Guðmundur og lærisveinar mæta Þýskalandi Kristinn Páll Teitsson skrifar 21. júlí 2014 08:00 Guðmundur Guðmundsson. Vísir/Getty Dregið var í gær í riðla fyrir Heimsmeistaramót karla í handbolta sem fer fram í Katar í janúar á næsta ári. Dregið var þrátt fyrir að miklar deilur hafa verið um sæti Þýskalands á mótinu. Líkt og Vísir hefur fjallað um undanfarnar vikur var sæti Ástralíu dregið til baka á mótinu og hljómuðu gildandi reglur svo að handknattleikssamband álfunnar sem ríkjandi Heimsmeistarar koma frá ættu að úthluta sætinu til þjóðar. Evrópska handknattleikssambandið, EHF, hafði þegar tilkynnt að Ísland væri varaþjóðin frá Evrópu en á fundi var ákveðið að breyta reglunum til þess að Þýskaland kæmist inn á mótið. Hefur HSÍ kært úrskurðinn og bíða þeir enn svara frá IHF og EHF. Þýskaland lenti í erfiðum riðli með Póllandi, Danmörku og Rússlandi og mæta þeir því lærisveinum Guðmunds Guðmundssonar á fyrsta stórmóti hans sem þjálfari danska landsliðsins í handbolta.Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis fær tækifæri til þess að hefna fyrir tap Íslands fyrir Bosníu í undankeppni Heimsmeistaramótsins á mótinu sjálfu. Þetta var ljóst eftir að Austurríki og Bosnía drógust saman í riðil .A-riðill Brasilía Hvíta-Rússland Katar Síle Spánn SlóveníaB-riðill Austurríki Bosnía Herzegóvína Íran Króatía Makedónía TúnisC-riðill Alsír Egyptaland Frakkland Svíþjóð Sameinuðu arabísku furstadæmin TékklandD-riðill Argentína Barein Danmörk Pólland Rússland Þýskaland Handbolti Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Sjá meira
Dregið var í gær í riðla fyrir Heimsmeistaramót karla í handbolta sem fer fram í Katar í janúar á næsta ári. Dregið var þrátt fyrir að miklar deilur hafa verið um sæti Þýskalands á mótinu. Líkt og Vísir hefur fjallað um undanfarnar vikur var sæti Ástralíu dregið til baka á mótinu og hljómuðu gildandi reglur svo að handknattleikssamband álfunnar sem ríkjandi Heimsmeistarar koma frá ættu að úthluta sætinu til þjóðar. Evrópska handknattleikssambandið, EHF, hafði þegar tilkynnt að Ísland væri varaþjóðin frá Evrópu en á fundi var ákveðið að breyta reglunum til þess að Þýskaland kæmist inn á mótið. Hefur HSÍ kært úrskurðinn og bíða þeir enn svara frá IHF og EHF. Þýskaland lenti í erfiðum riðli með Póllandi, Danmörku og Rússlandi og mæta þeir því lærisveinum Guðmunds Guðmundssonar á fyrsta stórmóti hans sem þjálfari danska landsliðsins í handbolta.Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis fær tækifæri til þess að hefna fyrir tap Íslands fyrir Bosníu í undankeppni Heimsmeistaramótsins á mótinu sjálfu. Þetta var ljóst eftir að Austurríki og Bosnía drógust saman í riðil .A-riðill Brasilía Hvíta-Rússland Katar Síle Spánn SlóveníaB-riðill Austurríki Bosnía Herzegóvína Íran Króatía Makedónía TúnisC-riðill Alsír Egyptaland Frakkland Svíþjóð Sameinuðu arabísku furstadæmin TékklandD-riðill Argentína Barein Danmörk Pólland Rússland Þýskaland
Handbolti Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Sjá meira