Brooklyn vann alla deildarleikina við Miami en hvað gerist í kvöld? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2014 22:30 Mason Plumlee fagnar körfu á móti Maimi í vetur. Vísir/Getty Einvígi NBA-meistaranna í Miami Heat og Brooklyn Nets í annarri umferð úrslitakeppni Austudeildar NBA-deildarinnar í körfubolta fer af stað í kvöld og bíða margir spenntir eftir því að sjá hvort Brooklyn-liðið hafi hreinlega tak á LeBron James og félögum í Miami Heat. Miamt Heat náði vissulega miklu betri árangri í deildarkeppninni í vetur og kláraði Charlotte Bobcats liðið 4-0 í fyrstu umferð úrslitakeppninnar á meðan Brooklyn Nets vann Toronto Raptors í æsispennandi oddaleik á útivelli. Það sem gerir þennan leik í kvöld hinsvegar svo áhugaverðan er sú staðreynd að Brooklyn Nets vann alla fjóra innbyrðisleiki sína við Miami í deildarkeppninni á þessu tímabili. „Þeir fundu leið til að vinna okkur fjórum sinnum í röð og það hefur ekki gerst áður," sagði Dwyane Wade en þess ber þó að geta að þrír leikjanna unnust á aðeins einu stigi. Tölfræðin er ekki með Miami-liðinu því það hefur gerst 25 sinnum áður að lið hefur mætt liði í úrslitakeppninni eftir að unnið alla deildarleiki liðanna á leiktíðinni og í öll 25 skiptin hefur "sóparinn" í deildarleikjunum komist áfram í næstu umferð. „Markmið með að koma hingað hefur alltaf verið að vinna meistaratitilinn og við gerum okkur grein fyrir því að til þess að ná því þá þurfum við að fara í gegnum bestu liðin," sagði Paul Pierce hjá Brooklyn Nets. Hann er að mæta Lebron Jams í fimmta sinn í úrslitakeppni. Lið Pierce unnu í fyrstu tvö skiptin en James hefur haft betur undanfarin tvö skipti. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 23.00 að íslenskum tíma. NBA Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Einvígi NBA-meistaranna í Miami Heat og Brooklyn Nets í annarri umferð úrslitakeppni Austudeildar NBA-deildarinnar í körfubolta fer af stað í kvöld og bíða margir spenntir eftir því að sjá hvort Brooklyn-liðið hafi hreinlega tak á LeBron James og félögum í Miami Heat. Miamt Heat náði vissulega miklu betri árangri í deildarkeppninni í vetur og kláraði Charlotte Bobcats liðið 4-0 í fyrstu umferð úrslitakeppninnar á meðan Brooklyn Nets vann Toronto Raptors í æsispennandi oddaleik á útivelli. Það sem gerir þennan leik í kvöld hinsvegar svo áhugaverðan er sú staðreynd að Brooklyn Nets vann alla fjóra innbyrðisleiki sína við Miami í deildarkeppninni á þessu tímabili. „Þeir fundu leið til að vinna okkur fjórum sinnum í röð og það hefur ekki gerst áður," sagði Dwyane Wade en þess ber þó að geta að þrír leikjanna unnust á aðeins einu stigi. Tölfræðin er ekki með Miami-liðinu því það hefur gerst 25 sinnum áður að lið hefur mætt liði í úrslitakeppninni eftir að unnið alla deildarleiki liðanna á leiktíðinni og í öll 25 skiptin hefur "sóparinn" í deildarleikjunum komist áfram í næstu umferð. „Markmið með að koma hingað hefur alltaf verið að vinna meistaratitilinn og við gerum okkur grein fyrir því að til þess að ná því þá þurfum við að fara í gegnum bestu liðin," sagði Paul Pierce hjá Brooklyn Nets. Hann er að mæta Lebron Jams í fimmta sinn í úrslitakeppni. Lið Pierce unnu í fyrstu tvö skiptin en James hefur haft betur undanfarin tvö skipti. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 23.00 að íslenskum tíma.
NBA Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti