Stofnfundur Félags markaðsgreinenda Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 13. maí 2014 16:20 Frá stofnfundi Félags markaðsgreinenda í dag. Vísir/Ármann Einarsson Félag markaðsgreinenda var stofnað á fundi í Reykjavík í dag. Tilgangur félagsins samkvæmt lögum þess er að vera faglegur vettvangur fyrir fagfólk og áhugamenn á sviði tæknigreiningar (e. technical analysis), atferlisfjármála (e. behavioral finance), megindlegrar greiningar (e. quantitative analysis) og reiknanlegra fjármála (e. computational finance). Þá er félaginu jafnframt ætlað að vera vettvangur skoðanaskipta og reynslusagna á þessum sviðum og stuðla að aukinni umræðu, fræðslu, skilningi og eflingu á meðal félagsmanna sinna og innan fjármálastofnana, fjárfesta, háskóla og fjölmiðla. Félagið er ekki rekið í ágóðaskyni. Í tilefni af stofnun félagsins og til minningar um föður sinn færðu börn Þorkels Valdimarssonar, þau Valdimar og Sigríður Elín, félaginu að gjöf enskt bókasafn hans með 315 bókum um tæknigreiningu og viðskiptaleg málefni. Þorkell lést fyrr á þessu ári, en hann var mikill áhugamaður um tæknigreiningu sem hlutabréfamiðlari og fjárfestir í meira en hálfa öld. Þá flutti Gylfi Magnússon dósent við Viðskiptafræðideild HÍ erindi og svaraði fyrirspurnum um rannsóknir sínar á sviði atferlisfjármála við góðar undirtektir viðstaddra. VÍB eignastýringarþjónusta Íslandsbanka, hýsti fundinn á Kirkjusandi. Fyrstu stjórn félagsins skipa:Yngvi Harðarson, framkvæmdastjóri Analytica - formaðurÁrmann Einarsson, sjóðstjóri hjá Íslandssjóðum - viðtakandi formaðurSigurður B. Stefánsson, fjárfestingastjóri hjá eignastýringu LandsbankansSvandís R. Ríkarðsdóttir, sjóðstjóri hjá eignastýringu LandsbankansValdimar Þorkelsson, sérfræðingur, greiningarsviði Fjármálaeftirlitsins Stefnt er að almennum félagsfundi í byrjun júní en hann verður kynntur sérstaklega af félaginu. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Félag markaðsgreinenda var stofnað á fundi í Reykjavík í dag. Tilgangur félagsins samkvæmt lögum þess er að vera faglegur vettvangur fyrir fagfólk og áhugamenn á sviði tæknigreiningar (e. technical analysis), atferlisfjármála (e. behavioral finance), megindlegrar greiningar (e. quantitative analysis) og reiknanlegra fjármála (e. computational finance). Þá er félaginu jafnframt ætlað að vera vettvangur skoðanaskipta og reynslusagna á þessum sviðum og stuðla að aukinni umræðu, fræðslu, skilningi og eflingu á meðal félagsmanna sinna og innan fjármálastofnana, fjárfesta, háskóla og fjölmiðla. Félagið er ekki rekið í ágóðaskyni. Í tilefni af stofnun félagsins og til minningar um föður sinn færðu börn Þorkels Valdimarssonar, þau Valdimar og Sigríður Elín, félaginu að gjöf enskt bókasafn hans með 315 bókum um tæknigreiningu og viðskiptaleg málefni. Þorkell lést fyrr á þessu ári, en hann var mikill áhugamaður um tæknigreiningu sem hlutabréfamiðlari og fjárfestir í meira en hálfa öld. Þá flutti Gylfi Magnússon dósent við Viðskiptafræðideild HÍ erindi og svaraði fyrirspurnum um rannsóknir sínar á sviði atferlisfjármála við góðar undirtektir viðstaddra. VÍB eignastýringarþjónusta Íslandsbanka, hýsti fundinn á Kirkjusandi. Fyrstu stjórn félagsins skipa:Yngvi Harðarson, framkvæmdastjóri Analytica - formaðurÁrmann Einarsson, sjóðstjóri hjá Íslandssjóðum - viðtakandi formaðurSigurður B. Stefánsson, fjárfestingastjóri hjá eignastýringu LandsbankansSvandís R. Ríkarðsdóttir, sjóðstjóri hjá eignastýringu LandsbankansValdimar Þorkelsson, sérfræðingur, greiningarsviði Fjármálaeftirlitsins Stefnt er að almennum félagsfundi í byrjun júní en hann verður kynntur sérstaklega af félaginu.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira