Jóladagatal - 5. desember - Jólaföndursveinar Grýla skrifar 5. desember 2014 16:30 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í jóladagatali dagsins föndra þau Hurðaskellir og Skjóða jólasveina og alls kyns furðuverur sem klifra upp um hillurnar þínar, kíkja upp úr skúffum, leggjast fram á borðið og hanga á klósettinu. Pínulitlir klifrandi sveinar sem gefa heimilinu ævintýralegan blæ. Klippa: 5. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Jólabingó Blökastsins á sunnudag Jól Betri en hefðbundnar sörur Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Jólamolar: Jólasveinunum afhent snuðin og þar með var grátið öll jólin Jól Jólamolar: Viðhorfið til jólanna breyttist þegar hann fór að vinna á leikskóla Jól Jólin voru erfiður tími þar til hún losnaði undan pressunni og fann jólagleðina á ný Jól Í þremur vinnum og seldi af sér föt til þess að láta jóladrauminn rætast Jól Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Jólalag dagsins: Geir Ólafsson flytur Santa Claus Is Coming To Town Jól Fleiri fréttir Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jólabingó Blökastsins á sunnudag Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Betri en hefðbundnar sörur Sjá meira
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í jóladagatali dagsins föndra þau Hurðaskellir og Skjóða jólasveina og alls kyns furðuverur sem klifra upp um hillurnar þínar, kíkja upp úr skúffum, leggjast fram á borðið og hanga á klósettinu. Pínulitlir klifrandi sveinar sem gefa heimilinu ævintýralegan blæ. Klippa: 5. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Jólabingó Blökastsins á sunnudag Jól Betri en hefðbundnar sörur Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Jólamolar: Jólasveinunum afhent snuðin og þar með var grátið öll jólin Jól Jólamolar: Viðhorfið til jólanna breyttist þegar hann fór að vinna á leikskóla Jól Jólin voru erfiður tími þar til hún losnaði undan pressunni og fann jólagleðina á ný Jól Í þremur vinnum og seldi af sér föt til þess að láta jóladrauminn rætast Jól Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Jólalag dagsins: Geir Ólafsson flytur Santa Claus Is Coming To Town Jól Fleiri fréttir Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jólabingó Blökastsins á sunnudag Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Betri en hefðbundnar sörur Sjá meira