Angel Cabrera leiðir á Wells Fargo eftir fyrsta hring 2. maí 2014 11:06 Angel Cabrera er skemmtilegur kylfingur. AP/Getty Argentínumaðurinn Angel Cabrera leiðir á Wells Fargo meistaramótinu eftir fyrsta hring en þessi vinsæli 44 ára gamli kylfingur lék fyrsta hring á 66 höggum eða sex höggum undir pari. Mótið fer fram á hinum þekkta Quail Hollow velli en það er síðasta mótið á PGA-mótaröðinni fyrir Players meistaramótið í næstu viku, og því margir góðir kylfingar með að þessu sinni til þess að ná sér í leikform fyrir komandi átök. Á eftir Cabrera kemur enginn annar en Phil Mickelson en hann deilir öðru sæti með Martin Flores á fimm höggum undir pari. Stewart Cink, Jonathan Byrd og Webb Simpson koma næstir á fjórum höggum undir pari.Rory McIlroy byrjaði mótið einnig vel og er á þremur höggum undir pari ásamt Justin Rose, Martin Kaymer og fleiri kylfingum. Annar hringur fer fram í dag en hann verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá 19:00. Golf Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Argentínumaðurinn Angel Cabrera leiðir á Wells Fargo meistaramótinu eftir fyrsta hring en þessi vinsæli 44 ára gamli kylfingur lék fyrsta hring á 66 höggum eða sex höggum undir pari. Mótið fer fram á hinum þekkta Quail Hollow velli en það er síðasta mótið á PGA-mótaröðinni fyrir Players meistaramótið í næstu viku, og því margir góðir kylfingar með að þessu sinni til þess að ná sér í leikform fyrir komandi átök. Á eftir Cabrera kemur enginn annar en Phil Mickelson en hann deilir öðru sæti með Martin Flores á fimm höggum undir pari. Stewart Cink, Jonathan Byrd og Webb Simpson koma næstir á fjórum höggum undir pari.Rory McIlroy byrjaði mótið einnig vel og er á þremur höggum undir pari ásamt Justin Rose, Martin Kaymer og fleiri kylfingum. Annar hringur fer fram í dag en hann verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá 19:00.
Golf Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira