Viðskipti innlent

Hagvöxtur á Íslandi meiri en búist var við

Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar
kýrsla Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, kom út í dag.
kýrsla Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, kom út í dag. VÍSIR/HARI
Hagvöxtur á Íslandi árið 2013 var umtalsvert meiri en búist var við. Það skýrist af vexsti í útflutningi og ferðamennsku.

Hag­vöxt­ur verður 2,7% í ár en hækk­ar í 3,2% á næsta ári. Skýrsla Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, kom út í dag og þetta kemur fram í henni.

Aukin atvinnusköpun og löggjöf um lækkun verðtryggðra fasteignaskulda heimilanna örva einkaneyslu á árinu og styðja enn frekar við efnahagsbatann á árinu 2014 að mati OECD. Þetta hefur þau áhrif að umframgeta í hagkerfinu mun klárast á árinu 2015. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×