Vueling tekur slaginn við WOW um Rómarborg Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2014 19:58 Colosseum í Róm. VÍSIR/AFP WOW air verður ekki eitt um að fljúga farþega á milli Rómar og Íslands því spænska lággjaldaflugfélagið Vueling var að hefja sölu á farmiðum á þessari sömu leið. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðunni Túristi. Vueling mun fljúga næturflug héðan á miðvikudögum og sunnudögum og vélarnar lenda í Róm árla dags. Í haust tilkynntu forsvarsmenn WOW air að félagið myndi fljúga vikulega til Rómar næsta sumar. Þar með bauðst flugfarþegum hér á landi í fyrsta skipti upp á beint áætlunarflug til þessara vinsælu ferðamannaborgar. Fram kemur í frétt Túrista að ódýrustu fargjöld Vueling á þessari leið séu í dag 14.156 krónur en 20.449 krónur hjá WOW air. Við fargjaldið bætast bókunargjöld og eins rukka bæði félög fyrir innritaðan farangur. Vueling er eitt stærsta lágfargjaldaflugfélag Evrópu og er eigu IAG Group sem á og rekur flugfélögin British Airways og Iberia. Jómfrúarferð félagsins hingað frá Róm verður farin 23. júní en þremur dögum síðar hefst áætlunarflug WOW air til borgarinnar. Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Sjá meira
WOW air verður ekki eitt um að fljúga farþega á milli Rómar og Íslands því spænska lággjaldaflugfélagið Vueling var að hefja sölu á farmiðum á þessari sömu leið. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðunni Túristi. Vueling mun fljúga næturflug héðan á miðvikudögum og sunnudögum og vélarnar lenda í Róm árla dags. Í haust tilkynntu forsvarsmenn WOW air að félagið myndi fljúga vikulega til Rómar næsta sumar. Þar með bauðst flugfarþegum hér á landi í fyrsta skipti upp á beint áætlunarflug til þessara vinsælu ferðamannaborgar. Fram kemur í frétt Túrista að ódýrustu fargjöld Vueling á þessari leið séu í dag 14.156 krónur en 20.449 krónur hjá WOW air. Við fargjaldið bætast bókunargjöld og eins rukka bæði félög fyrir innritaðan farangur. Vueling er eitt stærsta lágfargjaldaflugfélag Evrópu og er eigu IAG Group sem á og rekur flugfélögin British Airways og Iberia. Jómfrúarferð félagsins hingað frá Róm verður farin 23. júní en þremur dögum síðar hefst áætlunarflug WOW air til borgarinnar.
Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Sjá meira