Skattar á íbúðaleigu lækki um helming Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 6. maí 2014 17:35 Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra. Fjármagnstekjuskattur á tekjur af útleigu íbúðarhúsnæðis utan atvinnurekstrar og á grundvelli langtímaleigusamningar verður lækkaður úr tuttugu prósentum í tíu prósent, sem þýðir helmingslækkun frá því sem áður var. Þetta er meðal þess sem fram kom á fundi verkefnastjórnar um tillögur um breytta skipan húsnæðismála í dag. Þar kom fram að vaxta- og húsaleigubætur verði sameinaðar í eitt húsnæðisbótakerfi og mun stuðningur miðast við efnahag en ekki búsetuform. Þá á jafnvægi að ríkja á milli útlána og fjármögnunar og umgjörð húsnæðislána að taka almennt mið af þröngri jafnvægisreglu. Húsaleigulög verða endurskoðuð með það að markmiði að treysta umgjörð leigumarkaðar og efla úrræði leigusala og leigutaka. Í tillögunni segir að tímabundið frítekjumark verði sett á tekjur af útleigu íbúðarhúsnæðis utan atvinnurekstrar á grundvelli langtímaleigusamninga. Verkefnisstjórnin leggur til að frítekjumark verði 1,2 milljónir króna vegna tekjuáranna 2014 – 2016. Áætlaður kostnaður verkefnisstjórnar eru um það bil 300 milljónir. Frumvarpið verður lagt fram á Alþingi og er niðurstöðu að vænta í haust. Tengdar fréttir Leggja til nýjan ríkisbanka og að Íbúðalánasjóður verði lagður niður Tillögur verkefnisstjórnar um framtíð húsnæðismála kveða á um stofnun nýs ríkisbanka á húsnæðislánamarkaði og að Íbúðalánasjóður verði lagður niður í núverandi mynd. 6. maí 2014 11:15 Nýtt húsnæðislánakerfi verði tekið upp Fjármögnun húsnæðislána verður breytt, húsnæðissparnaður festur í sessi og leigumarkaður efldur. 6. maí 2014 17:09 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Fjármagnstekjuskattur á tekjur af útleigu íbúðarhúsnæðis utan atvinnurekstrar og á grundvelli langtímaleigusamningar verður lækkaður úr tuttugu prósentum í tíu prósent, sem þýðir helmingslækkun frá því sem áður var. Þetta er meðal þess sem fram kom á fundi verkefnastjórnar um tillögur um breytta skipan húsnæðismála í dag. Þar kom fram að vaxta- og húsaleigubætur verði sameinaðar í eitt húsnæðisbótakerfi og mun stuðningur miðast við efnahag en ekki búsetuform. Þá á jafnvægi að ríkja á milli útlána og fjármögnunar og umgjörð húsnæðislána að taka almennt mið af þröngri jafnvægisreglu. Húsaleigulög verða endurskoðuð með það að markmiði að treysta umgjörð leigumarkaðar og efla úrræði leigusala og leigutaka. Í tillögunni segir að tímabundið frítekjumark verði sett á tekjur af útleigu íbúðarhúsnæðis utan atvinnurekstrar á grundvelli langtímaleigusamninga. Verkefnisstjórnin leggur til að frítekjumark verði 1,2 milljónir króna vegna tekjuáranna 2014 – 2016. Áætlaður kostnaður verkefnisstjórnar eru um það bil 300 milljónir. Frumvarpið verður lagt fram á Alþingi og er niðurstöðu að vænta í haust.
Tengdar fréttir Leggja til nýjan ríkisbanka og að Íbúðalánasjóður verði lagður niður Tillögur verkefnisstjórnar um framtíð húsnæðismála kveða á um stofnun nýs ríkisbanka á húsnæðislánamarkaði og að Íbúðalánasjóður verði lagður niður í núverandi mynd. 6. maí 2014 11:15 Nýtt húsnæðislánakerfi verði tekið upp Fjármögnun húsnæðislána verður breytt, húsnæðissparnaður festur í sessi og leigumarkaður efldur. 6. maí 2014 17:09 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Leggja til nýjan ríkisbanka og að Íbúðalánasjóður verði lagður niður Tillögur verkefnisstjórnar um framtíð húsnæðismála kveða á um stofnun nýs ríkisbanka á húsnæðislánamarkaði og að Íbúðalánasjóður verði lagður niður í núverandi mynd. 6. maí 2014 11:15
Nýtt húsnæðislánakerfi verði tekið upp Fjármögnun húsnæðislána verður breytt, húsnæðissparnaður festur í sessi og leigumarkaður efldur. 6. maí 2014 17:09