LeBron daðraði við þrennu í öruggum sigri Cleveland | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. desember 2014 07:30 LeBron James hleður í skot í Cleveland í nótt. vísir/getty Cleveland Cavaliers komst aftur á sigurbraut í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann Charlotte Hornets á útivelli, 97-88. Cleveland skoraði fyrstu 21 stig leiksins þar sem gestirnir hittu ekki í körfuna framan af fyrsta leikhluta. LeBron James daðraði við þrennu í leiknum, en hann skoraði 27 stig, gaf 13 stoðsendingar og tók 7 fráköst. Kevin Love var einnig öflugur í teignum og skoraði 22 stig auk þess sem hann tók 18 fráköst. LeBron í stuði í nótt: Cleveland vann leik á Chicago sem tapaði fyrir Atlanta á útivelli í nótt, 93-86. Al Horford var atkvæðamestur heimamanna með 21 stig og hann skoraði körfuna undir lokin sem innsiglaði sigur heimamanna. Jimmy Butler skoraði 22 stig fyrir Chicago og Taj Gibson var með flotta tvennu upp á 15 stig og 17 fráköst. Toronto er með tveggja leikja forystu á toppi austurdeildarinnar eftir þriðja sigurinn í röð í deildinni í nótt og þann tíunda í röð gegn Orlando. Toronto vann Magic á heimavelli mjög örugglega, 95-82. Lou Williams kom sterkur inn af bekknum og skoraði mest fyrir toppliðið eða 18 stig og Kyle Lowry skoraði 18 stig. Hjá gestunum var Tobias Harris stigahæstur með 18 stig.Úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers - Charlotte Hornets 97-88 Indiana Pacers - Los Angeles Lakers 110-91 Atlanta Hawks - Chicago Bulls 93-86 Portland Trail Blazers - San Antonio Spurs 108-95 Philadelphia 76ers - Boston Celtics 87-105 Toronto Raptors - Orlando Magic 95-82 Phoenix Suns - Milwaukee Bucks 94-96 Los Angeles Clippers - Detroit Pistons 113-91Flott tilþrif hjá Kyle Lowry: NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Sjá meira
Cleveland Cavaliers komst aftur á sigurbraut í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann Charlotte Hornets á útivelli, 97-88. Cleveland skoraði fyrstu 21 stig leiksins þar sem gestirnir hittu ekki í körfuna framan af fyrsta leikhluta. LeBron James daðraði við þrennu í leiknum, en hann skoraði 27 stig, gaf 13 stoðsendingar og tók 7 fráköst. Kevin Love var einnig öflugur í teignum og skoraði 22 stig auk þess sem hann tók 18 fráköst. LeBron í stuði í nótt: Cleveland vann leik á Chicago sem tapaði fyrir Atlanta á útivelli í nótt, 93-86. Al Horford var atkvæðamestur heimamanna með 21 stig og hann skoraði körfuna undir lokin sem innsiglaði sigur heimamanna. Jimmy Butler skoraði 22 stig fyrir Chicago og Taj Gibson var með flotta tvennu upp á 15 stig og 17 fráköst. Toronto er með tveggja leikja forystu á toppi austurdeildarinnar eftir þriðja sigurinn í röð í deildinni í nótt og þann tíunda í röð gegn Orlando. Toronto vann Magic á heimavelli mjög örugglega, 95-82. Lou Williams kom sterkur inn af bekknum og skoraði mest fyrir toppliðið eða 18 stig og Kyle Lowry skoraði 18 stig. Hjá gestunum var Tobias Harris stigahæstur með 18 stig.Úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers - Charlotte Hornets 97-88 Indiana Pacers - Los Angeles Lakers 110-91 Atlanta Hawks - Chicago Bulls 93-86 Portland Trail Blazers - San Antonio Spurs 108-95 Philadelphia 76ers - Boston Celtics 87-105 Toronto Raptors - Orlando Magic 95-82 Phoenix Suns - Milwaukee Bucks 94-96 Los Angeles Clippers - Detroit Pistons 113-91Flott tilþrif hjá Kyle Lowry:
NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Sjá meira