Reykjavíkurborg kaupir tólf metanknúna sorphirðubíla Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 5. maí 2014 18:07 Svona líta bílarnir út, án merkinga Reykjavíkurborgar. mynd/reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hefur gert samning um kaup á allt að tólf metanknúnum sorphirðubílum. Fyrstu fjórir bílarnir verða afhentir í október og frekari pantanir munu ráðast af endurnýjunarþörf flotans. Reykjavíkurborg greiðir 217 milljónir króna fyrir fjóra bíla en inni í verðinu er þjónustuviðhald næstu þrjú ár. Þrír bílanna eru með tvískiptum sorpkassa þannig að hægt er að sækja tvo flokka af úrgangi samtímis. Sá fjórði er með krana sem gerir meðal annars kleift að hífa upp niðurgrafna gáma og þar sem aðkoma er þröng og erfitt að komast að með annars konar bílum. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að ráðgert sé að koma fyrir niðurgröfnum sorpgámum á nýjum byggingasvæðum svo sem í Vesturbugt og á Valssvæðinu. Stórir niðurgrafnir gámar muni auðvelda sorphirðu og gera hana skilvirkari, sérstaklega í þéttri byggð. Kraninn gerir borginni þannig mögulegt að bjóða íbúum Reykjavíkur nýjar lausnir í stað hefðbundinna tunna. „Það er mikið hagræði af þessum bílum, bæði hvað varðar vinnulag og umhverfismál,“ segir Guðmundur Benedikt Friðriksson skrifstofustjóri hjá umhverfis- og skipulagssviði, „við þurfum ekki að senda tvo bíla í hverja götu heldur getur sami bíllinn tekið blandaðan úrgang og pappír í tvískipt hólfið.“ Kröfur til sorpbíla sem boðnir voru út taka mið af þörfum Sorphirðu Reykjavíkurborgar, stefnu borgarinnar um vistvænar samgöngur og aukna flokkun úrgangs og skil til endurvinnslu. Bílarnir uppfylla Euro 6 staðalinn sem er nýjasti og strangasti umhverfisstaðalinn um mengunarefni í útblæstri bíla. Þá er gott pláss í húsum þeirra svo vel fari um sorphirðufólk borgarinnar. Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Sjá meira
Reykjavíkurborg hefur gert samning um kaup á allt að tólf metanknúnum sorphirðubílum. Fyrstu fjórir bílarnir verða afhentir í október og frekari pantanir munu ráðast af endurnýjunarþörf flotans. Reykjavíkurborg greiðir 217 milljónir króna fyrir fjóra bíla en inni í verðinu er þjónustuviðhald næstu þrjú ár. Þrír bílanna eru með tvískiptum sorpkassa þannig að hægt er að sækja tvo flokka af úrgangi samtímis. Sá fjórði er með krana sem gerir meðal annars kleift að hífa upp niðurgrafna gáma og þar sem aðkoma er þröng og erfitt að komast að með annars konar bílum. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að ráðgert sé að koma fyrir niðurgröfnum sorpgámum á nýjum byggingasvæðum svo sem í Vesturbugt og á Valssvæðinu. Stórir niðurgrafnir gámar muni auðvelda sorphirðu og gera hana skilvirkari, sérstaklega í þéttri byggð. Kraninn gerir borginni þannig mögulegt að bjóða íbúum Reykjavíkur nýjar lausnir í stað hefðbundinna tunna. „Það er mikið hagræði af þessum bílum, bæði hvað varðar vinnulag og umhverfismál,“ segir Guðmundur Benedikt Friðriksson skrifstofustjóri hjá umhverfis- og skipulagssviði, „við þurfum ekki að senda tvo bíla í hverja götu heldur getur sami bíllinn tekið blandaðan úrgang og pappír í tvískipt hólfið.“ Kröfur til sorpbíla sem boðnir voru út taka mið af þörfum Sorphirðu Reykjavíkurborgar, stefnu borgarinnar um vistvænar samgöngur og aukna flokkun úrgangs og skil til endurvinnslu. Bílarnir uppfylla Euro 6 staðalinn sem er nýjasti og strangasti umhverfisstaðalinn um mengunarefni í útblæstri bíla. Þá er gott pláss í húsum þeirra svo vel fari um sorphirðufólk borgarinnar.
Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun