Magnaður sigur Flensburg í Meistaradeildinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júní 2014 13:39 Vísir/Getty Enn og aftur varð Guðjón Valur Sigurðsson af Evrópumeistaratitlinum en Flensburg vann í dag Meistaradeild Evrópu eftir sigur á Kiel í úrslitaleik, 30-28.Aron Pálmarsson var markahæsti leikmaður Kiel með sex mörk og spilaði vel, rétt eins og Guðjón Valur. Kiel var yfir eftir góðan fyrri hálfleik, 16-14, en markvörðurinn Mattias Andersson var algjörlega magnaður í síðari hálfleik og hetja sinna manna. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar gáfu tóninn með frábærri byrjun og voru ekki langt frá því að stinga af strax á fyrsta stundarfjórðungi leiksins. Aron og Guðjón Valur voru báðir frábærir og skoruðu grimmt. Mestur vaðr munurinn sex mörk eftir átján mínútna leik, 12-6, en þá tók Andersson til sinna ráða og byrjaði að verja hvert skotið á fætur öðru. Flensburg gekk á lagið og hélt svo uppteknum hætti í síðari hálfleik. Á meðan allt virtist ganga upp fyrir Flensburg gekk allt á afturfótunum hjá Þýskalandsmeisturunum. Þeir létu Andersson koma sér úr jafnvægi og eftir að Flensburg komst yfir á 39. mínútu litu leikmenn liðsins aldrei um öxl. Kiel náði þó að minnka muninn í eitt mark þegar þrjár mínútur voru eftir en nær komust lærisveinar Alfreðs ekki. Andreas Palicka kom inn á í mark Kiel en náði ekki að setja mark sitt á leikinn. Á meðan fór Andersson einfaldlega á kostum og varði eins og berserkur, oft úr dauðafærum. Hornamennirnir Anders Eggert og Lasse Svan voru markahæstir í liði Flensburg og nýttu færin sín mjög vel. Holger Glandorf, þýska skyttan, reyndist einnig mikilvægur í síðari hálfleik og skoraði afar mikilvæg mörk.Ólafur Gústafsson kom ekki við sögu hjá Flensburg í dag en stendur uppi sem Evrópumeistari. Guðjón Valur, sem hefur spilað í Meistaradeildinni undanfarin átta tímabil, þarf enn að bíða eftir sínum fyrsta titli. Eftir leikinn var tilkynnt að Aron Pálmarsson hefði verið valinn besti leikmaður úrslitahelgarinnar sem fór fram í Köln í Þýskalandi að venju. Handbolti Tengdar fréttir Íslendingaslagur í úrslitum Úrslitin ráðast í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Fyrst mætast Barcelona og Veszprém í leiknum um þriðja sætið klukkan 13:15. Það er svo klukkan 16 sem úrslitaleikur Kiel og Flensburg hefst en allt er þetta í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. 1. júní 2014 12:45 Veszprém stendur í vegi fyrir Kiel Íslendingaliðið Kiel verður í eldlínunni í dag í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Kiel mæti ungversku meisturunum í Veszprém í fyrri leik dagsins í Köln klukkan 13:15 í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. 31. maí 2014 11:30 Þrettán íslensk mörk og Kiel í úrslit Kiel er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta í þriðja sinn á fimm árum eftir 29-26 sigur á ungversku meisturunum í Veszprém í dag. 31. maí 2014 15:02 Þýskur úrslitaleikur í Köln Flensburg mætir Kiel í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir frækinn sigur á Barcelona eftir framlengdan leik og vítakastkeppni 41-39. 31. maí 2014 18:14 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Fleiri fréttir Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Sjá meira
Enn og aftur varð Guðjón Valur Sigurðsson af Evrópumeistaratitlinum en Flensburg vann í dag Meistaradeild Evrópu eftir sigur á Kiel í úrslitaleik, 30-28.Aron Pálmarsson var markahæsti leikmaður Kiel með sex mörk og spilaði vel, rétt eins og Guðjón Valur. Kiel var yfir eftir góðan fyrri hálfleik, 16-14, en markvörðurinn Mattias Andersson var algjörlega magnaður í síðari hálfleik og hetja sinna manna. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar gáfu tóninn með frábærri byrjun og voru ekki langt frá því að stinga af strax á fyrsta stundarfjórðungi leiksins. Aron og Guðjón Valur voru báðir frábærir og skoruðu grimmt. Mestur vaðr munurinn sex mörk eftir átján mínútna leik, 12-6, en þá tók Andersson til sinna ráða og byrjaði að verja hvert skotið á fætur öðru. Flensburg gekk á lagið og hélt svo uppteknum hætti í síðari hálfleik. Á meðan allt virtist ganga upp fyrir Flensburg gekk allt á afturfótunum hjá Þýskalandsmeisturunum. Þeir létu Andersson koma sér úr jafnvægi og eftir að Flensburg komst yfir á 39. mínútu litu leikmenn liðsins aldrei um öxl. Kiel náði þó að minnka muninn í eitt mark þegar þrjár mínútur voru eftir en nær komust lærisveinar Alfreðs ekki. Andreas Palicka kom inn á í mark Kiel en náði ekki að setja mark sitt á leikinn. Á meðan fór Andersson einfaldlega á kostum og varði eins og berserkur, oft úr dauðafærum. Hornamennirnir Anders Eggert og Lasse Svan voru markahæstir í liði Flensburg og nýttu færin sín mjög vel. Holger Glandorf, þýska skyttan, reyndist einnig mikilvægur í síðari hálfleik og skoraði afar mikilvæg mörk.Ólafur Gústafsson kom ekki við sögu hjá Flensburg í dag en stendur uppi sem Evrópumeistari. Guðjón Valur, sem hefur spilað í Meistaradeildinni undanfarin átta tímabil, þarf enn að bíða eftir sínum fyrsta titli. Eftir leikinn var tilkynnt að Aron Pálmarsson hefði verið valinn besti leikmaður úrslitahelgarinnar sem fór fram í Köln í Þýskalandi að venju.
Handbolti Tengdar fréttir Íslendingaslagur í úrslitum Úrslitin ráðast í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Fyrst mætast Barcelona og Veszprém í leiknum um þriðja sætið klukkan 13:15. Það er svo klukkan 16 sem úrslitaleikur Kiel og Flensburg hefst en allt er þetta í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. 1. júní 2014 12:45 Veszprém stendur í vegi fyrir Kiel Íslendingaliðið Kiel verður í eldlínunni í dag í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Kiel mæti ungversku meisturunum í Veszprém í fyrri leik dagsins í Köln klukkan 13:15 í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. 31. maí 2014 11:30 Þrettán íslensk mörk og Kiel í úrslit Kiel er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta í þriðja sinn á fimm árum eftir 29-26 sigur á ungversku meisturunum í Veszprém í dag. 31. maí 2014 15:02 Þýskur úrslitaleikur í Köln Flensburg mætir Kiel í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir frækinn sigur á Barcelona eftir framlengdan leik og vítakastkeppni 41-39. 31. maí 2014 18:14 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Fleiri fréttir Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Sjá meira
Íslendingaslagur í úrslitum Úrslitin ráðast í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Fyrst mætast Barcelona og Veszprém í leiknum um þriðja sætið klukkan 13:15. Það er svo klukkan 16 sem úrslitaleikur Kiel og Flensburg hefst en allt er þetta í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. 1. júní 2014 12:45
Veszprém stendur í vegi fyrir Kiel Íslendingaliðið Kiel verður í eldlínunni í dag í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Kiel mæti ungversku meisturunum í Veszprém í fyrri leik dagsins í Köln klukkan 13:15 í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. 31. maí 2014 11:30
Þrettán íslensk mörk og Kiel í úrslit Kiel er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta í þriðja sinn á fimm árum eftir 29-26 sigur á ungversku meisturunum í Veszprém í dag. 31. maí 2014 15:02
Þýskur úrslitaleikur í Köln Flensburg mætir Kiel í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir frækinn sigur á Barcelona eftir framlengdan leik og vítakastkeppni 41-39. 31. maí 2014 18:14