóvena, eða níu mörk. Jure Natek kom næstur með fjögur mörk. Svartfjallaland lagði Hvíta-Rússland á heimavelli með einu marki, 28-27, eftir að gestirnir höfðu verið með fjögurra marka forystu í hálfleik. Hvít-Rússar byrjuðu leikinn mun betur og um miðjan fyrri hálfleik var staðan 3-8, þeim í vil. Gestirnir voru jafnan með 4-5 marka forystu og þegar hálfleiksflautið gall var staðan 10-14. Heimamenn unnu sig hægt og rólega inn í leikinn og þeim tókst loks að jafna, í 19-19, um miðbik seinni hálfleiks. Hvít-Rússar tóku þá aftur á sprett og skoruðu fjögur næstu mörk leiksins, en Svartfellingar tryggðu sér sigurinn með frábærum endaspretti. Á síðustu tíu og hálfri mínútu leiksins breyttu heimamenn stöðunni úr 20-24 í 28-27, en þeir skoruðu tvö síðustu mörkin á síðustu tólf sekúndum leiksins. Lokatölur 28-27, Svartfjallalandi í vil.Fahrudin Melic skoraði sex mörk fyrir Svartfellinga, þ.á.m. sigurmarkið, sekúndu fyrir leikslok. Vasko Sevaljevic kom næstur með fimm mörk.Siarhei Rutenka var eins og svo oft áður markahæstur í liði Hvíta-Rússlands, en hann skoraði níu mörk. Barys Pukhouski kom næstur með fimm mörk. Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Bosnía - Ísland 33-32 | Síðasta korterið reyndist dýrkeypt Ísland tapaði fyrir Bosníu með einu marki, 33-32, í Sarajevó í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Katar á næsta ári. 7. júní 2014 00:01 Naumur sigur Svía Fredrik Peterson reyndist hetja Svía þegar hann tryggði liðinu eins marks útisigur, 24-25, á Rúmeníu í fyrri leik liðanna um laust sæti á HM 2015 í Katar. 7. júní 2014 17:15 Austurríki hafði betur gegn Noregi | Stórsigur Serba Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu unnu tveggja marka heimasigur, 28-26, á Noregi í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Katar á næsta ári. Norðmenn leiddu með einu marki í hálfleik, 15-16. 7. júní 2014 21:20 Jurkiewicz hetja Pólverja Pólland vann eins marks sigur, 25-24, á Þýskalandi í fyrri leik liðanna um sæti á HM 2015 í Katar í dag. 7. júní 2014 17:09 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Sjá meira
Fyrri lotu umspilsins í Evrópu um sæti á HM 2015 í Katar lauk í gær með tveimur leikjum. Ungverjar unnu þriggja marka sigur á Slóvenum á heimavelli. Lokatölur urðu 25-22, heimamönnum í vil. Ungverjar voru með undirtökin lengst af. Þeir skoruðu fyrstu þrjú mörk leiksins og voru með 2-3 marka forystu framan af fyrri hálfleik. Slóvenum tókst að jafna leikinn þegar sjö mínútur voru eftir af fyrri hálfleik og gestirnir komust svo í fyrsta sinn yfir þegar Luka Zvizej kom þeim í 12-13.Ferenc Ilyés sá hins vegar til þess að heimamenn færu með eins marks forskot inn í leikhléið þegar hann skoraði lokamark fyrri hálfleiks. Staðan 16-15, þegar liðin gengu til búningsherbergja. Ungverjar byrjuðu seinni hálfleikinn betur og náðu fljótlega því 2-3 forskoti sem þeir voru með lengst af fyrri hálfleiks. Heimamenn komust mest fimm mörkum yfir, 24-19, og unnu leikinn að lokum með þremur mörkum, 25-22.Gergely Harsanyi var markahæstur í liði Ungverja, en hann skoraði níu mörk úr níu skotum. Szabolcs Zubai, Ilyés og Gergö Iváncsik komu næstir með þrjú mörk hver.Dragan Gajic skoraði mest í liði Slóvena, eða níu mörk. Jure Natek kom næstur með fjögur mörk. Svartfjallaland lagði Hvíta-Rússland á heimavelli með einu marki, 28-27, eftir að gestirnir höfðu verið með fjögurra marka forystu í hálfleik. Hvít-Rússar byrjuðu leikinn mun betur og um miðjan fyrri hálfleik var staðan 3-8, þeim í vil. Gestirnir voru jafnan með 4-5 marka forystu og þegar hálfleiksflautið gall var staðan 10-14. Heimamenn unnu sig hægt og rólega inn í leikinn og þeim tókst loks að jafna, í 19-19, um miðbik seinni hálfleiks. Hvít-Rússar tóku þá aftur á sprett og skoruðu fjögur næstu mörk leiksins, en Svartfellingar tryggðu sér sigurinn með frábærum endaspretti. Á síðustu tíu og hálfri mínútu leiksins breyttu heimamenn stöðunni úr 20-24 í 28-27, en þeir skoruðu tvö síðustu mörkin á síðustu tólf sekúndum leiksins. Lokatölur 28-27, Svartfjallalandi í vil.Fahrudin Melic skoraði sex mörk fyrir Svartfellinga, þ.á.m. sigurmarkið, sekúndu fyrir leikslok. Vasko Sevaljevic kom næstur með fimm mörk.Siarhei Rutenka var eins og svo oft áður markahæstur í liði Hvíta-Rússlands, en hann skoraði níu mörk. Barys Pukhouski kom næstur með fimm mörk.
Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Bosnía - Ísland 33-32 | Síðasta korterið reyndist dýrkeypt Ísland tapaði fyrir Bosníu með einu marki, 33-32, í Sarajevó í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Katar á næsta ári. 7. júní 2014 00:01 Naumur sigur Svía Fredrik Peterson reyndist hetja Svía þegar hann tryggði liðinu eins marks útisigur, 24-25, á Rúmeníu í fyrri leik liðanna um laust sæti á HM 2015 í Katar. 7. júní 2014 17:15 Austurríki hafði betur gegn Noregi | Stórsigur Serba Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu unnu tveggja marka heimasigur, 28-26, á Noregi í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Katar á næsta ári. Norðmenn leiddu með einu marki í hálfleik, 15-16. 7. júní 2014 21:20 Jurkiewicz hetja Pólverja Pólland vann eins marks sigur, 25-24, á Þýskalandi í fyrri leik liðanna um sæti á HM 2015 í Katar í dag. 7. júní 2014 17:09 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Sjá meira
Umfjöllun: Bosnía - Ísland 33-32 | Síðasta korterið reyndist dýrkeypt Ísland tapaði fyrir Bosníu með einu marki, 33-32, í Sarajevó í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Katar á næsta ári. 7. júní 2014 00:01
Naumur sigur Svía Fredrik Peterson reyndist hetja Svía þegar hann tryggði liðinu eins marks útisigur, 24-25, á Rúmeníu í fyrri leik liðanna um laust sæti á HM 2015 í Katar. 7. júní 2014 17:15
Austurríki hafði betur gegn Noregi | Stórsigur Serba Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu unnu tveggja marka heimasigur, 28-26, á Noregi í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Katar á næsta ári. Norðmenn leiddu með einu marki í hálfleik, 15-16. 7. júní 2014 21:20
Jurkiewicz hetja Pólverja Pólland vann eins marks sigur, 25-24, á Þýskalandi í fyrri leik liðanna um sæti á HM 2015 í Katar í dag. 7. júní 2014 17:09
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti